Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1953, Blaðsíða 27

Heimilisblaðið - 01.07.1953, Blaðsíða 27
*nn‘_ hafðir heppnina með þér, £ nú heldurðu víst, að þú sért Kit Carson! hef ' Pólk mun álíta það, þegar ég iafnað um þig, drengur minn! p, 7~ ng nú drengur, eða hvað ? ^ æ^lr skammast þín. Það r enginn eins níðingslega og þú. ~~ Ekki það ? ~~ Nei! a, Nefurðu hugsað þér að koma S*"a® 'Udeilum, Skinny? ag . einu sinni sagt þér, r, Ug veita þér eftirminnilega n'ngu, ef þú hættir ekki að kalla ““8 Skinny. s, ^að hefurðu gert. En mér ^ ndur á sama, hvað þú segir. Ef hö e,í,cl jafnað um þig með 'num^nUm’ ger* es Það me® riffl- Helfj meinar þetta ekki, Chip? Urðu, a<5 þú mundir skjóta mig ? Vo ^'Veg eins og skógardýr. Hvers gIla ekki? ^g ^er að halda, að þú mundir g6ra það! s^end^U ^6^Ur rétt fyrir þér! Mér Ur a sama um þig, Skinny. bin Sten<^ur a sama um hugsanir Wiar°g ðskir! Ég vil fá Fiddle, af mer ker að fá hana. Þú get- S'ð helminginn af peningun- ég tek Fiddle . . . f®rg ^u ert ekki skynsamur! Þú inn, 9,,a Þeningana, en ég fæ hest- Ur Uo>. en ®vo að þú getir riðið um í skoti^ 0g sagt fólki, að þú hafir sé V, k>estry, 0g sönnunargagnið" ^^turinn hans! rnikjgtr7 hafði heyrt nægilega %tti t,, Þess að vita, hvað hann heogj^ gera- Honum tókst að lauma Uá jj kendinni aftur fyrir sig og veg ^SUnnn híú sneri Chip sér al- há „ svo að það var enn- sk, jj^ ^e,dara en áður að skjóta. °tig ° Var það varasamt, því að 6v6rUmVarð koma algjörlega að tnarkg ^ fyrsta skotið missti Chjp ’ mundi næsta skot drepa Tvjs°g það þriðja Skinny! Utan ar kreppti hann fingurna »%st Uni skeftið á byssunni, því Vfir l ..° hann hana snöggt upp - Ua,s Fiddle lann 6 °g hleypti af. höjjdp sa riffilinn splundrast í 111 Chips Qg fa]ja t;j jarðar. "S|Mu,a„ En Chip rak upp sársaukaöskur og tók með vinstri hendi utan um þá hægri. Um leið og byssukúlan hitti byssuskeftið, sem var úr hörðu tré, og klauf það, hafði stór flís rekizt inn í hönd Chips. Destry sat nú uppréttur í hnakkn- um. Hann hélt á rifflinum í vinstri hendi og beindi honum að Chip, en í hægri hendi hans var marg- hleypan, sem hann beindi að Skinny. — Heppnin var ekki með okkur, sagði Skinny hinn rólegasti. Við seldum skinnið, áður en við skut- um björninn! Þú hefur leikið fallega á okkur, Destry! — Ég vildi skjóta annarri kúlu, til þess að vera öruggari! hrópaði Chip. Fjandinn hafi það, ef ég fer nokkurntíma í slíkt ferðalag með fávita eins og þér, Skinny! — Ungu menn, sagði Destry í um- vöndunartón. Ef ég hefði ekki helzt viljað komast hjá því að myrða ykkur, mundi ég bara hafa verið í felum í kjarrinu og skotið ykkur þar. Tala þú ekki um að drepa, Chiþ. Þú skýtur bara laglega, en þú sérð, að þú náðir mér ekki í dag, þú hittir mig ekki einu sinni! Sá, sem talar um að drepa aðra, verður oft sjálfur drepinn! Það er ófrávíkjanleg staðreynd! Taktu skotbeltið af þér og hentu því, ef þú hefur ekkert á móti því! Svona! Nú þarftu að fara af baki, ef þú vildir gjöra svo vel! Þú, Skinny, gengur aftur á bak upp á veginn, þar til ég segi þér að stanza. Já, það er rétt, drengir, ég neyðist til að fá hestana ykkar-' lánaða, því Fiddle mín er dauðuppgefin. Ég má þó til með að spyrja ykkur einnar spurningar, áður en ég fer.. Hvernig gátuð þið rakið slóð mína? — Ó, það er svo sem ekkert leyndarmál. Þeir skynsömustu reiknuðu út, að Bent mundi reyna að ná tali af þér, eftir að Clifton hafði verið myrtur. Við sendum nokkra til að njósna, og þegar Bent fór í þessa átt, gerðum við eins. Þetta er allt og sumt! — Þetta er nóg, drengir, upp með hendurnar og gangið aftur á bak. Þökk fyrir, þetta er gott! Hver er foringi ykkar? — Það var . . . byrjaði Chip. — Haltu þér saman, þorskur! þrumaði Skinny. Langar þig til að við komumst í steininn, eða hvað? — Skinny, mælti Destry. Þú ert ágætur piltur. Ég læt beltið þitt liggja hérna. Ég vona, að þú reynir ekki til að skjóta á eftir mér. Chip, þú þarft að taka þig á. Þú ert ekki fullþroska ennþá. Þú skalt ekki reyna að gera þig að stærri manni en þú ert! Hann valdi þann hestinn, sem honum leizt betur á. Svo stökk hann á bak. — Góða ferð á hestinum mínum! hrópaði Skinny. Þú hafðir ráð okk- ar beggja í hendi þinni. Ég er þér mjög þakklátur, Destry. Destry veifaði, og þegar hann leit snöggvast til baka, sá hann, að Chip horfði á eftir honum með haturssvip. Þrítugasti og sjöundi kapítuli. Þennan morgun svaf Willie Thorn- ton. Þeir vöktu hann um há- degi, en hann starði á þá syfjuðum augum og vildi ekkert borða. Þeir reyndu ekki að neyða hann til þess. Það var Pete, sem sagði, að svefn væri betri fyrir hann en matur. Og svo fékk drengurinn að sofa áfram. Hann .vaknaði seinni hluta dags- ins með köldu. Auk þess hafði hann ákafan hjartslátt, og honum fannst einhvcr þung ábyrgð hvíla á sér. Það var út af Destry. Hann átti fyrir löngu að hafa gert eitthvað, til þcss að bjarga þessum mikla manni frá hættunni. Hann reis snögglega upp í rúmfletinu. Hann svimaði við þessa hreyfingu. Fatagarmarnir hans héngu á nagla við höfðagaflinn. Hann teygði sig eftir þeim og fór að klæða sig. Það var ekki auðvelt. Hann svim- aði, þegar hann beygði sig, og fékk verk í hnakkann. Hann var svo ótrúlega máttlaus. Ýmist skulfu hné hans eða handleggir. Og svo lagð- ist þetta máttleysi yfir höfuð hans, og hann sá allt í dimmri þoku. Samt sem áður hélt hann áfram að klæða sig í fötin. Svo tókst hon- um að komast að dyrunum með því

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.