Heimilisblaðið - 01.07.1953, Blaðsíða 29
j*nz það varð að hvísli. Eða var
að þyturinn í trjánum umhverfis
hann?
, Ungfrú Dangerfield! kallaði
hann aftur.
Það
var talað til hans rólegri
röddu.
^ Hann sá kvenmann koma fyrir
a°rni® a kofanum. Hann renndi sér
^ haki og reyndi að ganga til
C;nnar, en hnén létu undan þunga
hans.
hritUgasti og áttundi kapítuli.
T'kami hans var eins og fis, en
bugsunin var skýr ennþá.
Stulka
an
fini
an hljóp til hans og greip ut-
Urn axlir hans. Harin fann, að
En
i>ún
Sur hennar voru sterkir eins og
9 karlmanni.
sv° minntist hann þess, að
__Var konan, sem elskaði Destry
Var ekki við þvi að búast,
’ v*ri eins og aðrar konur!
sd Hver ert þú, drengur minn?
þ^Ur®’ hún. Og hvað viltu mér? En
ert veikur! Þú ert með hita!
Sa þarf að segja þér nokkuð!
g ' Willie Thornton. Viltu hlusta
a Prig?
Ég heyri, vesalings barn!
ban^11 krauP á jörðina við hlið
u ,. °2 hélt með handleggnum
dm ^ axhr hans- Hvorki hún eða
c'ngUrinn tóku eftir
manm, sem
0 , ist hljóðlaust út úr kjarrinu
ustaði þögull rétt hjá þeim.
®rtu Charlie Dangerfield?
Já.
Hrtu unnusta Destrys?
Un hikaði augnablik.
sva ^a' er unnusta Destrys,
1 hún. Hvers vegna spyrðu?
SeiJi Viltu sverja, að þú trúir því,
__®tla að segja þér frá?
Hg trúi þér!
^ Destry drap ekki Clifton.
tók Hann heyrði, að hún
^andköf. Guði sé lof!
va7- Hann dr«P skki Clifton. Ég
^úsi ^ents. Ég sá Bent stela
jj Urn úr herbergi Destrys.
ep . ennþá hreyft varirnar,
aði ° ^'n sveilí hann. Hann lok-
^augunum.
Ur j1He^ndu ad tala svolítið leng-
hamarr>'-t<'1' kann stúlkuna segja í
rromi.
He
•Milj
SBLAÐIÐ
Andlit hennar var fast upp við
hann.
— Reyndu að segja mér allt!
— Ég elti Bent og Clifton út úr
húsi Bents. Ég var hræddur, en ég
elti þá samt. Það var morð í bígerð!
Ég kom að húsi Cliftons á eftir
þeim. Garðurinn — hundurinn —
Röddin sveik hann aftur.
— Reyndu, litli vinur, reyndu!
hvíslaði hún áköf.
— Ég klifraði upp að glugganum.
Ég sá Bent tala við Clifton. Ég
heyrði hann tala eitthvað um pen-
inga, sem hann skuldaði Clifton.
Ég heyrði Clifton biðja sér lífs.
Ég sá hann leggjast hundflatan að
fótum Bents. Ég sá — ég sá . . .
— Eitt orð ennþá — svo skal
ég annast þig. Ég skal hjúkra þér,
svo að þú verðir heilbrigður aftur,
vesalings drengur!
— Ég sá Bent taka í hár hans —
— Hár. Cliftons ?
— Já, ég sá hann taka í hárið
á Clifton og rykkja höfði hans aft-
ur á bak og reka hnífinn í háls
honum. Og ég heyrði Clifton reka
upp vein, eins og helsært svín, og
detta á gólfið . . .
Allt í einu yfirbugaðist Willie
Thornton. Hann lá máttvana í örm-
um stúlkunnar, og andardráttur
hans var svo veikur, að hún greindi
hann tæplega.
Og þegar hún leit upp, til að kalla
á hjálp, til að bera hann inn í húsið,
kom hún auga á manninn við hlið
sér.
— Harry! sagði hún og tók and-
ann á lofti.
— Já, það er ég, sagði Destry.
— Heyrðirðu allt?
— Já, það gerði ég.
— Er þetta satt, Harry? Getur
Chet hafa gert annað eins?
— Ég er alveg þrumulostinn,
sagði Destry. En drengurinn mundi
ekki ljúga. Hann hefur einu sinni
bjargað lífi mínu. f nótt hefur hann
gert það aftur! Þetta er Willie
Thornton.
Drengurinn fór að stynja upp:
— Ifann sá mig við gluggann og
elti mig út í myrkrið. Hann og
hundurinn. Stökk — vatnið var
mjög kalt. En Jack og Pete náðu
mér. Haltu áfram, gamla bikkja,
annars dett ég af baki!
[137]
— Hann talar óráð, vesalings
barnið! sagði stúlkan. Hann skelf-
ur af hitasótt, Harry. Guð forði
honum frá að verða meint af þessu!
— Láttu mig taka hann, sagði
Destry. Ég skal bera hann inn í
húsið. Farðu og náðu í ullarteppi
og frekari hjálp. Honum má ekki
verða kalt,
Allt í einu bærði drengurinn var-
irnar, en hann talaði svo lágt, að
þau greindu tæplega orðaskil.
— Þú ert heitbundin Destry. Ég
þorði ekki að segja neinum það
nema þér. Það er löng leið á milli
lífs og dauða. Nokkur hluti leiðar-
innar er dauður, en nokkur hluti
lifandi------gamli hesturinn held-
ur áfram — ég datt ekki af baki —
Destry reis upp og hélt drengn-
um í faðmi sér.
— Hann er með óráð, sagði
stúlkan.
— Vertu fljót! sagði Destry. Og
Allt í ljósum loga.