Heimilisblaðið - 01.07.1953, Blaðsíða 6
Mark Twain
Kjósendur hins svonefnda
„Óháða flokks“ höfðu val-
ið mig sem frambjóðanda sinn
til fylkisstjóraembættisins í
New York-fylki. Andstæðing-
ar mínir í kosningunum voru
Stewart L. Woodford og John
T. Hoffman.
Mér var ljóst, að ég stóð
miklum mun betur að vígi en
tilgreindir menn, og sú aðstaða
byggðist á því, að ég var mað-
ur gagnheiðarlegur.
Það var auðséð á blöðunum,
að hefðu hinir tveir nokkurn
tíma haft óflekkað mannorð,
þá hlaut að vera mjög langt
umliðið síðan. Það kom mjög
glögglega í ljós í greinum blað-
anna, að menn þessir voru
riðnir við hvers konar sví-
virðilega glæpi. En ég var aft-
ur á móti hafinn upp til skýj-
anna. Ég skal viðurkenna, að
mér þótti vænt um það, en þó
fann ég um leið til nokkurrar
velgju fyrir þá sök, að hið
góða nafn mitt var nefnt með
nöfnum ,,herramannanna“
tveggja. Því meira, sem ég
hugsaði um það, þeim mun
órórra varð mér innanbrjósts.
Að lokum skrifaði ég blessun-
inni henni ömmu minni gömlu,
til þess að leita álits hennar
á málinu. Mér barst svar um
hæl, og það var á þessa leið:
,,Þú hefur aldrei á ævi þinni
gert neitt það, sem þú þarft
að skammast þín fyrir. Lestu
blöðin, lestu þau, og láttu þér
svo skiljast, hvers konar menn
Hoffman og Woodford eru.
Ihugaðu síðan, hvort þig lang-
ar í raun og veru til að leggj-
ast svo lágt að ganga til fram-
boðs gegn þeim“.
Þetta var einmitt það, sem
ég var að hugsa um sjálfur.
Mér kom ekki dúr á auga alla
nóttina. En úr því sem komið
var gat ég ekki dregið mig í
hlé. Eg var kominn af stað út
í baráttuna og varð því að
halda áfram.
Daginn eftir, þegar ég var
að borða morgunmatinn, kom
ég auga á eftirfarandi frétt í
blaði einu. Ég hef aldrei áður
orðið jafn ruglaður og undr-
andi.
„Meinsæri. Þar eð herra
Mark Twain hefur nú gengið
fram fyrir kjósendur sem
frambjóðandi til fylkisstjóra-
embættisins, er hann ef til vill
fáanlegur til að láta svo lítið
að útskýra, hvernig á því stóð,
að hann var stimplaður sem
meinsærismaður með fram-
burði þrjátíu og fjögurra vitna
í Wakawak, Konkin-Kína, ár-
ið 1863. Umrætt meinsæri var
svarið í þeim tilgangi að ræna
fárveika, innfædda ekkju með
tólf börn ofurlitlum jarðar-
skika, semvar hið eina, er þau
áttu til að draga fram lífið á.
Herra Mark Twain kemst ekki
hjá að útskýra þetta mál nán-
ar, ekki aðeins sjálfs sín vegna,
heldur vegna allra hinna
frjálsu, óháðu kjósenda, sem
hann biðlar til. Hefur hann
hugsað sér að gera það?“
Þetta var svo grimmúðleg
og hrottaleg ásökun, að yfir
hana náðu engin orð! Ég er fús
til að sverja, þangað til ég
blána allur upp, að ég hef aldr-
ei komið til Wakawak í Kon-
kin-Kína! Ég hafði ekki einu
sinni hugmynd um, hvar sá
staður var. Ég vissi ekki, hvað
ég átti að gera. Dagurinn leið
svo að kvöldi, að ég hafði ekk-
[114]
ert ráð fundið, og morguP^
eftir birtist eftirfarandi klau
í sama blaði:
^æðilega staðhæfing herra
ark Twains um, að afi aðal-
eiðtoga vors, John T. Hoff-
IXXXd KJ ÍCLkJ X 9 Pf - ÍV\ ° V O j fj Uilll 1 • llUli
Athyglisverð þögn! « sf..ans’ kafi verið hengdur fyrir
vonum, að lesendur vorir u garnennskn voffnlí^cr ncr
ennsku, er hrottaleg og
tekið eftir hinni mjög svo , 1Vlrðileg lygi! Staðhæfing,
hyglisverðu þögn herra N J ^j11 ekki hefur í sér fólgið hið
Twains um meinsærið í h v.„_nnsta sannleikskorn! Það
kin-Kína“.
