Heimilisblaðið - 01.07.1953, Blaðsíða 12
voru bláu blómin í þykkum
knippum, rauða blómið með
sterka ilminn og fagra vöxt-
inn óx í þungaviðjum þyrn-
anna, og hvíta blómið andaði
að þeim tign og friði aldin-
garðsins. Hvíta blómið með
gulu, yndislegu stjörnuna að
innri byggingu, er minnti þau
á, hve yhdislega stjörnurnar
höfðu sindrað í augum þeirra,
er þau áttu heima í friðinum
og helginni.
Eva lagði barnið grátandi
á bláa blómabeðið. í»að frið-
aði barnið að finna iðilmýkt-
ina við höfuð sér.
— Þú skalt heita Fjóla,
sagði Eva við blómið. Þú ert
fögur, auðmjúk og friðandi.
Við þín yndislegu blöð hlaut
barn mitt huggun.
Eva gekk beint á þyrni-
runnann, skammt frá þeim.
Hún greip þar rauða blómið
og hirti ekkert um, þótt þyrn-
arnir styngju hana til blóðs.
Hún tíndi þyrnana af legg
blómsins og fékk svo barni
sínu blómið. Barnið brosti, er
það fann ilminn fyrir vitum
sér.
— Þú skalt heita Rós, sagði
Eva við blómið. Þinn er eng-
inn líki að hrífandi fegurð og
ilmi.
Síðar, er þau höfðu enn
hrakizt um ókunna staði, eign-
azt annað barn og loks setzt
að í friðsælu haglendi, þá kom
dauðinn og tók annað barnið
þeirra. Þeim varð þetta báð-
um ólýsanl'egur harmur. Er
þau höfðu borið dána dreng-
inn af banastaðnum og lagt
hann til heima fyrir, gekk Eva
enn í skógarlund. Hún fann
hvíta blómið með gylltu
stjörnunni. Hún tók það og
lagði það við enni hins dána
sonar síns.
— Þú skalt heita Lilja, sagði
hún við blómið. Sakleysi þitt
og tign finnst aðeins í Paradís.
— Hvað er það, er þú mælir
svo mikið um? spurði maður
hennar.
— Það er kóróna sonar
míns, svaraði hún.
Adam athugaði blómið.
Logagyllt stjarnan blasti við
honum úr bióminu.
— Stjarna. — Paradís.
Svona voru stjörnurnar á næt-
urhimni aldingarðsins. Þó virt-
ist mér ein þeirra fegurst, en
hana sá ég aðeins einu sinni.
Og ég hef ekki séð hana á
næturhimninum síðan.
— Hvenær var það? spurði
hún.
Adam varð enn daprari í
bragði og lagði liljuna að höfði
hins dána.
— Paradís, segir þú. —
Stjarnan Von. Stjörnunni brá
fyrir augu mín, þegar dóms-
orðin dundu yfir okkur. — Ég
sá hana, hvíslaði hann vikn-
andi. Eg sá hana, en svo hvarf
hún mér.
Eva hélt áfram að handfara
höfuð sonar síns.
— Eg sá hana, hélt hann
áfram í lítið eitt öruggari róm.
Hún tindraði á næturhimnin-
um, ó, svo fagurlega. — Það
ljómaði af henni svo skært,
svo bjart, líkt og af blómkrón-
unni þarna, aðeins mikið skær-
ar og sterkari geislarnir. Nú
segir þú mér, að í Paradís einni
finnist tign hennar og helgi. —
Og þaðan erum við rekin út.
— Já, þar finnst tign henn-
ar og helgi. Það er satt, að við
erum rekin þaðan út, svaraði
hún döpur.
Hann hugsaði sig um stund-
arkorn. Það lifnaði yfir hon-
um. — Fyrst hún er til, þótt
aðeins í Paradís sé, þá er
mögulegt, að til sé von fyrir
okkur, Eva. Eilíf von. Við
komumst í aldingarðinn aftur.
— Aldingarð sælunnar.
— Drag þú ekki sjálfan þig
á tálar, Adam. Eva hristi höf-
uðið, grátþrungin og döpur.
Mótþróinn skein af andliti
hennar. Þessi von, sem þú tal-
ar um, var knýtt við mig og
afkomendur mína. Nú er hinn
ástúðlegi sonur liðið lík, og
út af bróðurbana sprettur ekki
von um viðreisn. Fleiri börn
ætla ég nú ekki að eiga, því
að því fylgja þjáningar, sem
ég stenzt ekki að horfast 1
augu við.
Það dofnaði yfir Adam
að heyra þetta. Hann gekk ‘1
drengnum sínum dána, snel«:
enni hans og sagði: —
konunnar skal merja b-°\
þitt. Þannig var talað til óvP
arins. ,,En þú skalt merja
þess“. Sonur minn, þú helUf
orðið undir hælnum. — Get
það verið, að þú sért dáinn,
þú, þú, sem áttir að
höfuð höggormsins? —■
segir, að allt það sé búið- ^
Adam varð litið á liljun\.
höfði piltsins dána. —
leysi, — Tign, — ParadíSi
Stjarnan. — Ég held, að e1^,
hvað sé enn eftir fyrir oks
Enn ferðuðust ungu hjó^
um ókunna og erfiða ve^
Vegu þyrna, þistla, hungurS., ■
kulda. Um eyðimerkur í stel ^
andi sólarhita og blinck'1'
sandi. Eyðimörku, er
næringu hafði að bjóða.
Eva var aðfram komin- «
— Adam, hvíslaði hún
vörum, sem dauðafölvinn ba.
gagntekið. Ég elska þig n'el n,
en lífið. — Það var gjöfim se
mér hlotnaðist fyrir inI1
garðshliðið. . gj
Adam féll á kné og hrópa
til Herra lífsins um náð hsn
henni. .
Blóðið streymdi í varir
aftur, kraftar í alla veru beI'
ar, og Eva varð allra kvefl
elzt og fegurst.
Ungur Evrópumaður hafð1
ástfanginn af japanskri stúlhu r,
vildi gjarnan kynnast henni n
Hann fór því á fund japansks
síns, aldurhnigins, og leitað1
hjá honum. vjí-
— Haldið þér, að hún hafi n
uð á móti hörundslit mínum ? SP
hann. g0r.
— Ekki á móti hörundslk * tjJ
svaraði gamli japaninn, ®n
vill á móti forfeðrum yðar. ^
— Nú — og hvað ætti a ^
athugavert við forfeður min8 ^i-
— Hvítir menn halda þvl nr af
lega fram, að þeir séu kom ^
öpum. En við Japanir álítu°,'j.
við séum komnir af sólgyðjun
lAȒf>
[120]
HEIMILISB