Heimilisblaðið - 01.07.1953, Blaðsíða 26
áð dragast aftur úr. Einn mannanna
hafði numið staðar og stóð yfir
hesti sínum, dauðuppgefnum.
En tveir brutust út úr hópnum,
og þeir héldu kapphlaupinu áfram,
án þess að gefa sig. Þeir unnu þvert
á móti á Destry.
Destry hvatti Fiddle enn á ný.
Hann fann, hvernig vöðvar hennar
þöndust, en svo hljóp hún með
sama hraða og áður.
Hann skildi allt. Hún mundi
halda þessum hraða, unz hún hnigi
dauð niður. Hún gat ekki farið
hraðar en hún gerði!
Hann hallaði sér út á hlið.
Höfuð hennar var teygt fram.
En hann sá rauðan þreytubjarma
í augum hennar, og rauðröndóttir
nasavængirnir þöndust út, til þess
að gleypa sem mest af lífslofti. Froð-
an vall út úr munni hennar og
rann niður háls hennar og nára.
Stöðugt hljóp hún, eins og aðeins
stór hestur getur hlaupið. En Des-
try vissi, að hún mundi gefast upp
eins skyndilega og þegar skoti er
hleypt úr byssu!
Þrítugasti og sjötti kapituli.
iddle dró ekki úr hraðanum,
skref hennar urðu ekki minni,
en Destry þóttist geta merkt, að
um líkama hestsins færi óljós
skjálfti. Og hann vissi, að Fiddle
var búin að vera. Ef til vill var
hún dauðadæmd.
Af hinum vopnuðu óvinum voru
engir sjáanlegir, nema mennirnir
tveir, er riðu beztu hestunum. Þeir
riðu þindarlaust, og þótt þeir ynnu
ekki á Fiddle, höfðu þeir í fullu tré
við hana.
Destry beygði niður í fyrsta dal-
inn til vinstri og reið yfir grýtta
hásléttuna í von um, að óvinir hans
sæju sig um hönd og hættu eftir-
reiðinni. Þá sneri hann sér við og
beindi riffli sínum að þeim, og skot
hans kom hættulega nærri þeim.
En samt héldu þeir áfram, þessir
tveir menn! Þeir fóru líka að skjóta,
og kappsamlega hvöttu þeir hest-
ana áfram.
Destry gat ekki lengur séð hina
ofsóknarmennina, ef til vill voru
þeir svo langt í burtu, að þeir
heyrðu ekki skothvellina. Á með-
an þeir hvíldu sig einhvers staðar
í fjarlægð, voru þeir vafalaust að
skeggræða um heppnu náungana
tvo, er riðu svo ágætum hestum,
enda mundu þeir ná villidýrinu. Og
hvað svo?
Já, hvað svo ?
Hann þurfti ekki annað en að
ríða hryssunni inn á milli furu-
trjánna, stökkva úr hnakknum og
láta Winchester-riffilinn sinn spúa
eldi. Ef honum tækist ekki að hitta
þessa tvo fugla á jafnstuttu færi,
þá var honum brugðið.
En hann vissi, að hann gæti ekki
skotið þá. Málið var einfalt, ef hann
hefði í raun og veru framið morð,
þá sakaði lítt, þótt hann bætti
tveimur við á listann. Það er ekki
hægt að hengja mann nema einu
sinni, jafnvel þótt hann fremji þús-
und glæpi!
Hann gat ekki komizt fram úr
þeim, og þeir óttuðust ekki byssu-
kúlur. Hann sá, að þetta voru ung-
ir menn, og hann vissi, að þeir
voru reiðubúnir til að deyja með
heiðri og sóma. Hann var viss um,
að það var ekki vonin um pening-
ana, sem rak þá út í þetta ævin-
týri, heldur ómótstæðileg þörf fyr-
ir að vinna hetjudáð!
Hann brosti að þessum hugsun-
um sínum, en brosið var napurt.
Það hvein kúla rétt hjá eyra hon-
um. Hann tók í taumana, æpti
aðvörunaróp til Fiddle og henti sér
fram á makka hennar.
Hún nam skyndilega staðar. Þeg-
ar hún stóð kyrr, fann hann, hvern-
ig líkami hennar skalf, hné henn-
ar bognuðu undan þunga hans, rétt
eins og það væri auðveldara að
halda sprettinum en að standa kyrr.
Svo heyrði hann hófadyn að baki
sér og sigrihrósandi Indíánahróp.
— Ég hitti hann! sagði annar
maðurinn. Ég hæfði hann í fyrsta
skoti.
— Já, það gerðirðu, Chip. En þú
verður að fara varlega. Hann gæti
leikið á okkur.
— Ég get skotið annarri kúlu,
til að vera öruggur.
— Vertu ekki að því, Chip. Hann
hefur aldrei skotið varnarlausan
mann, hvað sem um hann má segja
að öðru leyti.
— Þú hefur rétt að mæla, sagði
[134]
Chip. Ég meinti það heldur ekk1,
Er hann dauður ? Hvers vegn9
dettur hann ekki af baki ?
— Af því að hann datt af ll*
viljun fram á hestinn. Við verðuU1
samt að fara varlega. Þessir nn
ungar, sem hafa verið í steininu111,
eru varasamir.
— Já, það eru þeir. En það c'
nú engin hætta á því, að hann
leik*
á okkur! Vertu samt varkar'
Gleymdu ekki, að við höfum 1,8
sjálfum Destry!
— Ætli ég gleymi því! Fólk mun
minnast okkar fyrir þetta
verk’
M
jafnvel þótt við gerum aldrei nelt
annað á ævinni!
— Það var ég, sem skaut hanI1
Gleymdu því ekki!
— Ég skal muna það, ChiP'
skal ekki stela frá þér heiðrinUl^
af því. En ég held nú samt, að Þ3
hafi verið hrein hundaheppni.
hans á meðan ég stíg af baki!
Út undan sér sá Destry PltttP
fara af hestbaki.
Hann var hár, vei vaxinn, un^
ur maður með laglegt, sólbren
andlit og skær augu. Félagi n
Chip, var líka brúnn í andliti. ^
yfirbragð hans var skænisleg*’.
um varir hans voru hæðnis* »
drættir.
Á meðan Destry lét ekkert á 5
,.h8nn
bæra, íhugaði hann, hvortr-
höndunl
ekK'
gæti skotið riffilinn úr
skyttunnar. Ef hann hitti ^
byssuskeftið, mundi kúlan are,.
T1 P**
anlega lenda í síðu piltsins, en
var hann dauðadæmdur, og DeS
vildi ógjarnan, að svo yrði- ^
— Farðu og taktu í bei*^®..
Fiddle, sagði sá, er sat á hes'
Hann virtist hafa tekið að séi
itbs^1’
for'
h8nn'
UU1
ustuna. Hún hefur staðið sig
dag. Við munum berjast um
— Eigum við að berjast
hana? . ^
— Auðvitað! Ég ætla að bert
við þig um hana, Skinny! . ?
— Ætlar þú að berjast við 1,1 ^
sagði sá hærri, um leið og
stanzaði allt í einu á leiðinn^j
hryssunnar. Vitgranni þorpari. ,
þýðir fyrir þig að berjast við 01
— Ég mun fljótlega geta \ eJi
að um þig, þótt þú sért stærri
ég! sagði Chip. „„Ji
í'fll
— Þú talar eins og tni-
HEIMILISBLáP1