(Blað þetta
kallaði
meðan á allri kosningabaU ^ f. Usu>n aðferðum beitt í póli-
unni stóð, „hinn blygð^.j. r^u hagnaðarskyni. Að sjá
lausa meinsærismann, M s 1?t a virðingarverða, látna
Twain“). p, 0 111 orgara í gröf sinni. Þegar
Næsta blað, sem birti pP sqs verður hugsað til þeirrar
lýsingar um mig, var » i6frgar> sem þessi andstyggi-
Gazette“. Þar stóð: Setjj hlýtur að baka þeim,
„Menn vilja gjarnan vlJj j . ettlr lifa, þá freistumst vér
hvort hinn nýi frambjóo31 r- . Vel til þess að biðja alla
til fylkisstjóraembættlS^ m^ullgsandi borgara að taka
muni gera sér það órnok^, ^ 10 1 sínar hendur og veita
irefa sambnreurum slU ... Þanianninnm há refsincni
raunalegt fyrir sómakæran
, 31111 að sjá jafn blygðunar-
höO'
gefa samborgurum
(þeim, sem vilja greiða
um atkvæði sitt) upplýsl11 J
um einstök atriði þeirr®
burða, sem skeðu, er
SeiTi , —nninum bá refsingu,
sW,] nann hefur til unnið! Vér
Kpi,nni samt ekki gera það,
v;.111'Játe hina þjáðu sam-
u hans um að refsa hön-
uuroa, sem bKeou, ei . g. um ao reisa non-
dvaldist í Montana. Tjaldi®1^) Jjv;'v.' vér viljum samt bæta
l0> að ef einhverjir borg-
ar hans söknuðu að stað3,
hinna og þessara hluta nr.
þótt einken®11
jdf' bvj
e'^L af V:^yldu verða svo æfir út
essu hneyksli, að þeir
smm, og þott emKen**., t.. Hneyksh, að þeir
kunni að virðast, fundust P j Jg^^jmálið í sínar hendur og
ir stolnu hlutir alltaf al(' „s
vösum hans eða í kofforti, ,
(segir í gömlu blaði).
v
U.nn UOrParann Mark Twain
erv "kamlegs aflsmunar, þá
fsegir í gomiu Diaoi;. iuií i ^kum ljósara, að eng-
hans afréðu loks að reka 11 « r. kviðdc
fyrir
iomur gæti sakfellt
að hafa látið til sín
hans afreðu loks að reKa ^ bá c
á brott úr tjöldunum. Áðu 9 jg,
þeir gerðu það, difu þeir 11 ^ ^3 )
Twain niður í tjöru og.Vy(jr SDrYra.r eP las niðurlagsorðin,
honum síðan upp úr fiðr>- tt 10 1 eg upp úr rúminu, og ég
Þ.iJ . ust fraw„ ________
fUip-v, i ,‘.rlrn að bakdvrunum
Mark Twain að gefa °sSJn\V ur pýj, j áður en örvita múg-
viljum hér með biðja - ^
eitt nánari upplýsingar 11111
þetta
Ég sver enn einu sinP1 ^
hef aldrei komið til M011 j0i *
tt__ r. ' i í — Aí ir /f. i
Upp frá þessu kallaði
Gazette“ mig „Montan
inn Twain“. , ují
í hvert sinn, er ég leit \ 3fji
eftir þessa hellidembu, ^ $
ég það á tilfinningunni, 3 u
mundi rekast á eitursló11
annarri síðunni!
Dag einn rak ég augul1
irfarandi:
„Afhjúpaður lygai'ú ^
hefur verið staðfest rj>>i
festum vitnisburði n°k j,j(i
heiðarlegra manna, 3
1 tjwfi ^aflzt handa að rífa mig
;i $í >, Ur ®n enSu að síður get
aUlVPiltSdlarfur °P með góðri
ióka 12 cn fa£rt höndina á bók
hef n,na °g lvst því yfir, að ég
íij'71 rógborið afa Hoff-
,-^ikisstjóra. Ég hafði
aþ)°l
fv
HEIMILlSBPApl HElMlLi
Wr6Í Wt á afa bans minnzt
bl^j6n ecr las bet.ta. I bessu
> Gp,- Vav e£r kallaður ..Ukræn-
Twajn».
b6s Y^ta nrein um mig var á
'3 ‘eið:
íj fíet.j,°1.iIa,ep'ur frambjóðandi!
bujj a Twain. sem átti að
ftiii(j: ^palrseðu sína á fjölda-
>>Hinna óháðu“ í gær-
sblaðið
r-------------------------------------------------------------------------j
MARK TWAIN
(1835—1910) var fœddur í Missouri í Bandaríkjun-
um og hét réttu nafni Samuel Langhorne Clemens.
