Heimilisblaðið - 01.07.1953, Blaðsíða 24
verið að elta sig! sagði hinn mað-
urinn. Farðu til Wham og náðu í
mjólk fyrir hann. Hann þarf að fá
mjólk. Reyndu að komast að þvx,
hver Willie Thornton er. Ég hef
aldrei heyrt talað um neinn Thorn-
ton hér í grennd.
Willie var vafinn innan í teppi,
sem önguðu af hrossalykt. En hon-
um fannst það eins og dúnsæng,
svo var hann þreyttur.
Hann lokaði augunum og mókti,
en var vakinn upp við það, að hellt
var heitri viskíblöndu niður í kverk-
ar hans.
Þessi hræðilega beiski drykkur
ætlaði að kæfa hann. En hann var
tæplega lagztur út af aftur, þegar
svefninn hafði sigrað hann.
Hann var blautur af svita, þeg-
ar hann vaknaði, en hugsun hans
var skýrari. Hann lyfti sólbrenndri
hendi sinni upp frá teppinu. Hon-
um fannst eins og þessi hraustlega
hönd tilheyrði ekki honum, enda
þótt hann þekkti hana.
Hann sneri höfðinu í áttina til
eldavélarinnar, sem snarkaði í, þvi
kveikt hafði verið upp í henni.
Þarna stóð Jack, sem hann hafði
séð nóttina áður, og þá vissi hann,
að draumurinn var veruleiki.
Hann gekk að rúminu og beygði
sig niður að drengnum.
— Líður þér betur, drengur?
— Já, mikið betur, þökk fyrir.
— Þú ert yfir þig hræddur við
Destry. Og það er ekkert skrítið.
Hann hefur drepið einn ennþá, og
í þetta skiptið var það morð. Við-
bjóðslegt morð. Framið með hníf!
— Destry hefur ekki . . . byrj-
aði Willie.
— Jú, það hefur hann gert.
Clifton er dauður, stunginn eins og
svín hjá slátrara. Clifton var einn
af dómendunum. Jæja, leggstu nú
út af og vertu rólegur.
— Ég verð að fara á fætur, sagði
drengurinn. Ég verð að segja frá . . .
— Þú liggur kyrr. Þú ert ekki
búinn að ná þér ennþá. Liggðu bara
rólegur. Þú lítur ekki hraustlega
út. Hélztu, að Destry ætlaði að
reka þig út í fljótið, eða hvað?
Hann hló, en bætti svo við:
— Það er allt í lagi, drengur.
Ég sé, að þú ert karl í krapinu.
Þú skalt fá að veita mér ráðningu,
þegar þér sýnist, því lofa ég þér!
Þessi Destry, sem þú ert hræddur
við, er farfugl, sem er floginn núna.
Mér hefur alltaf fundizt, að hann
ætti skilið betra hlutskipti, en þeir
eru fáir í Wham, sem ekki óska
þess, að hann væri dauður, nema
þá Bent. En ef til vill hefur Bent
fengið nóg af þessum hættulega
morðingja!
— Bent, sagði drengurinn.
Og hann lokaði augunum, óró-
legur og sjúkur við hugsunina um
andlit Bents, þegar hann stóð álút-
ur yfir Clifton dauðum.
— Þú ert ekki búinn að jafna
þig ennþá, mælti Jack. Liggðu kyrr
og hvíldu hugann. Þú mættir ann-
ars segja okkur, hvaðan þú kem-
ur, því það virðist enginn kannast
við þig í bænum.
— Ég kom frá Chumber-skarði.
Destry . . .
Hann reyndi örvæntingarfullur
að útskýra, en maðurinn greip
fram í fyrir honum, áður en hann
gat sagt meira.
— Það er allt í lagi, drengur
minn. Destry mun ekkert gera þér.
Það er ekki sá maður í bænum,
sem kærði sig um það blóðuga
skriðdýr. Og heldur enginn kven-
maður, að Charlotte Dangerfield
undanskilinni. Kona fylgir dæmd-
um manni, eins og skipstjóri sökkv-
andi skipi.
Þetta kvenmannsnafn þrengdist
inn í vitund Willies, og hann tók
þegar ákvörðun. Destry átti vin-
konu. Hann varð að fara til stúlk-
unnar og segja henni sannleikann
um morðið á Clifton. Enginn ann-
ar mundi fást til þess að hlusta á
hann. Hafði ekki Jack einmitt gefið
það í skyn ?
Þrítugasti og fimmti kapituli.
Þegar Destry sá Bent ríða til baka
eftir veginum, varð honum
þungt um hjartað, því þessi mað-
ur var honum meira virði en nokk-
ur annar.
Hann tók upp úr vasa sínum
hluti þá, sem Bent hafði fært hon-
um. Það var vasaspegill i stálum-
gjörð, góður, sterklegur hnífur, tó-
baksbréf og sígarettupappir, eld-
[132]
/
spýtur, silkiklútur til að halda hluf'
um þessum þurrum, og ,síðast eU
ekki sízt hafði Bent tekið fast
innilega í hönd hans, þegar þeir
kvöddust.
Og Destry fann, að hann ha$j
ekki hagað sér rétt, því hann hef^1
átt að sýna þakklæti sitt ro^
nokkrum orðum. En hann gat ekk’
lýst, hversu mjög hann mat þetta’
ekki sjálfar gjafirnar, heldur vin'
áttuna, sem lá þar bak við. Ha1111
vonaði þó, að Bent hefði fund>ð
þakklæti hans í hinu þögla haud
taki.
Hann horfði á eftir Bent yfir þrjar
hæðir, en að lokum hvarf han11
sjónum hans. Þá sneri hann set
við og sté á bak Fiddle.
Hann reið löturhægt upp á n®stJ|
hæð og nam staðar og horfð>
fjallanna, sem voru böðuð í sólskllir
Flestum hefði fundizt fjöll ÞesS^
ber og nakin, en Destry þótti v8el
um þau, af því að hann þekkti ÞaU'
Frá Chisholm Mountain rann l^/
ur, þar sem vatnaurriðunum h'11
fyrir eins og leiftrum. Og við r£E
ur fjallsins komu elgsdýrin til a
sleikja salt. Og birnir voru Þar
» • t , ' gjl
líka. Það var erfitt að veiða Þa>
þolinmóður veiðimaður hlaut laUn
erfiðis síns.
Þannig kom þetta villta fjalUen
Destry fyrir sjónir. Hér gat að h[
stórkostlega fegurð, sem Sr®ð!
hagar, unaðsleg engi og
akrar höfðu ekki upp á að bje®u
Og tígulega fjallstindi bar við bjaI
an, bláan himin, og þeir áttu
hug og hjarta Destrys.
til
!»1
,d>
l>k»
Slíkar voru tilfinningar Des’
\rf
Jl'
á meðan hann virti fyrir sér
lendið. En þarna niðri í dalu11^
var Wham, og þar voru rne,j{,
hættur, undirferli, styrjöld n
úð voru á meðal þeirra innby1 ^
Og þar átti Charlie Danger^e j
heima. Hugsunin um hana
hann áfengum unaði. í kvöld ^
aði hann að yfirgefa f jöllin og
til hennar og láta svo morgun ^
inn færa þeim það, sem hon
þóknaðist! _
Það hafði verið logn, en nú ^
allt í einu að hvessa, og það her
ist líkt og bumbuhljóð í
Destry hlustaði forviða. _ pj
undraðist, að niður fossins, h>n
HEIMILISBLAP10