Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1953, Blaðsíða 3

Heimilisblaðið - 01.07.1953, Blaðsíða 3
H EIMILISBLAÐIÐ 42. árgcmgur, 7.—8. tölublað — Reykjavík, júlí—ágúst 1953 ^tanley Sheppard ^eirri manneskju gleymi ég aldrei kona með ljósbrúnt hár ar rauðar, blómlegar kinn- , stóð í dyrunum á sjúkra- jjSl Sing Sing-fangelsisins. , ®ani hafði, ásamt manni en^k&r’ veri® sýnt fangelsið, , Pegar þau komu að sjúkra- u Sltlu> hafði vörðurinn beðið j,Ua að bíða fyrir utan. — Ui° er ekki leyfður aðgang- jner> hafði hann sagt. in ^ klnum megin við gang- h*stóðu opnar dyr inn í lítið „ r erSÍ með rúmi, sem í lá geklf • rna^ur- Katrín Lawes hv .líln til hans og spurði, aðernig honum liði. Hann taut- guí.nitthvað um, að sér liði kö j Sern kezt- Þá tók hún í kans og laut niður að he: lnu- — Þér eigið ekki þéltna hérna, hvíslaði hún. bessSru® aiit of svipgóður til tilGainli maðurinn sneri sér be„VeggJar °g fór að gráta. hatlUr kun var farin, spurði atl emn hjúkrunarmann- h6f*’ kverjir þessir gestir hav^U Verið. — Það var Lewis hjaies °g kona hans, svaraði Uj. ,runarmaðurinn. Það hef- verði0lnið til mála, að hann n Umsjónarmaður hérna. Cþaa. 1 maðurinn hét Karl ið iUln °g hafði eitt sinn ver- ^ikiin^Ur klaðamaður við hið V^o,-i jVlrta blað New York ‘ Hann hafði verið elsisJ-Ur til ævilangrar fang- konu S,ar fyHr að hafa drepið Slna. Chapin var fyrsti fanginn, sem Katrín hitti í Sing Sing, en þegar hún var flutt í umsjónarmannsbústaðinn — sem þá var innan fangelsis- veggjanna — varð hún allt frá fyrstu stundu vinur allra þeirra, sem í fangelsinu voru. Hún for allra sinna ferða með- al þeirra án nokkurrar vernd- ar, og hún varð brátt eins heimavön í hinum mörgu deildum fangelsisins — einnig í klefum hinna dauðadæmdu — og í sínum eigin herbergj- um. Dætur Katrínar Lawes, þrjár að tölu, ólust upp í Sing Sing. Þegar fjölskyldan flutti þang- að, voru þær Kathleen og Crystal þegar orðnar það stór- ar, að þær gátu hlaupið úti við, en Jóhanna María, hin yngsta, fæddist i fangelsinu. Fang- arnir litu eftir litlu stúlkunum af hinni mestu ástúð, og að launum reyndist Katrín þeim öllum sem móðir. Flestir fang- arnir kölluðu hana ,,mömmu“, þegar þeir töluðu við hana. Umhyggja Katrínar fyrir mönnunum í Sing Sing var óþreytandi. Hún tók að sér blindan fanga, sem var alveg að örvilnast, og kom honum til þess að læra blindraletur. Þegar henni var fenginn dauf- dumbur fangi til aðstoðar á heimilinu, lærði hún sjálf fingramál, til þess að spara honum þá fyrirhöfn að skrifa á miða í hvert sinn, er honum lá eitthvað á hjarta. Katrín var hamingjusöm, þegar hún gat gert eitthvað fyrir aðra — hvort sem þeir sátu í fangelsi eða ekki — en hún gerði það helzt þannig, að enginn yrði þess var. Oft hafði fjölskylda hennar enga hug- mynd um, hvað hún hafði fyr- ir stafni. Drengur einn frá næsta þorpi hjólaði með blöð heim til umsjónarmannsins á hverjum degi, og það liðu mörg ár þangað til það vitnaðist af tilviljun, að Katrín hafði gefið honum hjólið. Hún hvarf oft í nokkra klukkutíma, og það var ekki fyrr en hún kom heim aftur, að maður hennar fékk að vita, að hún hafði til dæmis verið að heimsækja fyrrver- andi fanga, sem á sínum tíma hafði verið þeim til aðstoðar á heimilinu. Hún skildi, hvernig því fólki var innanbrjósts, sem átti eig- inmann eða son innan fang- elsisveggjanna, og hún gertíi allt, sem henni var unnt, til þess að hughreysta þær hryggu mæður og eiginkonur, sem komu á heimili umsjónar- mannsins, til þess að leita sér huggunar. Hún vissi líka, hvernig þeim manni er innan- brjósts, sem veit, að einhver úr fjölskyldu hans er veikur eða liggur fyrir dauðanum og að hann á þess engan kost að veita aðstoð. Eftir að Lewis og Katrín Lawes komu til Sing Sing, fengu fangarnir oft leyfí til að fara heim til sín, ef ein- hver af þeirra nánustu var al- varlega veikur. Oft lánaði hún þeim jafnvel vagninn sinn, og stundum fór hún sjálf með þeim, til þess að gleðja þann, sem veikur var, með blómum eða einhverri gjöf. Það var árið 1920, sem Law-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.