Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 21

Heimilisblaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 21
e't því þannig stundarkorn. Þá gekk hún rakleiðis til Chris. »0, gerið svo vel------------" Rödd hennar s*alf. Hún lokaði augunum, þar sem hún st°ð næstum fast upp við hann, og tárin ^Hnu niður kinnar hennar. „Ó, getið þér |v ~~ vilÍið Þér ekki — stöðva þetta?" °dd hennar brast og hún neri saman hönd- ^Um í örvæntingu. „Hafið þér enga með- au«akun?" Rödd hennar snart strengi djúpt í hjarta- °'Um hans. Heitur straumur fór um hann 0g hann kafroðnaði. Hann horfði á Dunkle S öiætti tortryggnislegu augnaráði hans. , ris lei-t aftur á stúlkuna og svipur hans arðnaði. „Sömu meðaumkun og þeir sýndu 6atli Helfinger." _ nÞeir gerðu það ekki!" Augu hennar urðu 1° og eldur brann í þeim. „Þeir gerðu það e«ki! Viljið þér ekki trúa mér?" , ,, au óþægilegu áhrif, sem orð hennar °fðu á hann, vöktu reiði hans. „Það er fkert hægt að gera," sagði hann hranalega. " að væri bezt fyrir yður að ganga inn, það er ekki hollt fyrir yður að horfa á þetta." >,Eg vil ekki fara inn!" Rödd hennar *kkaði, stolt, og hún greip andann á lofti. "% astla að horfa á! Ég ætla að muna þetta! , £ síðan skal ég sjá um að Dunkle verði etlgdur!" , ^ginn í bláum augum hennar brenndi i **• Hún snerist á hæl og gekk aftur til °ður síns, bein í baki. En þá fór skjálfti ,Jri nana og hún fleygði sér upp að brjósti í ^s kjökrandi. Randolph Fickett horfði yf- axlir hennar á Chris með heiftarlegu ^gnaráði. , ^hris sneri sér undan og fór þangað, sem r Fuller og Dunkle voru að undirbúa af- ^kuna. Mest allt líf hans hafði verið stöðug atta, hann hafði séð menn dingla í gálg- i Ula( hann hafði séð ýmsar tegundir af .^ulegum dauða og hann hafði harðnað Pað og barizt ótrauður í miskunnarlaus- ., heirni. Aðferð Dunkles var sú áhrifa- anj ' en ^ann svitnaði í lófunum, og eitt i artak gagntók efasemdin hann. Þá sá f ^1 hina öruggu rósemi Dunkles og varð Fuller teymdi hestinn undir hallandi grein, sveiflaði reipinu utan um hana og festi lausa endann, á meðan gamli maðurinn starði fram fyrir sig skilningslausum augum, ósnortinn af þessum undirbúningi. Eina hljóðið, sem nú heyrðist á heitu ber- svæðinu var kjökurhljóð Lissu. Það smaug í gegnum merg og bein á Chris, það fyllti hann bráðlæti, sterkri þörf á að ljúka þessu sem fyrst af. Hann leit aftur fyrir sig og sá að andlit hennar var enn þrýst fast upp að brjósti Ficketts. Bak við þau stóð Stumpy og miðaði byssunni á þau, en augu hans voru sem límd föst við gamla manninn undir trénu. Hann vætti stöðugt varirnar með tungunni. Æðaslátturinn hamaðist í höfði Chris, þegar Fuller skar mjóa grein af trénu og byrjaði skipulega að tálga hana til að nota hana fyrir svipu. Dunkle virti þetta fyrir sér og um leið og hann urraði óþolinmæðilega þreif hann greinina af Fuller. „Stattu lengra frá!" Hann sveiflaði henni yfir höfði sér, svo að snöggt aft r viss í sinni sök. ^ alce frændi sat á hestinum, snaran var nals honum og fætur hans voru berir. HEIMILISBLAÐIÐ — 65

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.