Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1953, Blaðsíða 31

Heimilisblaðið - 01.07.1953, Blaðsíða 31
^rsrit Skógrœktarfélags Islands 1952—1953 J^kógræktin á nú miklu meira fylgi að fagna meðal landsmanna en , Ur' allt land eru starfandi st 0gr®ktarfélög, sem sífellt auka t- Sltt’ keraði sínu til gagns og gU ,lnnar fegrunar. Á landnámsöld, ^eSja eldri heimildir, að landið hafi ijör^ klætt milli fjalls og v°i^u’ en skógarnir eyðzt af manna- s° um- Það er því skylda þeirra, su01 ,landið byggja, að klæða það °gi á ný. En það er ekki aðeins ^etnaðarmál, heldur er það eitt . esta framfaramál, sem unnið er Pagu þeirra, sem byggja landið í aintíðinni. r ^^eSa er komið út ársrit Skóg- það-r£élagS íslands 1953- Hefst jjj a stuttri minningargrein um r n landskunna og mæta skóg- Sse tarfrnmuð og hestavin, Einar E. jj^mundsen, sem lézt á árinu, eftir Þá °n ®Íarnason skógræktarstjóra. st .er næst grein eftir Baldur Þor- lt<lnSSon: dm trjákynbætur. Fróð- a g, skemmtileg grein um stór- tjg.5tla m°guleika í skógrækt í fram- °g v'11' Ve^na aukinnar þekkingar g. Vlsmda. Þá eru tvær greinar eftir a(.gyr5 Blöndal, sú fyrri um Mæling- 0g a. erki í Hallormsstaðaskógi 1952, 0 , ln síöari Um samband lofthita Unri Se®arvaxtar trjáa. Haukur Jör- egs SS°n slcrltar: Skógarförin til Nor- ,. S, 19°2. Hákon Bjarnason skóg- rækt rStl.Óri skrifar um Starf Skóg- frá rikisins 1952. Þá er frásögn ]a ,a®alfundi Skógræktarfélags ís- birt árÍn 1951~’52- Einnig eru an r Skýrslur skógræktarfélag- kirta tyrir árin 1951—’52. Þá eru fsi 'r reikningar Skógræktarfélags arjg s °g Landgræðslusjóðs fyrir land 951- Þá er smágrein um nýja Svi fma á íslandi, sem setja sinn a gróður landsins. Að lokum skal kceði minnzt á tvö ágæt ljóð, sem V0i ,eru helguð skógræktinni, dótUndtt, eftir Margréti Guðjóns- fjallk^ Dalsmynni °g Nýju fötin leg j°nunnar> eftir J- S„ skemmti- á „{,.ramtfðarmynd, sem vonandi 6ttlr að rætast. ^^IMILISBLAÐIÐ Lárétt: 1. Fugla, 5, höfuðborg, 9. vínteg. 11. leiðarvísir, 12. viðbrunnið, 13. leiddist, 15. hás, 17. starf, 18. tangi, 20. veitingastofa, 21. á milli, 22. traust, 24. egg, 25. gæfa, 27. kaupfél. 29. ótuktarskapur, 31. skordýr, 33. tréð, 34. trjálundur, 35. reitið til reiði, 38. brúnir, 42. selt dýrt, 43. ber ellina vel, 45. smáfiska, þf. 47. barði, 48. arkarsmiður, 50. flýtir, 52. bókstafur, 53. tjón, 54. öflug, 55. gljúfur, 56. ílát, 59. skýrsla, 62. glaða, 63. karlmannsn., 64. flekkótt, 65. ávexti. ÍÞRÓTTAPRESTUR Skozkur prestur veitti því eitt sinn eftirtekt, er hann var að halda eina af þrumuræðum sínum, að maður nokkur svaf sætt og rólega á einum bekknum. Presturinn greip hiklaust stóru, þungu biblíuna sína, slöngvaði henni með óbilandi mark- vísi beint í höfuðið á vesalings synd- aranum og sagði um leið með þrumuraust: — Fyrst þú vilt ekki hlusta á Guðs orð, þá skal ég sjá til þess, að þú finnir fyrir því! [139] Lóðrétt: 1. Þerra, 2. segja fyrir, 3. gras- blettur, 4. karlmannsn., 5. bútar, 6. stjaka, 7. klið, 8. eldur, 10. legg, 11. skorta, 12. fyrirlitna, 14. spurði, 16. róðrartækjum, 19. stakur, 21. veitingaborð, 23. tímamæli, 26. reglusystir, 28. mannlausar meyjar, 30. hlassinu, 32. ágóða, 33. tré, 35. skortur, 36. skera saman, 37. starf, 39. leiði, 40. syrgja, 41. sama og 63. lárétt, 42. sjávardýr, 43. eyðileggja, 44. naga, 46. hárinu, 49. logið, 51. toll, 57. fótabúnað, 58. glöð, 60. sníkjudýr, 61. skanka. Kaupmaður einn í bænum Slinger í Bandaríkjunum datt niður á góða og arðbæra hugmynd, til þess að hleypa svolitlu lífi í mánudagsverzl- unina, sem var að jafnaði treg. Hann lét vekjaraklukku standa á búðar- borðinu og gætti þess að skífan sæ- ist ekki, en stillti hana áður á ein- hvern tíma, sem enginn vissi, hve- nær rann upp. Og þegar klukkan hringir, fá þeir viðskiptavinir, sem þá eru að verzlá, vörur þær ókeypis, sem þeir hafa beðið um.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.