Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1953, Blaðsíða 17

Heimilisblaðið - 01.07.1953, Blaðsíða 17
^alinann LEIÐARLJÓS J)au®ans bágindi að verða , að hoppa alltaf í sömu rn -ap?heldunni. Hún Gunna a»a ,hl að fara að deyja, svo g ef. Seti beðið hennar Jóku. , g fléttaði gráa hnappheldu . nda Mósa í fyrra og hvíta u ar’ ®n ég má aldrei skipta nokkurn skapaðan hlut. Up .ði á Bakka var allur í Uami. Hugrenningarnar nror 6-lns niaríuerlur á vor- ju ?ni innan um heilagraut- 0 1 höfðinu á honum. Aftur Usf 3 .Ur komu bssr og leituð- hr a® hyg&la snr varanleg h'ria Ur hah við augnatótt- Y.^j^^ynningurinn hló að sín a' ®vo brá hann byljum s JJ*1 á leik niður dalinn, „ 1 tá til að fljúgast á við ina.^rð ýlustrá og rífa blöð- in a naustlynginu. Uppi í hlíð- 1 Saf Valdi á móabarði og s°rtulyngsmiðlinga í mis- Vg PUln fyrir aðalbláber. Hann inp f’t'arnur við landsynning- söpA~ ^lveS hárrétt hjá okkur! Gu U kugrenningarnar. — an í!Ua er orðin svo gömul, að l;k. '^ð á henni er farið að 1 fr9^ Pol:1;hlernni. En Jóka er k a®ai1 eins og sólin, begar nverfur bak við fjöllin á • - - M iUn- KUr munur er nu a sol- hig1 Potthlemm. Oít smala- út nshan sýndist vera að fara Vjjj,11!*1 húfur fyrir Valda. En arj hað annars nokkuð und- af • Gmalamennska er allt- V ijnm húfur. ■5fa*a ~i rétti bakið og baut af ipu 'ar’uerlurnar í heilabú- ^kvlrí°rU ekki flofnar ennbá. fug]a U.hær ®tla að verða stað- r 1 vetur? Annars væru ElMlLlSBLAÐIÐ bær horfnar með farfuglunum fyrir löngu. Já, hún Jóka. — Hott, Tryggur! Hlauptu barna fyrir hana Sauðarhyrnu. Já, bað væri nú húsfreyja í lagi! Gunna má til að fara að deyja. Og nú kom landsynningur- inn aftur. Jóka! Jóka! söng hann og smellti í góm; strauk fjúkandi beitilyngskló við nef- ið á Valda. Góðviðrishúmið lagðist yfir dalinn og flaut upp yfir fjalla- brúnirnar, svo að skýin um tindana voru rétt að segja komin á flot, begar Valdi hætti að hóa. Rollurnar hlupu niður á eyr- ar og ása og fóru að sofa. En Valdi stökk af stað til næsta bæiar, til að sjá fallegu Jóku. Kaffið sauð á katlinum hennar Gunnu á Bakka. Aldrei kom Valdi. Hamingjan góða! Loksins kom hann. En bá var Gunna horfin. Kötturinn húkti á nýbökuðum pönnu- kökuhlaða uppi á búrhillunni, og veiðihárin löfðu niður í tóma rjómakönnuna. Hann vissi ekki, á hvaða gullnámu hann sat, fremur en Valdi í hiónabandinu með Gunnu. Þeir litu vingjarnlega hvor á annan og brostu. Það var undarlegt bros, sem lék um svip Valda, meðan hann skimaði um bæinn, gægð- ist í kulnaðar glæður, dreymdi um að standa á vegamótum, bar sem tvær lífsbrautir lægju í kross. Svo lagði hann bá leið sína til Jóku á nv. Og hann skyni- aði mvrkur haustsins sem skínandi iónsmessunótt í kringum sig. Jóka bóndadóttir hafði naumast séð nema skeggið á bessum gamla Bakkabónda. Vissi af honum sem nágranna, sem hafði gaman af að heilsa henni með handabandi og glápa síðan á hana utan úr horni. Hún var meira en lítið hissa, begar Valdi kom barna strax aftur, eins og nýskropp- inn úr sauðarleggnum, og bað hennar formála- og viðbætis- laust, með undantekningu: — Því að hún Gunna mín er dáin, eða hvarf út í myrkr- ið og kemur sjálfsagt ekki aftur! — En hún Gunna bin kom hingað rétt áðan, svaraði Jóka, og var að leita að ber- Svo elti hún big heim. — Hvern diöfulinn er hún að sperra sig? Jæia, bá verð- ur hetta að bíða ofurlítið enn. Ég skal gá að, hvort ég finn hana. Valdi baut út í myrkrið. rjóður eins og sólsetur. ekki laus við gneypu. Og Jóka sá maurilda á andlitið á honum úti við túngarðinn, bar sem hann var að horfa til baka. Meðan á bessu stóð kom Gunna heim op1, rak kött- inn af nönnukökuhlaðanum. skammtaði Trygg efstu kök- una og leitaði síðan um all- an bæinn. — ó. hann hefur farið út aftur að leita að mér. Og Gunna tók lióskerið. skioaði Trvgg að gelta, og bá fór kötturinn að hvæsa á kál- frarðsveggnum. meðan Gunna var að gá að Valda. Nú stökk sjálfur Valdi inn vfir túncarðinn og kvaðst. hafa hevrt, lúðurhlióma Mikaels og Gabríels. og sér hefði svnfct sólin koma harna á móti sér. — Það mátt. hú með sanni segia. Valdi minn, ansaði Gunna . . . En vonandi er enn langt til dómsdags. [125]

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.