Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1953, Blaðsíða 21

Heimilisblaðið - 01.07.1953, Blaðsíða 21
"L * pað> en hvernig sem hann Sætti að, lak dropi niður á ei}d hestsins. Þetta varð að Snðarlega stóru vatni, en Vegna dropanna, sem hann missti niður, fór svo, að hest- Urinn stóð langt úti í vatninu; ®u honum tókst samt að synda and. Þegar tröllin komu að atninu, lögðust þau niður, til ess að drekka það, og þau n6u U ’ S1S vatnið, þangað 1 Pau sprungu. , — Nú erum við laus við au> sagði hesturinn. Framh. er nauðsynlegt Þr^aS'Ut*'Vera su a Íörðmm, sem við °S V t>yggist aðeins á einu, bótt v° 6r algerlega fullnægjandi, eina Se otur einfalt. Og þetta ko er' a® tiver einasti maður og ð„ a allri jörðinni viðurkenni af þag “iarta þessi orð biblíunnar: ger-’ Sem bér viljið að mennirnir ger^ yÖur, það skuluð þér og þeim gr^ getum við gert okkur fulla við'n fyr,r þessum orðum, hvar sem að h'Um hvað sem við höfumst ; etta er kjarni hinnar kristnu ýr ’ °g þangað er hann kominn gru m'a gyðingalögmálinu. Sama ingUrVaJ,arhu?sunin «nnst 1 kenn- tessj '®ga snill; ’ Sem byggjast á sannri ’ Um Búddha og Konfúsíusar. Og °rð túlka heilbrigða, mann- hup_SkVnsem'’ ems og flestar at- ’ og þau eru vel aðhæfanleg Hfi °kkar. sVo a,Uullhð í nútímaþjóðfélagi er skilur1Ölþ®tt og flókið, að enginn tileir haé til fulls. Enginn getur hann afl Ser svo mikla vizku, að reig fetl komið skipulagi á ringul- i>iigri 1 Verunnar. En í hringiðunni ,6iku enæhr hinn gullvægi sann- hibij Ser° í þessum orðum getur Uar’ eini sannleikurinn, sem ,ifsskilVe**t .°kkur trygg OK öru^ hefjjr Vr. a hinni trylltu öld, sem hulUn SVlnt svo margri blekkinga- hvring' ^ augum okkar. Ef við nð Um nðeins öll á bví í dnv ^a'uiUr' aft'r ^essu boðorði, mun^í 1 fVr/mn Rtrax vera orðinn betri yrramálið. Heimi Brooks Atkinson. lISBLAÐIÐ Dœgradvöl bamanna HVAÐ HEITA BORGIRNAR ? Flugmaður nokkur lagði af stað í flug frá Kaupmannahöfn og ákvað að heimsækja fegurstu og merkustu borgir í' Evrópu. A landabréfinu er dregin lína á milli borganna, sem hann hafði við- komu í, Getið þið nú sagt, hverjar þær eru ? KROSSGÁTA NAFNAGÁTA Lárétt: 1. Syrgja, 4. stjórnar, 8. flýtir, 10. Sögn í nt. 11. útslitin, 12. hrærir saman, 15. vel þokkaðar, 18. ætt- ingja, 19. straumröst, 20. veltast, 21. snöggur. Lóðrétt: 1. Frásögn, 2. fiskur, 3. í bók, 5. þrautin, 6. karlmanns- nafn, 7. röð, 9. sofir, 13. lausn, 14 hraðar, 16. tortryggni, 17. sjávardýr. TALNAMYND Hve fjölmenn er áhöfn þessa víkinga- skips ? Maður nokkur sagði, að nafn sitt yrði að heiti á jurt, ef fyrsti stafur- inn væri tekinn framan af því, en að heiti á málmi, ef tveimur fyrstu stöfunum væri sleppt. GÁTUR 1. Ber ég innan rifja ró, reiði hryggs og kæti, kurteisin og Kári þó koma mér úr sæti. 2. Alla daga er að slá aldrei þarf að brýna, því munu geta þreifað á þegnar um daga mína. 3. Hvað tollir við allt? 4. Fer í loft upp flagðið eitt ferlegt allar stundir, upp og niður gengur greitt, grundin syngur undir. [129]

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.