Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 7

Heimilisblaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 7
^aPi, og hafði nákvæmlega sömu tilburði óðru leyti og þeim eru tamir. Honum var einilla við að láta þvo sér og varðist þeirri f^ðferð í dauðans ofboði. Þó reyndist enn- pa erfiðara að kenna honum að nota salerni. . -^rengurinn var mállaus, þegar hann náð- , > en skrækti eins og api. Hann var hrekkj- , . r mjög og hafði alls konar „apakattar- att' í frammi, eins og vænta mátti. . ^jáanlega langaði hann ekkert í venju- San mat. Þó að girnilegustu réttir væru arnreiddir handa honum, kaus hann held- Pá fábrotnu fæðu, sem hann hafði vanizt Ja öpunum, maís og hnetur. Að ári liðnu hafði apadrengnum farið , }°S mikið fram og var þá settur í umsjá °nda nokkurs, þar sem ætlazt var til, að anö ynni fyrir sér. Smám saman lærði hann ei til verka og varð trúr og góður starfs- aður. Hann lærði að ganga uppréttur og arð svo vel talandi, að hann gat sagt frá *> sem á daga hans hafði drifið á upp- xtarárunum meðal apanna. *u öllum þeim börnum, sem dýr hafa , strað og alið upp, svo að kunnugt sé, etUr þessi apadrengur sýnt mesta hæfileika a° samlagast siðum og venjum mannanna g komizt næst því að verða alveg talandi. astæðan álitin vera sú, að hann hafi verið , ðlnn þriggja til fjögra ára gamall, þegar arin kom til apanna, og hafði því sennilega t.. farinn að tala, er þeir tóku hann í sinn f*U, gsskap. (S. H. þýddi). Nv • y vinnukona gefur sig fram. Húsmóðirin spyr: "ftyernig er það eruð þér dugleg?" an ' mJög áhugasöm, ég fer á fætur kl. 5 á morgn- °g dreg varla andann fyrr en seint á kvöldin." "Hversu oft þurfið þér að fá frí?" "*jUin eftirmiðdagur í mánuði er nóg." "Hvað viljið þér fá hátt kaup?" "^g læt yður alveg ráða því." Ust ^er ví^Sist vera hrein perla, en að síð- b&> a^eitls eina spurningu: Af hvaða ástæðu fóruð »rá hjónunum, sem þér voruð síðast hjá?" Sti' stolts. Þau trúðu ekki að ég væri Maria art> drottning Englands." Usbóndans auga vinnur hjúanna hálfa verk. Oft er blökk rót undir bjartri lilju. Sá gefur tvisvar, er fljótt gefur. Enginn sefur sér sigurinn í hendur. HEIMILISBLAÐIÐ — 51

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.