Heimilisblaðið - 01.07.1953, Blaðsíða 10
var stærri og sterklegri, hún
var limamýkri og ennþá yndis-
legri í hreyfingum. Þau lásu
ávexti af trjánum sér til líf-
viðurværis og drukku vatn úr
lindunum við þorsta. Þau undu
sér við að skoða umhverfið,
blómin, fuglana og hvað ann-
að, sem fyrir bar. Hin sanna,
djúpa fegurð var samt dulin
þeim. Þau skoðuðu allt eins og
óvita börn. Þegar kötturinn
var að éta veinandi gaupuna,
klöppuðu þau saman höndun-
um af kæti, alveg eins og þeg-
ar fuglarnir sungu, hrafninn
gargaði, dýrin hlupu, eða þeg-
ar einhver önnur bráð veinaði
yfir kvölum lífsins.
Þau áttu talsvert af kæti en
ekki fullan skilning.
Þau syntu í vötnunum, klifr-
uðu í trjánum, hlupu um völl-
inn, sváfu í hléi við trén eða
úti á bersvæði, eftir því sem
verkast vildi. Eva hafði sér-
staklega' gaman af að skoða
skóginn og neyta þess, er hún
sá þar, einkum nýrra ávaxta.
Adam hafði mest gaman af að
hlaupa með dýrunum. Dýrin
gerðu hvorugu þeirra mein.
Friður, bungur. höfugur, órjúf-
andi, virtist hvíla svo diúpt
í sálum hessara tveggja mann-
vera, að ekkert megnaði að
hagga honum. Leikir beirra
vorU ?em harna, sem enn em
í óviti um h'fið og ahan virki-
leika ti'verunnar. Ekkert risti
djúpt I meðvitund þeirra.
nema yfirborðsyndi umhverf-
isins og eitthvað af sársauka
beirra siálfra. Þegar Eva sá
dvrin rífa hau smærri í sundur,
og helkvalir heirra særðu og
deyjandi hárust henni að eyr-
um, þá hló hún og klapDaði
saman höndunum. En fyrir
hvem mun vildi hún hlaupa
um skóginn að elta fiðrildin
og fuglana. hlaupa um grund-
irnar og rjóðrin í kapphlaupi
við dvrin.
Eva synti árnar op- vöt.nin
eins ve! og Adam. Hún klifr-
aði trén öllu fimlegar og sat
þar uppi stundum saman,
stundum á þeim greinum, sem
voru of veikar til að bera hann,
og hirti ekkert um, hversu
mikið sem hann bað hana að
koma ofan.
— Þú átt að nefna blómin í
dag, ég hef nefnt dýrin, sagði
hann við hana einn góðan veð-
urdag. En hún sinnti því ekki.
Hún undi sér svo vel í blíð-
viðrinu með dýralíf og jurta
í kringum sig, að hana langaði
ekkert til að skilja frekar en
hún gerði né erfiða. Hún fann
frið og fullnægingu í því, sem
hún sá. Svo hún bara hljóp
í skóginn.
Adam undi lífinu á svipað-
an hátt, nema hann sýndist
þrá nærveru hennar enn meira
en hún þráði nærveru hans.
Hann var einnig minna gefinn
fyrir að leita að aldinum, þótt
ókunna staði vildi hann kanna.
Tímum saman undi hann hag
sínum í friði og ró, einkum ef
hún var hjá honum, en líka
þótt hún væri á hlaupum um
skóg og völlu.
Hann neytti tíðum af þeim
aldinum, sem hún færði hon-
um, át þau liggjandi undir
triánum, allt sem hún kom
með eða henti í barnslegum
gáska til hans ofan úr trián-
um. Hann undi bví h'ka vel.
að aldin dyttu af trjánum í
munn hans.
Og fuglarnir sungu og blik-
uðu um skóginn og loftið, í
öllum regnhor>'ans litum. Blóm-
in sind’'uðu dvrðinni í sólar-
geislanum, drúptu höfgu höfði
í dögg eða á nóttu. og hau ilm-
uðu. er ilrnað gátu. einkum í
morgundýrðinni. Stiörnurnar
sindruðu á næturhimninum og
máninn kastaði fölvum töfra-
geislum á láð og lög.
Svo rann dagurinn á nv.
fríður og tiginn með heiða brá
og heilaga brá í svölu lofti
Allt í aldingarðinum vaknaði
á nv af næturdvalanum og tók
á sig vem'ulegar hrevfingar.
— Þvi átt að nefna blómín
í dag. sagði Adam við Evu. en
hún sinnti hví ekki. en hlióp
á skóginn að vanda.
Dagurinn var heitur, er á
leið. Eva fór langt inn í skóí
inn. Bæði var það eðlisávísun
hennar, er kallaði hana í sva*
ann, og svo langaði hana einp
ig að vita, hvað hún fyndi Þpr
inni í myrkviðnum. Eva f°r
lengra og lengra inn í dinný
an skóginn. I skjóli þar inni s»
hún einkennilegt dýr, sem huP
hafði sjaldan séð fyrr, og alórel
á litinn eins og þetta. Það val
grænt á lit og langt í löguj1:
og það hafði allt öðruvi51
göngulag en nokkurt hinna’
sem hún hafði séð. ,
Dýrið sveiflaði sér inn 3
milli triánna með óskiljanl^,
um fimleik, svo að fyrir brS
skrautlitum þess sem töh3
reflum inn um trjáviðina
Oí
,í>
smákjarrið, er það þaut áfra,ri
Eva horfði hugfangin á Þe-^
dýr, jafnvel þó að nú vakna1
hjá henni ótti, sem bæði h11
og Adam höfðu fundið, er Þ9
komu nærri þessum slóðulP'
Eva hélt áfram að fyj^ _
dýrinu, hugfangin af hreyfi11!
um þess og litum. Loks vat
ikió
oí
það sig utan um feikna nu
tré í miðium myrkviðnum
hóf sig upd eftir því með uir°
arlegum hraða og hreyfingulíl_
Loks sá Eva dýrið staðn0^
ast uppi undir krónu tré?lU^
Krónan var afar viðamikii 0
alhakin ávöxtum. slíkum se.
Eva hafði aldrei áður séð. Þfr_
voru svo yfirskyggðir af vl,j.(1
miklum skóginum, að s° ,j
hafði aðeins að miög litlu Je^
náð að hafa áhrif á vöxt þerr^9
Snákurinn neytti ávaxtan^,
með mikilli fíkni og hringa
sig svo aftur til jarðar. ^
Eva stóð hugfangin enn
stund. Óttinn fór um hu
hennar glögglegar en nok
=inpí fvw eða við nokkuð
a# En ávextivnir á þessU ,j_
vorU vndislegir. Innan um s°.r
“"“JS
ávextir. Þessir óveniu _ s
iarðarlitir ng fimleiki
er sót.ti þá og neytti gíi
okapaði villta ösrrun ' ^
hennar. Skrautið. ,
töfralitir ávaxtarins S?a-
AfítV
HEIMILISBLAn
rákirnar á þeim
ákveðnari iarðarliti en
og
ni8i