Heimilisblaðið - 01.07.1953, Blaðsíða 4
es-fjölskyldan fluttist til Sing
Sing, og ég var þá nýorðinn
leiðtogi fangahjálpar Hjálp-
ræðishersins. Ég átti að halda
guðsþjónustur í fangelsunum
í austurríkjunum og vera föng-
unum til aðstoðar, ef þeir urðu
veikir eða áttu í fjárhagsörð-
ugleikum. Auk þess átti ég að
hjálpa til að útvega föngunum
vinnu, þegar þeir höfðu afplán-
að refsingu sína.
Katrín var hálffertug, þegar
fundum okkar bar fyrst sam-
an. Hún var léttlynd og kát
að eðlisfari og aðlaðandi að
sjá, og hún hafði óvenju sterk
áhrif á fólk. Hjá því varð ekki
komizt, að sá maður fengi sam-
úð með henni, er sá hana eða
talaði við hana. Eitt sinn fékk
hún biblíu frá manni, sem
hafði verið ferðafélagi þeirra
hjóna, er þau voru á ferð í
Englandi. Biblían hafði verið
í eigu fjölskyldunnar kynslóð
eftir kynslóð, sagði hann, en
hann átti enga afkomendur —
og hann vissi ekki um neinn,
sem hann gat betur unnað
hennar. Nú hafa börn hennar
fengið gömlu biblíuna að erfð-
um.
Þjónustufólk Katrínar var
allt -fangar, og meðal þeirra
voru bæði ræningjar og morð-
ingjar (en þó ekki siðferðis-
afbrotamenn). Þeir unnu á
heimili umsjónarmannsins að
deginum, en sváfu í fangelsis-
klefunum að nóttinni, eins og
hinir fangarnir.
Sjaldan leið svo dagur, að
Katrín færi ekki í heimsókn út
í fangelsisgarðinn. Þegar leik-
inn var knattléikur, settist
hún alltaf meðal fanganna, og
litlu stúlkurnar hennar hlupu
fram og aftur milli þeirra og
léku sér. Henni datt aldrei í
hug, að nokkur áhætta væri
því samfara — enda var það
ekki. — Við treystum föngun-
um, og þeir treysta okkur,
sagði hún alltaf. Ég og börn-
in erum miklum mun öruggari
í fangelsinu en á nokkrum stað
öðrum.
Þegar til vandræða kom
út af einhverjum fanganum,
reyndi Katrín að hjálpa til eft-
ir fremsta megni. Þegar Lawes
var umsjónarmaður, var vand-
ræðaföngum venjulega refsað
með því, að þeir voru skildir
eftir i klefa sínum — eða jafn-
vel lokaðir inni í einstaklings-
klefa — þegar hinum var
hleypt út að morgninum og
nýr dagur hófst hjá þeim með
máltiðum, vinnu og dægra-
styttingu. En ef Katrín komst
að því, að einhver hafði hlotið
rangláta meðferð, gerði hún
allt, sem henni var unnt, til
að bæta fyrir rangindin.
Þegar Lewis Lawes var
skipaður umsjónarmaður, fór
mjög illt orð af Sing Sing.
Margir fanganna völdu það úr-
ræði að fremja sjálfsmorð,
þegar hinn harðýðgislegi agi
fangelsisins hafði bitnað á
þeim, og þeir höfðu verið lok-
aðir inni í þröngum, dimmum
klefunum, þar sem vatnið seitl-
aði niður veggina og loftið
ætlaði að kæfa þá. Law-
es tók strax til að gera áætl-
anir um nýjar byggingar, sem
áttu að veita ljósi og lofti inn
í fangelsið, og um sömu mund-
ir fór áhrifa Katrínar að gæta.
Glaðvært og ástúðlegt lund-
erni hennar mildaði andrúms-
loftið í fangelsinu og bægði
smám saman á bug hinum
skuggalega andblæ, sem þar
ríkti og mótaðist af hatri, tor-
tryggni og beiskju.
Þegar Katrín hitti Karl
Chapin á spítalanum, hafði
hann nýskeð sagt fangelsis-
prestinum, að hann ætlaði að
ganga upp á efstu hæð húss-
ins og fleygja sér þaðan nið-
ur, strax þegar hann yrði
hress. Það höfðu svo margir
fangar gert á undan honum.
En Katrín talaði við hann —
og eftir það byrjaði hann al-
veg nýtt líf.
Presturinn fól honum að sá
blómafræi, og Katrín aðstoð-
aði hann með ráðum og dáð.
