Heimilisblaðið - 01.07.1953, Blaðsíða 14
— Hún hefur aldrei tekið til-
lit til annara, sagði sir Lul-
worth.
— Hún hafði mjög heimsku-
legar hugmyndir, anzaði Am-
anda. Veiztu nokkuð, hvort
geðveiki muni vera í œtt
hennar?
— Geðveiki — nei — það
hef ég aldrei heyrt nefnt. Faðir
hennar býr að vísu í West
Kensington, en að öðru leyti
er hann alveg heilbrigður, það
ég bezt veit.
— Hún hélt því fram, að
hún myndi endurfæðast sem
otur, sagði Amanda.
— Jafnvel hér á Vesturlönd-
um rekst maður á hugmynd-
ina um endurfæðinguna, svo
það útaf fyrir sig þarf ekki að
benda til geðveiki. Lára var
allt of sérstæð í þessu lífi, til
þess að maður geti slegið
nokkru föstu um það, hvað
hún muni taka fyrir í því
næsta.
— Heldurðu virkilega, að
hún geti endurfæðzt í einu eða
öðru dýralíki? spurði Amanda,
sem var af þeirri tegund
kvenna, sem eru næmar fyrir
áhrifum augnabliksins.
Andlitið á Egbert, sem á
þessu augnabliki birtist í borð-
stofudyrunum, var þannig út-
lits, að það var næsta ólíklegt,
að það væri svo vegna dauða
Láru.
— Það er búið að drepa
fjóra af kynbótakalkúnunum
mínum, kveinaði hann. Ein-
mitt þá fjóra, sem áttu að fara
á verðlaunasýninguna á föstu-
daginn. Einn þeirra þafði ver-
ið dreginn inn í fallega, nýja
blómabeðið mitt, sem ég er
búinn að hafa svo mikið fyrir
að prýða og hef kostað svo
miklu til að skreyta, og hann
hefur verið étinn þar. Ó,
blómsturbeðið mitt og verð-
launakjúklingarnir. Það er rétt
eins og kvikindið, sem gerði
þetta, hafi vitað sérstaklega,
hvernig það gæti á áhrifarík-
astan hátt gert mér mesta
bölvun.
— Heldurðu, að það hafi
verið refur? spurði Amanda.
— Líklegra er, að það hafi
verið mörður, sagði Sir Lul-
worth.
— Nei, svaraði Egbert, för-
in voru eftir loppu með sund-
fit, við röktum förin ofan að
lækjarhylnum í fjarsta horni
skrúðgarðsins; það hefur sýni-
lega verið otur.
Amanda gaf sir Lulworth
snöggt hornauga.
Egbert var svo æstur, að
hann hafði enga lyst á morgun-
verðinum. Hann flýtti sér út
að hænsnagirðingunni, til þess
að aðgæta, hvort netið væri
alls staðar strekkt og galla-
laust.
— Mér finnst, að hún hefði
getað beðið, þangað til búið
var að hola henni í jörðina,
sagði Amanda með þvergirð-
ingi.
— I siðareglunum stendur
ekkert um það, hvað mikla
virðingu einstaklingnum ber
að sýna sínum eigin jarðnesku
leifum, sagði nú sir Lulworth.
Háttvísisskorturinn varð þó
enn þá stórkostlegri daginn
eftir, því meðan fjölskyldan
var við jarðarförina, voru þau
sex kalkúnhænsni, sem enn
lifðu, steindrepin. Orrustan
hafði verið háð næstum því í
hverju einasta blómabeði
garðsins, og jafnvel jarðar-
berjareitirnir í fjarsta horn-
inu höfðu ekki komizt hjá
skemmdum.
— Ég skal — Ég skal stein-
drepa kvikindið, og Egbert
steytti hnefann í áttina að
læk j arhylnum.
— í guðanna bænum! Hvað
segirðu maður? Þú mátt ekki
einu sinni hugsa svona, hróp-
aði Amanda. Ég á við — Ég,
ég meina, að slíkt gerir mað-
ur ekki, þegar ástkær meðlim-
ur fjölskyldunnar er nýdáinn.
— Ég sé ekki, að þetta komi
dauðsfalli í fjölskyldunni neitt
við, en þegar otur byrjar á
svona kúnstum, hættir hann
ekki aftur af sjálfsdáðum.
— Ef til vill fer hann eitt-
hvað annað, fyrst hann er bú-
inn að drepa öll hænsnin
ar, stakk Amanda upp á.
•—- Það er næstum ems '
þú viljir halda hlífiskildi y*1
þessu kvikindi. •
— Mér sýnist, að það
ekkert ,,sport“ vera að vei
otur í svona vatni. Það er es
,,sport“ að veiða dýr, sem he
ur enga undankomumöguleö '
sagði Amanda.
— Sport! Guð hjálpi Þeí
kona. Heldurðu, að ég sé ^
hugsa um sport? Ég ætls 3
drepa oturkvikindið sem fylS'
og sem betur fer hefur ha
enga undankomumöguleiks-
Næsta sunnudag, me°e_
hjónin voru í kirkju, stalst .
urinn inn í búrið þeirra, 119
þar í heljarmikinn lax, s ^
hann reif allan í tætluö
sumt, en klíndi hinu kirme?j
um allt persneska gólftepP
á vinnustofu Egberts.
— Það líður ekki á 18njJ
áður en hann felur sig ul* r
rúminu okkar og bítur oK
í fæturna, þegar við sM .^.
framúr, sagði Egbert, og e
þeirri þekkingu, sem •Am3^-!.
hafði á þessum sérstaka °^j
voru þessi orð ekki eins öi*
fjarstæða og Egbert hélt- _ ,j
Kvöldið áður en veiða 9
oturinn, dvaldi Amanda j
stund ein niðri hjá læknu f
garðshorninu. Hún gekk
fram og aftur og gelti í
— eða hélt hún væri að ge
— Þeir, sem af tilviljun h>u
uðu á listaverkið, voru ^
góðgjarnir að álíta, að
væri að æfa hljóð búsmaj9^,
svo hún gæti hermt eftir
um, þegar hún kæmi til '
sinna í borginni. _ ^
Annars var það nábúak ,j
hennar og vinkona, sem s
henni daginn eftir, hvernií
urveiðin hefði gengið. ui
— Það var leiðinlegt, 9
skyldir ekki geta verið .
í veiðitúrnum, sagði vin ,jg
hennar. Við fundum kvikin^g
næstum því strax í hylnun1
garðsendann ykkar. rgi
— Drápuð þið hann? SP
Amanda.
[122]
HEIMILISBLAí)