Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1953, Blaðsíða 25

Heimilisblaðið - 01.07.1953, Blaðsíða 25
®egin í Cringle Peak, heyrðist alla leið bangað. ^^Hann hallaði höfðinu og hlust- l- Allt í einu rétti hann sig upp. ann vissi, að það gat ekki verið ett' Hiðurinn gat ómögulega borizt SVo langa leið. Hann varð að rannsaka þetta anar. Það var eins með hann og j * tu dýrin, að sérhvert óskiljan- ^ -^yrirbrigði boðaði hættu. Hann .neri Hryssunni út að hæðarbrún- nni- °S um leið og hann horfði þröngan dal, kom hann a orsökina fyrir hljóðinu. m menn komu ríðandi upp aUga í'imL lðlna. Þeir komu sýnilega strax ^uga á hann og sprettu úr spori. ^eir Voru auðvitað að leita að Des- ry °g ætluðu sér að vinna til fjár Ss> sern lagt hafði verið til höf- Uðs honum. ®g þar sem hann sat þarna i ^akknum með vindinn í andlit sér S0ÍSetrið að baki, fylltist hugur sUUs v°ldugri reiði. Ef hann tæki an St°ðu u bak vlð einhverja klett- a °g hleypti af riffli sínum, hvað tnundí n- pa vörn hans standa lengi? Uj 1151111 þurfti ekki að verja sig ig ^,V°Ptlum- Hann hafði ekki drep- kans Clift, ‘°n. En vissan um sakleysi J°k baráttuþrek hans. atln sneri því hryssunni við og UPP fjallshlíðina hinum megin °g í sama bili sá hann þrjá for ffa __ , 1111 ryðja sér braut í gegnum Kiarrið. þe * ‘ ^e'kt undrunaróp þeirra, Í)eir sáu hann. harst að evr- Ulu hans. Sv° fór brátt Umi hann niður hlíðina, og Voru þeir langt að baki hon- í hl'ft* e^ar ^ann kom aftur niður r;g Ua> sá hann þrjá menn koma Þejr 1 uk úr kjarrinu skammt frá! Skutu á hann, í von um að Uílua' en beir lyftu tæplega riffl- 111 1 uxlarhæð. Og þó hvein r®ft framhjá Destry. Hann — - ®kki reið svo upp hallann, en ag , a fullri ferð. Hann sá fyrir, nrr yssan mundi þurfa á öllum brótti . Slnum að halda síðar Pessir „n.n menn, baf8?Slr °llefu °rðið sem hann ineð j“‘v' Var við, voru með hesta tn6nuSer' Hann kom auga á tvo hesta 6tln’ voru þeir með lausa- keir áttu að taka við af *®lMi lISBLAÐIÐ hinum hestunum, þegar þeir voru orðnir uppgefnir. Destry var ánægður yfir hinum hrjóstruga jarðvegi. Það var á svona hrjóstrugri leið, sem vénju- legir hestar virtust tjóðraðir við staur í samanburði við Fiddle. Og þegar hann hafði farið mílu upp fjallshlíðina, voru margir af hest- unum orðnir uppgefnir. En það mátti líka greina þreytu- merki á hinni ágætu hryssu Destrys. Hún hafði verið á ferðinni síðan um sólarupprás, enda blés hún eins og fýsibelgur hina erfiðu leið upp fjallið. Hestarnir fyrir neðan hengdu höfuðin máttvana niður, og Destry rumdi af ánægju, um leið og hon- um var ljóst, hvað þetta þýddi fyrir hann. Hann sá mennina skipta um hesta, svo reið hann inn í hátt kjarr, sem huldi fyrir hann útsýnið. Það voru þrír möguleikar fyrir hann til undankomu. Að ríða beint áfram, til hægri eða til vinstri. Ef hann riði beint áfrám, mundi hann reyna á krafta hestsins til hins ítrasta, og hann efaðist um, að það væri ráðlegt, því Fiddle var þegar orðin dauðþreytt. Til vinstri var jarðvegurinn sléttur, og þar mundi Fiddle geta tekið sprettinn. Til hægri var þétt skógarkjarr, og þar mundi öryggi hennar og lipurð fá að njóta sín. Hann ákvað að snúa til hægri. Þá mundi hann auk þess fara í áttina til búgarðs Dangerfields! A annan klukkutíma var allt út- sýni byrgt sjónum hans. Fjallafur- an var svo þétt, að hann sá aðeins upp í himininn. Einstöku sinnum sá hann bregða fyrir þröngum döl- um og bröttum, klettóttum hlíðum. Þegar hann kom aftur á autt land, var hann staddur við minni O’Mara-dalsins. Óvinirnir voru hvergi sjáanlegir. Sólin var að ganga til viðar á bak við fjalls- tind í vestri. Fyrir neðan sá hann landnemakofa og gagnsæjan reykj- arstrók, er sté upp úr reykháfn- um. Fólkið í kofa þessum var að matreiða kvöldverðinn í ró og næði, skera flesksneiðar og leggja þær á eldinn. Það gat hvílt sig og notið svala kvöldsins og sofið áhyggju- laust til morguns. En hann gat líka hvílt sig og hryssuna! Hann sté af baki, leysti gjörð- ina, og teymdi Fiddle á eftir sér. Hún gekk ekki jafn hiklaust og hennar var vandi. Og svo — út úr skóginum heyrðist öskur, og hann sá ellefu menn koma ríðandi í áttina til sín. . Hann vissi, hvað hafði skeð! Of- sóknarmenn hans höfðu yfirvegað, hvað gera skyldi, þegar hann hvarf sjónum þeirra. Og þeir höfðu getið rétt til. Þarna voru þeir! Þeir voru ekki komnir nógu langt til að skjóta á hann, en þeir höfðu óþreytta hesta, er höfðu farið yfir slétt land en ekki krókótta skógarstíga. En þótt Destry sæi hættuna, kom honum þetta svo á óvart, að hann stóð eins og bergnuminn. Svo spennti hann hnakkgjörðina og hreytti út úr sér blótsyrði, stökk á bak og lét hryssuna taka sprett- inn. Nú var engin leið að víkja til hliðar. Hann var svo langt inni í dalnum, að hann þorði ekki að víkja úr leið. Óvinir hans mundu þá ná honum og skjóta bæði hann og hestinn niður. Nei, það var ekki um annað að gera en að halda beint niður dal- inn og treysta á þrek Fiddles. Hann reið henni allt hvað hann gat, og hún þaut áfram, albúin að vinna veðhlaupið eða deyja ella. Hann klappaði henni róandi með hendinni og talaði til hennar með lágri, innilegri röddu, sem vekur traust hestsins til húsbónda síns til hinztu stundar. Hann leit aftur fyrir sig. Þeir riðu hratt. Hestarnir þutu áfram eins og stormsveipúr með höfuðin teygð og stertinn flaksandi í vind- inum. Hann varð að herða enn meira á Fiddle. Nú virtist hún fljúga áfram, eii samt vann hún ekki frek- ar á, og í stökki hennar fann hann lítils háttar þunga, sem aðeins hann einn mundi hafa orðið var við. Og þó setti hann allt sitt traust á hana, næstum því yfirnáttúrlegt traust. í sex ár hafði hann eingöngu fengið gjafir frá Chester Bent. Var ekki þessi hryssa líka frá honum, og mundi hún geta svikið húsbónda sinn? Og þegar hann horfði á marglitt sólarlagið, sá hann, að þeir voru [133]

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.