Ekki leið á löngu, unz eitt
hornið í fangelsisgarðinum var
orðið að hinum fegursta
[112]
blómagarði. Blómin hressW
mikið upp á útlit fangelsisiDs’
en við það sat ekki, því a
fréttirnar um þau bárust
fyrir 'veggi Sing Sing, og b ’
boð fóru að berast víðs vega[
að um framlög til fegrunai' 8
fangelsinu.
Fangarnir höfðu sína eiglJ>
hljómsveit, og Katrin var oh
ast með þeim, þegar þeir eeí^’
því að hún kunni lagið á a
uppörva tónlistarmennina. °~
stappa í þá stálinu. Það v8’_
líka að jafnaði hún, sem ut
vegaði þeim ný hljóðfæri, þe$
ar nauðsyn krafði. Yngy
dóttir hennar, Jóhanna Ma1'1^
varð eftirlætisgoð allra faU"j
anna. Hún var trommuleika’
í hljómsveitinni, og Þe^ j,
gengið var fylktu liði,
hún fremst í fylkingu tóx$-s
armannanna, klædd fallegu
einkennisbúningi, sem 11
átti. j
Myndir af Katrínu héngu
mörgum klefunum, og á el .
vegginn höfðu fangarnir heU»_
stórt málverk af henni. Fle^
ar myndirnar voru teknar _
og framkallaðar — á W
myndastofu fanganna sjaf* ’
og þeir, sem mestum Þs ,
mannshæfileikum voru g^ j
ir, höfðu teiknað og ma a
myndir eftir ljósmyndunun1’
Það var Katrínu að þab ,fj
að smám saman færðist n)® j
kyrrð yfir andrúmslofti°
Sing Sing, og um leið bre>r _
ust ytri lífsskilyrði að velg5
legu leyti til batnaðar. La'vf_
umsjónarmaður var bra,j3
ryðjandi á sviði fangelsism^
á þessu tímabili, og það ' g
starfi hans og Katrínar
þakka, að í stað hins galJ1
viðbjóðslega Sing Sing'ffV.
elsis kom hið góða nUUuri.
fangelsi, sem enn er í n°tu ,,
Allir vissu, að það var oft } ^
rín, sem frumkvæðið átt1 *,
þeim endurbótum, sem lU j
ur hennar hratt í framkvse11
Orðrómurinn um umhý^^t
Y.dfSt
hennar fyrir föngunum "
mann frá manni og náði elI1jsa,
til margra annarra fange
HEIMILISB
LAP
höfffnyel fangar, sem aldrei
ftaf UuSéð Þana> könnuðust við
es U uennar- Éitt sinn, er Law-
jlanUrn_sjónarmaður og kona
elsaf -?atu Þing ameríska fang-
• eÍut=sskaparins í Atlanta
___ 1 1500 kílómetra fjarlægð
fan <]rnu Þau meðal annars í
vai,gfS1 borgarinnar. Katrín
bee ynnt: fyrir föngunum, og
varar, Þeir heyrðu, hver hún
heiísuðu þeir henni með
Kundi fagnaðarópum.
aðei rm bawes festi hugann
Uru Us yið hið góða í samborg-
9g •], Slnum. Ef einhver hafði
berg a eiginleika til brunns að
b6iUcj0g aðeins einn góðan, þá
gön„u nun athygli sinni ein-
fyri , þessum eina — og
eigj^i v Snh varð það oft sá
Háði 1. Þ sem yfirhöndinni
Hýj, ia viðkomandi manni.
sk, skjldi allt frá fyrstu
ttiéf g1 Slnni það, sem sjálfum
starf -6íUr iserzt fyrir 32 ára
sein l. Þagu fangelsismálanna,
Verði hað> að glaspamönnum
fetta l ehhi komið aftur á
beitjj raut meá Þyí að refsa
Þeldn 1 nafni þjóðfélagsins,
Herleyneð Því að auðsýna þeim
Ij 1 a> traust og skilning.
