Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1945, Side 33

Heimilisblaðið - 01.07.1945, Side 33
ÖEIMILISBLAÐIÐ 153 Gamlar sagnir FRÁ ÁRNA EYJAFJARÐAIÍSKÁLDI ^RNI þessi var uppi á BÍðari hluta 18. ald- ar 0g fram á þessa öld. Hann var fvrst enndur við Stórahamar í Eyjafirði og síð- j'1 við Sámsstaði, og þar bjó hann til elli. æsku var hann kátur og snemma hagorð- Ur' Orti hann ýmislegt, kvæði, bragi og vís- Ur tnargar, og liefði eflaust orðið þjóðkunn- ,,r sem skáld, ef honum hefði auðnazt að uJ0ta menntunar og bærilegs efnahags. Til eftir hann allmörg kvæði og ljóðabréf n°kkur, auk fjölda af stökum vísum, er hann nan' því við livert atvik kastaði fram. ^ “egar liann var orðinn fullorðinn, fór hann rjtt að hugsa til kvonfangs, og gekk hon- ^ekki greitt að gifta sig, því að kven- 0 kið þóttist sjá, að ekki mundi hann bú- ,10ldu lofaði8t tur verða í lagi, en efni skorti. Eitt sinn bonum stúlka, er Sigríður hét, lag- " °g efnileg, en bráðum sagði hún honum aftur, en um leið og hún gerði það, , au° f*ún honum að borða mat lijá sér, og 'a® hann þá þetta: „Ætlarðu’ ekki, elskan mín, eg muni sorgir bera? Meira er að inissa þín en inatarins án að vera“. f'^t fór um fleiri. — Loks komst Árni í ^ttntiugleika við stúlku þ á, er Ingibjörg hét, g pótti lítill kvenkostur. Um það leyti orti hann þessa vísu: „Fyrir mér liggja forlög mörg, fleira’ er gaman en drekka vín, ef að þessi Ingibjörg á að verða konan min“. H ann giftist henni samt litlu síðar, en sam- ,arlr beirra urðu ékki sem beztar. Þá kvað tann þetta: „Nú eru glötuð gleðistig, sem gerði ég fyrr við una; sira Magnús setti’ á mig svörtu hnapphelduna". ^nskapurinn fór í litlu lagi og lifðu þau við fU 1 °8 seyru. Varð Árni af því dapur og f>UnSlyndur. l'ágindum sínurn livarflaði Árni víða, en fei kom hann í húsganga tölu, því að all- ir virtu hann sökum ráðvendni lians og gervi- leika og gerðu lionum fúslega gott. Einu sinni kom liann að Bægisá og gerði séra Jóni Þor- lákssyni boð að finna sig út. Prestur kom til dyra, fátæklega búinn sem vandi lians var, og sér manninn á hlaðinu ennþá tót- urlegar til fara. Þekkti prestur hann ekki og spyr hver hann væri. Hann segir: „Ilér er kominn á höltum klár halur úr Eyjafirði, ótignin og efnasmár, ekki mikils virði“. Prestur kannaðist þá við manninn og mælti: „Á, er það þú? Vertu velkominn og komdu inn með mér“. Hvorugum leiddist um nóttina, hjöluðu þeir margt og köstuðu fram margri stöku. Meðal annars varð þeim tilrætt um hreppstjórana, sem þá höfðu nýlega fengið vald til að hýða. Var þá einn þeirra nýbúinn að hýða tvo lausamenn. Um þetta og því um h'kt kváðu þeir um nóttina sína vísuna hvor til skipt- is. Kölluðu jteir það hreppstjóravísur; er sumt af þeint prentað í Ijóðabók Jóns Þor- lákssonar. Árni dó úr landfarsótt 1815 eða 1816, og mun þá hafa verið nær sextugur að aldri. — Áf kviðlingum lians þekkjast Grímseyj- arvísur, B jarkarbragur, Brauðbragur, auk fjölda af stökum vísum. Honum er og í sutn- um handr. eignað kvæðið „Vertíðarlok“, hið santa sem prentað er í báðum útgáfum Bólu- Hjálmarskvæða, og virðist það miklu lík- ara kveðskap Árna en Hjálmars. Kvæði Árna einkennir næm, trúarleg tilfinning og ein- falt og tilgerðarlaust orðfæri. Hann hefur verið mjög orðhagur og lipur rímari, enda gat hann sér fyrir það í lifanda lífi nafnið „Eyjafjarðarskáld“. (Að mestu eftir hdr. sr. Benedikts Þórðarsonar). ---★---- Sagnir frá mó'öuhar'öindunum. Erlendur Hjálmarsson, sem var umboðs- maður að Munka-Þverá, var gleðitnaður og gestrisinn. Bjó þá gamall maður í sókninni,

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.