Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1953, Blaðsíða 2

Heimilisblaðið - 01.07.1953, Blaðsíða 2
Heimiltiblalit Útgefandi: Prentsmiðja Jóns Helgasonar. Ábyrgðarmaður: Brynjúlfur Jónsson. Blaðið kemur út annan hvern mánuð, tvö tbl. saman, 36 bls. Verð árg. er kr. 25,00. í lausa- sölu kostar hvert blað kr. 5,00. Gjalddagi er 14. apríl. Utanáskrift: Heimilisblaðið, Bergstaðastr. 27, pósthóif 304, Rvík. Sími 4200. Prentað í Prentsmiðju Jóns Helgasonar. v._________'__________________) ORÐSENDINGAR PÓSTKRÖFUR verða sendar, nú eins og að und- anförnu, til þeirra, sem ógreitt eiga ársgjaldið, kr. 27,00, en kr. 52,00 til þeirra, sem skulda tvö ár (1952 og ’53). Póstkröfukostnaður er kr. 2,00. Vér væntum þess, að allir þeir, sem póstkröfu fá, láti hana ekki liggja lengi óinnleysta á pósthús- inu. Það getur komið fyrir, að borgun komi til blaðsins eftir að póstkraf- an er send. Er þá viðkomandi kaup- andi beðinn að endursenda póst- kröfuna og skrifa á hana: „Borgun send“, eða „Búið að borga“. í fyrra innheimtust póstkröfurn- ar prýðilega vel, og svo mun enn verða. En munið, að láta þær ekki liggja lengi óinnleystar. ÚTSÖLUMENN, sem kynnu að hafa liggjandi hjá sér blöð úr árg. 1946, 1947, 1948 og 1949, eru vinsamlega beðnir að senda þau til afgreiðslunnar. Afgreiðsla Heimilisblaðsins, Bergstaðastræti 27, sími 4200, pósthólf 304. Gróðursetning trjáplantna er framkvæmd í öllum stærri bæjum, en þetta vandasama verk er langt frá því að vera ný uppgötvun. Teikn- ingar frá hinu forna Egyptalandi sýna sjómenn gróðursetja næstum því fullvaxta tré. Þau voru tekin upp með rótum á hérumbil sama hátt og gert er enn þann dag í dag. Pueckler greifi, einhver skrítn- asti persónuleiki Þýzkalands á átj- ándu öld, gróðursetti fullvaxin tré þúsundum saman í því augnamiði að endurreisa hallargarð sinn. —o— Fyrstu garðyrkjumenn í heimi voru gömlu Egyptarnir. En það var hættulegt að ganga um í egypzku görðunum, því að þar voru bæði slöngur og krókódílar. -o- Einn af frægustu görðum i Evrópu var næstum því eingöngu gróður- húsagarður. Orsökin var óhentugt loftslag. Garðurinn var í Péturs- borg og var stofnað til hans af Alexander keisara, og hafði hann að geyma fleiri gróðurhús en nokk- ur annar garður í heimi. —o— Margt fólk í heiminum trúir því enn þann dag í dag, að það boði óhamingju að taka með sér inn í hús garðáhöld, svo sem hrifur, haka og spaða. Algengustu garðáhöldin hafa litið eins út í hundruð ára. Þau áhöld, sem notuð eru i dag, eru þau sömu og garðyrkjumenn notuðu á miðöldum. —o— Til jurtagarðsins í Briissel var stofnað með einni jurt. Á uppboði 1826 var boðin til sölu sjaldséð planta, sem enginn viðstaddur hafði ráð á að kaupa. í hálfgerðu gamni stakk einhver upp á því, að jurta- garðurinn í Brússel skyldi kaupa plöntuna, en slíkur garður var ekki til. En uppástungan fékk ágætar undirtektir, og það fór fram söfnun, svo að hægt var að kaupa plönt- unm, að vera hve stórar það una. Bæjarbúum fannst að því, að svo stór bær skyldi < eiga jurtagarð, og þegar fyrsta in hafði verið keypt og kóngur , hafði lofað að styðja fyrirtækið> byrjað á framkvæmdum, og 0 um árum síðar var garðurinn k° inn á fót. Skattlandið Farsitan í ff0?^, Persíu var þekkt fyrir ágæta r0 ^ garða. El-Mutavekkel kalífi skiP® j þessu skattlandi sínu einhverju S1 að framleiða 30 000 flöskur af 1 vatni yfir árið. Það fylgir ekki s° flöskurnar ® . hlýtur að bj. þurft margar rósir í allt þetta 1 vatn. Kínverjar, sem eiga ævaf°r^j menningu og eiga heiðurinn af 0 uppfyndingum, eru líka þeir fý:r* ,, sem skipulögðu garða. Einhver legasti garður í Kína var ger. .5 af Wou-Ti á annarri öld fyrir ^ ^ burð. Hann náði yfir svæði, , var um það bil tuttugu mílur á le>1 j og hirtu hann 30 000 þrælaí, ^ var metnaður og draumur f?0,.^ kínversku prinsanna að breyta Kína í einn stóran garð. Tvær nýjar aðferðir fyrir ingarlistina eru fundnar upp af ^ yrkjumönnum. Hin stórkos ■ kristalshöll, sem byggð var í o5l, af sýningunni miklu í London x ^ var teiknuð af garðyrkjumannf> 5 ^ hét Paxton. Hann var hrifin0 5| vatnaliljunnar. Bygging el diÞ gerð fæddi af sér algjörlega nýjan ingastíl. Steinsteypan, sem nU almenn um allan heim, var - upp af Monnier garðyrkjurt1® er hann byggði brunna. ~0~ Fyrir nokkrum árum var u° 0, legur klúbbur starfandi í Félagarnir voru eingöngu fólk> bjó á þrítugustu hæð skýklj og þar yfir og hafði ræktað g- garða þarna uppi í hæðunum- Frh. á bls. 14U geH1 iúf»uP

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.