Heimilisblaðið - 01.07.1953, Blaðsíða 32
Garðar
Frh. af bls. 110.
Sumir pálmarnir í Persíu voru
eingöngu ræktaðir fyrir konung8'
Almenningur fékk ekki leyfi til að
rækta þá í görðum sínum. Þegar
höfuðborg Persíu var flutt fré PaS"
argadae til Persepolis, tók DariUs
konungur sér fyrir hendur að skipu'
leggja garða til að fegra bæinn.
-o-
Gamla Róm var þekkt sem rniki^
garðabær. Á þriðju öld eftir Krist
voru þrjátíu stórir almenningsgarð'
ar í bænum. Kringum 2000 stasrstu
húsin voru garðar, og hundru8
annarra húsa höfðu garða á
unum. Þakgarðarnir voru mjög vin'
sælir, og þar voru ræktuð alls koU'
ar blóm og runnar. Stór tré v°rU
ræktuð í tunnum á þakinu. FlSJj’
arnir í garðtjörnunum voru stund'
um fóðraðir með þrælakjöti.
—o—
Blómpottar, sem margir borgar
búar hafa á heimilum sínum, til ÞeSS
að fullnægja að litlu leyti þrá sinn1
eftir blómum, er ekki ný uppfyn°’
ing. Þeir eru runnir frá gal11^
Rómaríki, og húsmæðurnar Þar
lögðu mikla vinnu í að rækta innl.
blómin, svo að þau yrðu falleí’11
en blóm nóbúans. — Fyrir rúmun1
hundrað árum voru sett lög í ®n0
landi, sem bönnuðu fólki að haa
blómapotta í gluggakistum. Ástm
an var sú, að margt fólk dó e°a
slasaðist við að pottarnir duttu a
höfuð þess, þegar það gekk ut0
göturnar.
—o—
Hrifning fyrstu múhameðstrúar
mannanna á görðum leiddi til trU’
arinnar á, að fimm af sjö paradlS'
um í himnaríki þeirra væru garúar'
Þeir voru: Hinn eilífi jurtagar^ur’
paradísargarðurinn, garður
innar, garður eilífðarinnar og gar
ur hvíldarinnar.
Garður sá, sem William
Lole
Swepstone, Leicestershire, gróðu1^
setti fyrir um það bil hundrað ar
um, var einstakur í sinni röð. W1' 1
am Lole, þekktur undir nafu11^
einbúinn frá Newton Burgola11 ’
gekk með trúarofstæki og skipu^
lagði garð sinn með hliðsjón af trU.
arhugmyndum sínum. í einu horn
stað'
garðsins var lítill gálgi, annars
HEIMILISB
LAÐl®