^937 fór Katrín dag
Utn, j>[n 1 ökuferð í vagni sín-
tjtigiu^Un gerði það oft, svo að
kejjjj^ undraðist fjarveru
kújj vr’ fyrr en kvöldaði og
uftjjr a[r?nn ekki komin heim
Wöttu un fannst við rætur
Hggja klettahlíðanna, sem
'Uu. jj-.meðfram Hudson-fljót-
°g úó Un Var meðvitundarlaus
fð {j'^m kvöldið. Sýnt þótti,
aagabl' hefði verið að tína
Qg bj.gp0^ en misst jafnvægið
umsjónarmaður og
SaUiajj 'U bans höfðu árum
6isi$ve . beima innan fang-
?r etj Sjanna> en skömmu áð-
• h8ið u ,atrin dó, höfðu þau
ll)g, i:. ,Ue til íbúðar í Ossin-
^atjjmt Ufm. ,bæ> sem liggur
^ittjj ra fangelsinu. Morg-
- sfUlöp*111 .Hfatrín Lawes var
... a nýja heimilinu
aUga 0 u hundruð þögulla
k 8 horfðu út um fang-
lMlLlSBLAÐIÐ
elsishliðið. Þegar yfirvarð-
stjórinn, Jón Sheehy, kom til
vinnu sinnar, leit hann á þenn-
an stóra hóp og sagði: — Ég
veit vel, hvers vegna þið
standið hér. Bíðið hérna, með-
an ég spyr umsjónarmanninn.
Þegar Sheehy bar fram
spurningu sína við Lawes,
svaraði hann aðeins: — Þú
hefur yfirstjórnina á hendi
næstu þrjá daga, Jón. Gerðu
það, sem þér sjálfum sýnist.
— Þá opna ég hliðið, sagði
hann.
Þegar hann kom aftur út að
fangelsishliðinu, biðu þar enn-
þá fleiri fangar en áður. — Ég
veit, að ég get treyst ykkur,
sagði hann við þá. Þið megið
gjarnan fara þangað.
Þarna voru alls konar fang-
ar saman komnir — smálög-
brjótar og menn, sem teknir
höfðu verið fastir fyrir ofbeldi
og morð. Sumir þeirra höfðu
verið dæmdir í ævilangt fang-
elsi, og þeir höfðu varla þor-
að að vona, að nokkur mundi
treysta þeim, nú þegar Katrín
var látin.
En Sheehy yfirvarðstjóri
gekk upp veginn, til heimilis
umsjónarmannsins, er var 400
metra í burtu — og fangarnir
fylgdu honum eftir. Fangelsis-
lögregluþjónarnir fylgdu þeim
ekki. Það skildi ekki svo mik-
ið sem viðartág mennina frá
frelsinu, en samt hvarf enginn
úr röðunum.
Sorgargangan frá fangels-
inu til heimilis umsjónar-
mannsins stóð yfir allan morg-
uninn. Sumir mannanna gengu
þögulir fram hjá blómskreytt-
um líkbörunum, aðrir námu
staðar og báðu stutta bæn,
meðan röðin seig með hægð
fram hjá þeim. Einn fanganna,
sem hafði verið Katrínu sér-
staklega handgenginn, laut
varlega niður og þrýsti kossi
á enni hennar.
Ekki var fylgzt með, hverjir
gengu út og inn um hliðið, en
þegar talið var um kvöldið,
kom í ljós, að allir höfðu kom-
ið aftur.
[113]
DALMANN:
SUNNUDAGUR
(28. JÚNÍ 1953)
Vogar og vindsalir glóa,
veröld í sólbliki hlær.
Líður um lyngás og móa
léttskreiður fjallanna blær.
Sumarsins örfleyga yndi
er eilífð af syngjandi þrá.
Vonirnar leika í Iyndi,
og ljómanum stafar af brá.
Stundirnar fljúgandi, á förum,
falla í timanna hyl.
Daggir, með dauðþyrstum vörum,
drekka menn sjálfum sér til.
Kvöldómar kyrrlátra skóga
hvisla við laufþaka skjól.
I hlíðunum smalarnir hóa
og hjarðirnar renna á ból.
=S5Ss==
MARGRÉT SIGFÚSDÓTTIR:
VÍSUR
Heyrið morgunsöng til sveita,
sjáið glaðvært lið,
fjalls til reita fást nú störfin við,
Blærinn svalar sveittum vanga,
söngljóð berast ný.
Hér er gleði hægt að fanga,
hér er sál mín frí.
Þig ég elska ævi langa
æskusveitin, sveitin hlý.
Því skyldi ég ei glaðvær
ganga minn veg,
þar Guð minn mig jafnan vill styðja,
og það sífellt veita, er þarfnaðist ég,
og þrávallt burt hindrunum ryðja.
Ég trúi því hiklaust
að höndin Guðs blíð,
hamingju jafnan mér veitir,
þótt kjörin mér oft
veitist vond eða stríð;
ég veit, að hans náð sér ei breytir.
Ég finn það svo vel,
að mín fávisa önd,
fræðslu og aðhlynning þráir.
Þá fyrst, er ég Iosna
við likamans bönd,
ei lengur sú fátækt mig þjáir.