Hann lœrði prentiðn, er hann var ungur, varð hafn-
sögumaSur á Mississippifljótinu árii) 1857 og blaða-
maSur 1862, þá til heimilis í Nevada. Þá tók hann
sér dulnefniS Mark Twain, sem þýSir „tveggja faSma
dýpi“ og var algengt kallmerki meSal hafnsögu-
manna á Mississippibátunum. Fyrsta bók hans, sem
athygli vakti, kom út áriS 1865 og hét ,Jim Smiley
and his Jumping Frog“, og skömmu síSar var hann orSinn kunnur
og vinsœll fyrirlesari. Hann hefur skrifaS fjölda bóka, sem náS hafa
miklum vinsœldum, en kunnastar þeirra munu vera „Tom Sawyer“
og „Stikilsberja-Finnur“.
v________________________________________________________________________J
kvöldi, kom alls ekki á fund-
inn! Símskeyti barst frá lækni
hans, þess efnis, að hann hefði
orðið fyrir tveim hestum, sem
fælzt hefðu. Herra Twain hefði
tvífótbrotnað á öðrum fæti og
hefði verið fluttur mjög þungt
haldinn á sjúkrahús — og auk
þess flutti það margvíslegt
annað rugl, sem vér höfum
ekki löngun til að endurtaka!
„Hinir óháðu“ reyndu að
kingja þessari stórlygi, og þeir
létu sem þeir vissu ekki, að
fjarvera herra Twains stafaði
af öðrum orsökum.
I gærkvöldi mátti sjá ótrú-
lega dauðadrukkinn mann
skríða á fjórum fótum inn í
gistihúsið, þar sem herra
Twain býr. „Hinum óháðu“
ber að sanna, að þessi fáráða
skepna hafi ekki verið herra
Twain sjálfur! Fólkið spyr með
þrumuraust: Hver var þessi
maður?“
Þess ber að geta í sambandi
við þetta, að ég hef ekki látið
sterkari drykk en súrmjólk inn
fyrir mínar varir í síðastliðin
fjögur ár! (I næsta tölublaði
þessa blaðs var ég kallaður
. Ölæðis-Twain“, og það nafn
notaði blaðið um mig þann
tíma, sem eftir var af kosn-
ingabaráttunni).
Þegar hér var komið fram-
boðsferli mínum, var lestur
nafnlausra bréfa aðalviðfangs-
efni mitt. Bréfberarnir heimt-
uðu hærri laun vegna þess,
hversu mörg bréf ég fékk. Einn
[115] .
bréfberinn dó meira að segja
af ofþreytu!
Síðan ,,sannfærði“ aðalmál-
gagn repúblikana mig um frá-
bært mútumál, þar sem ég var
höfuðpaurinn. Aðalmálgagn
demókrata ákærði mig fyrir
lúalegan rógburð.
(Vegna þessa hlaut ég tvö
ný viðurnefni: „Hinn skitni
mútugjafi, Twain“ og „Hinn
viðbjóðslegi rógberi, Twain“.)
Leiðtogar flokks míns lögðu
mjög fast að mér að mótmæla,
því annars mundi flokkurinn
hrynja til grunna. Og morgun-
inn eftir stóð í andstöðublaði
mínu, eins og til að undirstrika
þetta:
„Hér sjáið þið manninn!
Frambjóðandi hinna óháðu
lætur ekkert til sín heyra!
Hann þorir ekki að opna
munninn! Allar þær ásakanir,
sem beint hefur verið að hon-
um, eru réttmætar, þær hafa
verið sannaðar! Þögnin, sem
er svo einkennandi fyrir hann,
hefur valdið því, að hann
stendur uppi um aldur og ævi
sem afhiúpaður afbrotamað-
ur! Takið eftir frambjóðand-
anum ykkar, óháðu kjósendur!
Takið eftir honum, þessum
blygðunarlausa meinsæris-
manni! Montanaþjófnum! Lík-
ræningjanum! Takið eftir hon-
um, þessum óforbetranlega öl-
æðisframbjóðanda! Þessum
skitna mútugiafa! Þessum við-
bjóðslega rógbera! Athugið
hann vandlega og yfirvegið síð-