Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1953, Blaðsíða 11

Heimilisblaðið - 01.07.1953, Blaðsíða 11
0 u sál hennar. Það var sem yrið segði við hana: „Farðu aina upp 0g sæktu þér ávöxt g neyttu hans, ef þú bara °plr- Já, ef þú bara þorir“. a 11 j Va sblrnaði í kringum sig. , var þögult hér, allt var e-yrrt- Aðeins þetta — þetta h If*elnlienniie&a dýr, sem sótt np 1 avöxtinn og var nú að yta hans. Svo hóf það sig . P enn á ný og stóð beint Urir fraffian konuna ungu, hálf Prétt og horfði seiðmagns- ;sj:gjUrn a hana. Allt gleymd- au enni’ nerna þessi seiðandi leJ?U’ bessi gljáandi, skraut- 1 skrokkur, sem eins og k *ni hana til þess að gera. sama og hann hafði gert. tr'ftVa bra sér upp í myrka , °S sótti aldinin fögru og íiárt U’ S6m sóhn hafði ekki bau &ð slrina a til fulls. Hvað 16 veru einkennilega, yndis- rtieð logur. Hún las nokkur sín nattúrlegum fimleika fó nrtl °g neytti. Hún fleygði Varln.Um til Adams, sem nú ; m kominn á eftir henni inn aði ^iðarskóginn og forvitn- tóijS Um ferðir hennar. Hann beieehn upp í snatri og neytti ** 3., m. 1In engdist af kvöl. Aldrei fyrr Slðl hann þekkt þetta hver ^Va var fárveik líka. Ein- ?aenteSfegMSkelfing rkafð! beirm kð Sallr og hkami m beggja. beun að er allt henni Evu að sijj^a’ sagði hann í kvölum m,, , \ Hún gaf mér þenná ___ Vlðarávöxt. til i óggormurinn ginnti mig rauS88’- SagÓi hún í andköfum Ur 0 a ?.lnna- Hann var svo fag- gerfv lmur> að allt, sem hann ^ann’ fannft mér töfrandi. t>v;m neytti ávaxtarins með ert; yst. Mér fannst ekk- legt o Vfrunni vera eins yndis- Ur j. g Pessi myrkviðarávöxt- Eva°r - 1 Sjón né bragði- gret og engdist af marg- e'M,USBI.AD,B víslegri kvöi. Líkamir þeirra Adams og hennar urðu sjúkir og sarir nið innra og hið ytra. nitthvaö sérstakt hafði snert salarmeðvitund þeirra líka, sem ]pau þekktu ekki fyrr. Þau fyriruröu sig fyrir að vera nakin. Pað nötöu þau aldrei þekkt áður. Ug nú dundi yfir þau dóm- urinn. Jafnvel í laufþyt trjánna heyrðu þau talað til sín ávít- unarorðum. Þau höfðu aldrei skilið laufþytinn áður. Þau bjuggu sér til lauf- kyrtla, til þess að hylja nekt sma. En nú var svo breytt um, að kuldi og óveður komu yfir þau þarna, og graskyrtlarnir dugðu ekki. Þá tóku þau til með miklu striti og heilabrot- um, sem og líkamlegu erfiði, að búa sér til skinnkyrtla. Öllu þessu fylgdu marg- brotnar hörmungar. Þau heyrðu nú þrumur og elding- ar, sem þau höfðu lítinn gaum gefið áður. Hiti, kuldi og öll náttúrunnar fyrirbrigði bitu svo margfaldlega á þau nú, við það sem áður var. Þau hrædd- ust óarga dýrin og fundu ekki nærri eins mikið yndi af nær- verunni við þau meinlausu og þau höfðu áður gert. Þeim hálfbauð við þeim. Þau voru sí og æ gagntekin af ótta, veik- indum og kvöl af einhverri tegund. Loksins skildist þeim til fulls, hvað um var að vera. Þau voru á leið út úr aldin- garðinum. — Þó er kvöl mín meiri en þín, sagði Eva, er hvorugt þeirra gat veitt henni björg. Og það er þér að kenna, bætti hún ávallt við. Ég vil komast í burtu frá þér, þangað, sem ég sé þig aldrei aftur. Rétt fyrir innan garðshliðið laut Drottinn niður að eyra Evu og hvíslaði einhverju að henni. Svo var garðshliðið opnað og þeim hleypt út. Verð- ir með blikandi sverðum voru settir þar, en ungu hjónin stauluðust út, fáklædd, hnugg- in og sjúk. — Mér þykir sárast um litlu dýrin, sem þau stóru rífa í sig. Eg hefði viljað vera kyrr, bara til þess að hjálpa þeim, sem bágt eiga í aldingarðinum okkar, sagði Eva. — Okkur var ekki gefið það fyrr en um seinan að skilja, hvers við þurfti þar, sagði hann. — 0, Eden. Þú yndisfagra Eden, stundi Eva. Hún grét og barmaði sér. Svo bættist líkamleg kvöl hennar ofan á allt annað og yfirskyggði alla lífsgleði og einnig alla aðra sorg. — Það er þér að kenna, sagði hún og kom orðunum vart upp fyrir kvöl. — Ekki er það svo, sagði hann. Þú gafst mér ávöxtinn. — Við skulum snúa aftur til garðsins, freista þess að komast inn, sagði Adam. — Það er ekki til neins, stundi hún upp. Það eru vopn- aðir varðenglar við hliðið. — Svo er það, anzaði hann með ólýsanlegri hryggð. Við erum um eilífð rekin út þaðan, við eigum ekkert annað fram- undan en kuldann og myrkrið. — Já, kvölina og þjáning- arnar ægilegu, tók hún fram í. — Eva, sagði hann í hik- andi róm. Hvað var það, sem Drottinn hvíslaði að þér fyrir innan garðshliðið? Hún leit snöggvast á hann en svaraði ekki. Eva fór í skógarlund og ól barn sitt ein sér með þeim harmkvælum, sein á hana höfðu verið lögð. Hún lagði barnið á brjóst. Þetta höfðu skógardýrin gert í Eden. Hér var ekkert annað. — Svo sneri hún aftur til manns síns. Þau þreyttu sína þjáninga- fullu göngu. Þyrnarnir stungu þau, skógurinn reif þau, auðn- in synjaði þeim matar og drykkjar, hitinn brenndi þau, kuldinn nísti þau, óargadýrin skelfdu þau, barnið grét og kveinaði og þau urðu með köflum ráðþrota. Loks komu þau í skógar- lund með nægum gróðri. Þar [119]

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.