Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 3

Heimilisblaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 3
KVEKARAR Hjálparnefnd þeirra, undir forustu hins þróttmikla lei&toga, Rufusar M. Jones, mi&laði þúsundum nauólíðandi manna fœði og klœðum. ”Við erum ekki fulltrúar neinna stjórna, ^ a stjórnmálafélaga. Við tökum ekki þátt í num áróðri. Við spyrjum ekki hver sé or- jr hinnar miklu eymdar, sem þjáir þjóð- v eilösins. Við tökum okkur ekkert dóms- ^ 1 hendur, en við óskum að fá leyfi til tiiSSað gera það sem í okkar valdi stendur a^ bæta úr böli mannkynsins og létta beirra, sem líða“. 'tthvað á þessa leið fórust hinum 78 ára j la leiðtoga Kvekara prófessor Rufus M. .°nes °rð, er hann var að semja við yfir- ^enn stórþjóðanna á vígstöðvunum, um að þ'jvjuaiuia cl vigoiuuv i s vinna kærleiksþjónustu sína, meðal erf ra °g sjúkra bak vígstöðvanna. Og var J ^ fá slíkt leyfi, en áhrif prófessors °nes 3ák vætt. voru svo mikil, að oft varð svarið ara 6r e^hert smáræðisstarf, sem Kvek- Sj.g1 ^nfa unnið að mannúðar- og kærleiks- annuUni 6^’r fyrri heimsstyrjöldina. Þeir að endurbyggingu 1666 franskra George Fox, stofnandi Kvekarahreyfingarinnar. landsþorpa, þar í taldar heilar sveitir í kring- um Verdun. Eftir að vopnahlésamningarnir komust á, tóku Kvekarar að sér þýzk munað- arlaus börn, og fæddu og klæddu á aðra mil- jón slíkra munaðarleysingja. Þeir hjálpuðu pólskum flóttamönnum að komast aftur heim og fá aftur eignir sínar, og þeir hjálpuðu tugum þúsunda í Rússlandi frá því að bíða hungurdauða. f spænsku borgarastyrjöldinni fæddu þeir og klæddu flóttafólk frá báðum

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.