Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1953, Blaðsíða 9

Heimilisblaðið - 01.07.1953, Blaðsíða 9
^annveig K. Sigbjörnsson Á VORMORGNI LÍFSINS lærinn andaði blíðlega yfir J°rðinni, sólin skein í heiði, yndislega var B i . jvAvjinni, bi£?w°lfið mn lir j^rðarinnar voru svo Ru/iír’ býðii- og fagrir, að ínóð V°lfið var fynt blárauðri sk' U ^örðin var græn, og Ur°gfarnir þöktu stórar breið- öló .alítancli> grænu skrúði. bre'1/111 sPruttu 1 knippum, 0„ . Um> stórum eða smáum fegu^A^du sig ósÍálfratt lif- g Ö loftsins. } ^. ,att> yndislegt blóm drúpti s;„ Uf>u grasi og sveipaði um iUs graenni skikkju umhverfis- iUu undi sér vel í skjól- ij^ 0g brosti við sverðinum en ClaKveikt, en í skjólinu ^Up-^a 1 yndismyndir fyrir ^tnv -i0g 1 smáum, drúpandi, siUueikUm en fri®um blöðum af Seymdi það endurskin lsdó a.UdleilíaSeislanum) isekn- íevra?1’ sem varð ótal alda s-i m!k að þ arSeislinn hafði falið því sinuei\kveð5una 1 blævæng Wet ,ð Serði það, þó að vaari enil; þar menn- El,V,lLlSBLAÐIÐ irnir kunnu að lesa hana, því blómin höfðu ekki einu sinni verið nefnd með nöfnum enn og samband þeirra við sólar- geislann hafði heldur ekki ver- ið lesið. Rautt, forkunnarfagurt blóm óx, sterkt og mikið fyrir sér, þrungið af sínu eigin blóði. Það ilmaði sterklega, en þyrnar þess stungu allt lífs, er nálg- aðist það. En limur þess var svo sætur, litur þess svo ynd- islegur, vöxtur þess svo fríður, að það dró lífið að sér í stór- hópum eða einstaklingsverum, jafnvel þótt það vissi af þyrn- unum, og þó að því aðkomna blæddi stundum til ólífis við það að nálgast blómið. Hvítt, tignarlegt blóm með gulum duftberum, aðlaðandi og frábærlega fagurt, óx mót himni og draup höfði í smærri gerð. Loft, láð og lögur og ljósið sjálft lituðu og mynduðu óteljandi útgáfur af þessum höfuðlitum, sem munu vara meðan jörð er til. I morgunmund risu dýrin af blund. Tónar ótal radda svifu um í morgundýrðinni. Fuglar, klæddir litskrauti him- ins, hauðurs og lagar, flögr- uðu um skóginn og svifu í loft- inu, byggðu sér hreiður og sungu dýrðarsöngva lífsins. Ljónið öskraði eftir bráð, og sauðkindin hvarf í gin þess. Tígrisdýrið kom fram á völl- inn og greip hérann á stökki og renndi honum niður. Og þegar tígrinn og ljónið' höfðu fengið sig södd, lögðust þau niður, gáfu ungum sínum að sjúga og sofnuðu í allri dýrð- inni. Þegar rökkrið féll á skóginn, mjúkt og sefandi, kom mús- in á kreik. Kötturinn vaknaði af dagsvefninum og hreif mús- ina sér til saðnings. Gaupan átti sitt að sækja þarna líka, en hún var stærri og erfiðari viðfangs, svo að kisi byrjaði bara á afturlimunum , og skeytti því ekki, hvernig hún emjaði. n. dam og Eva komu á vett- vang að morgni dags. Þau voru forkunnarfögur. Hann [117]

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.