Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1953, Blaðsíða 23

Heimilisblaðið - 01.07.1953, Blaðsíða 23
HEFND FANGANS ! Framhaldssaga eftir Max Brand Það varð til þess að vekja hann. * Það efldust kái aði var eins og vöðvar hans að þrótti, og hann hélt var- 'r afram, um leið og hann stanz- g. °S við og horfði í kringum itis Hren&num fannst þytur vinds- , vera andardráttur Berits, og ^®gar hann festist í trjágrein, hélt ntl. að hönd morðingjans hefði nað Honum! ^ Loksins tók skógurinn enda, og i. nn kom auga á lampaljós í dá- ti/ i^rlægð. Hann gekk í áttina ur .fesstns- En þegar hann fór nið- af k ^npa &já, missti hann sjónar *Vt- Sami óróleikinn náði tök- fUll nonum aftur, og örvæntingar- ;ntiUr klifraði hann upp á brún gjár- r °g kom þá aftur auga á ljósið. grill^- Var mfklu nær. Hann an ' lftlnn kofa. Á bak við kof- Ul.n Var lítill hey- eða hálmstakk- ^ Hann stefndi þangað. sv ema, sem hann þráði, var n’ °g hann hafði hug á að búa rg0tt Hasli í stakknum. En hann samvizkubit út af þessari st-g0rðun- í sljóum huga hans skaut yrg.U8t UPP einni hugsun, að hann jj a® halda áfram Destrys vegna. ag °n v*ssi ekki, hvað hann ætti ekki ^ l’r3?35- En hann vildi fv_; regðast vini sínum, hvað sem yrtr kmmi. ^uga ^°r^n fyrir hvíld var að yfir- yfjr.. atln. og hann var kominn aöi tttS>röinguna, þegar rödd hróp- ðaki honum: /T Hver er þar? Stanz! hent? sér Hafg; ákvö týjagSl Irraeðilega hugsun endur- a8 g 1 a'ft 1 einu krafta hans, svo yfþ j.ntl lagði á flótta. Hann þaut tilfi^/^'rðinguna, en hafði það á eftirfg gunnt. að honum væri veitt yfir Hn aður en hann komst legu ta//, gripið í hann með sterk- He IM Hann bjóst við, að takið mundi færast upp að hálsi hans, en hann skorti þrótt til þess að berjast gegn því. — Stráklingur, eða hvað? sagði karlmannsrödd. Ertu kominn til þess að ná þér í nokkra kjúklinga ? Ég skal flá af þér húðina, svo að þú getir sagt strákunum í Wham, á hverju þeir eiga von, ef þeir ætla að laumast hingað þeirra erinda! Hann bar Willie nú inn í ljósið og kallaði: — Ég hef náð einum þeirra, Jack! Við skulum veita honum duglega ráðningu! Hann hefur dottið í fljótið, hann er eins og hundur dreginn af sundi! Willie var dreginn inn í herbergi, sem honum fannst baðað í ljósi, og þar var annar maður fyrir, eða voru þeir tveir? Undarleg þoka lagðist yfir augu Willies. Hann gleymdi hættunni, sem hann var í, og horfði sljóum augum á manninn, semvar fyrir inni. — Haltu höndum hans, sagði maðurinn, sem hafði náð honum. Haltu honum á meðan ég gef hon- um eftirminnilega ráðningu, þjóf- inum þeim arna! Höndum Willies var haldið föst- um. Hann horfði í andlit manns- ins, sem hélt honum. Það var und- arlegt, að andlit þetta hvarf öðru hvoru, en svo kom það allt í einu nær honum, eins og út úr þoku. Það var órakað, veðurbarið andlit. Svo small svipan þvert yfir herð- ar hans. En það var eins og dreng- urinn fyndi ekki til sársaukans. Og aftur small svipan . . . — Hættu, Pete! hrópaði Jack allt í einu. Hann er sá hugrakkasti drengur, sem ég hef séð! Hann hef- ur bein í nefinu! Hann hefur ekki kveinkað sér. Leggðu frá þér svip- una! Hver ertu, drengur? — Willie, sagði hann. — Hvaða Willie? — Ég veit það ekki. Thornton, held ég. — Hann er ekki viss um, hvað hann heitir! — Drengurinn talar eins og hann væri fáviti. Datztu í síkið, Willie? — Ég datt í fljótið, sagði dreng- urinn. — Destry . . . Nú rifjaðist allt upp fyrir hon- um, en þá brást röddin. Orðin köfn- uðu í hálsi hans. Hálsinn var svo undarlega þurr og heitur. — Hann skelfur frá hvirfli til ilja, sagði Jack. Hvað skyldi vera að honum ? Hönd var lögð á enni Willies, og hin grófa rödd Petes varð allt í einu þýðari, þegar hann sagði: — Drengurinn er veikur. Hann hefur hita, sagði hann. Og ég hef barið hann með svipunni. Það ætti að koma mér í koll! — Við skulum hátta hann, sagði Jack. Ég sæki kínin og vískí. Ég held, að það sé ekkert á við kínin og heitt viskí! Svo var Willie afklæddur. Hann reyndi að hjálpa til, en fingur hans voru dofnir. Hann reyndi að ganga, en hann var máttlaus í hnjánum. Hann þráði aðeins að leggjast fyrir. Hugsunin um rúm var eins og himnaríki. Honum var lyft upp. — Lánaðu mér flúnelsskyrtu a£ þér, Jack. Hann getur notað hana fyrir náttföt. Láttu mig fyrst fá handklæði, svo að ég geti þurrk- að honum. Magur kroppur, eða hvað? — Sjáðu, hvað þú hefur sett á hrygg hans, Pete. — Ég vildi heldur, að ég hefði slegið sjálfan mig. En ég hélt, að ég væri að gera rétt. Hann hljóp, þegar ég kallaði! Willie var nuddaður með grófu handklæði, svo að hann logsveið um allan líkamann. Það hringsner- ist allt fyrir honum. — Destry . . . stundi hann upp. — Hann hefur fengið Destry á heilann, sagði Jack. Hefur Destry verið að elta þig, drengur minn? — Já — nei — ég á við Des- try . . . — Hann heldur, að Destry haf£ ILisblaðið [131]

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.