Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 18

Heimilisblaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 18
vera útigangshjörð. Hver er hlutur Sam Helfingers í þessu?" „Náungi sá, er átti hjörð þessa var næsta allslaus er hann kom til Sentinel með hana. Sam keypti nokkurn hluta hennar hræódýru verði. Þetta hefðarfólk þarna" — Dunkle benti með þumalfingrinum í áttina til geymslustaðar fanganna ¦— „drap hann og stakk af með búpening hans." „Hvernig veiztu það?" „Ég var í Sentinel í gær." Dunkle sneri sér að Ed Fuller. „Komdu út með þau." Fuller sparkaði hurðinni upp á gátt. „Út með ykkur!" Þau komu út hvert á fætur öðru: hár, gamall maður með silfurhvítt hár; talsvert yngri maður, magur í andliti og raunamædd- ur á svipinn, með hárið niður í augum og náði það alveg niður- að flibbanum á blárri skyrtunni hans; og — Chris varð skelfingu lostinn — þriðja manneskjan var stúlka. Hún kom út í sólskinið til að standa við hliðina á mönnunum tveim, og hann sá að hún var næstum eins há og yngri maður- inn. Og hún var ung, á að gizka átján ára. Hár hennar féll aftur í bylgjum, glóbjart eins og villt hunang og að aftan var það bundið í hnút með silkiborða. Augu hennar voru blá og skær, en augnaráðið bar vott um, að hún var forviða á þessu uppistandi. Hún sendi Dunkle reiðilegt augnaráð. „Þér hafið engan rétt til að halda okkur föngn- um! Við höfum ekkert afbrot framið!" Rödd hennar var æst og villt, og yngri maðurinn setti hendi sína á handlegg hennar og sagði: „Uss, Lissa," í lágum rómi. Chris dró Dunkle til hliðar. „Þú sagðir mér ekki að stúlka væri flækt í þetta. Væri ekki bezt fyrir okkur að fara með þau til Sentinel?" „Það er höfuðástæðan fyrir því, að ég vil ekki gera það." Það var harka í rödd Dunk- les. „Kona getur ávallt haft áhrif á dómara." Hann barði laust með fingrunum á brjóst Chris. „Ég er ekki að biðja þig um ráðlegg- ingar. Þú ert hér til að bera vitni um að allt er gert á réttilegan og sanngjarnan máta." Hann gekk aftur fram fyrir fangana og Chris yppti öxlum og fylgdi á eftir honum. Hún var sennilega kona yngri mannsins og Dunkle hafði rétt fyrir sér að álíta að dóm- stóllihn myndi hugsa sig tvisvar um áður en hann sakfelldi hlutaðeigendur. Hvað s öllu leið, þetta var mál, sem Dunkle alre Stóri búgarðseigandinn stóð fyrir frama þau. „Við viljum gefa ykkur tækifæri tu a hreinsa ykkur af ákærunni. Jæja, hver e þið?" „Randolph Fickett." Yngri maðurinn ben l á háa, gamla manninn. „Frændi minn, Fickett, og þetta er systir mín, Lissa. „Jæja þá, Fickett." Dunkle kinkaði „Við finnum þig með búpening, sem Jake koUi' hefuf fimm mismunandi merki —- hvað getu sagt við þvi?" „Ég sagði verkstjóra yðar það. Þeir heyra útigangshjörð, sem yar á leið til n1 aðsins. Eigandinn var uppiskroppa m> eð Peir UI»8r inga. Við erum á hnotskóm eftir s veri. Eg heyrði að einhver væru laus i u , Dunkle nuddaði skarpt, bogið net , „Hvað þá um kýrnar mínar tíu, sem hópnum?" Maðurinn baðaði út höndunum. „&% ". r ráð fyrir að þetta sé yðar landareign. P sem búpeningur yðar röltir um. Þær n að hafa slæðst í hópinn um nóttina- __ „Og þær myndu hafa slæðst úr aftur,át. með þér!" sagði Dunkle háðslega. „&*1 . n um það vera. Hvar er kaupsamning þinn?" Randolph Fickett glataði nokkrU »f °^ yggiskennd sinni. Hann horfði hálfring á gamla manninn, sem starði tómlega a ,j trén í kring. „Ég veit það ekki. Jake ir * tók við honum, en hann getur ekki m hvað hann gerði við hann." .,„,, Chris vissi núna að maðurinn var a° \itt' Hérna var gamla sagan, venjulegi fyrl ^ urinn þegar þjófar voru gripnir meo ^ hluti: Þeir höfðu glatað kvittuninni ' hafði horfið á dularfullan hátt. ^g- Dunkle leit sviplaust andlit gamla ^.^f- ins. „Hvað er að honum? Er hann bJánÍ?" r- age^ „Hann er það ekki!" Stúlkan LlsS^ hún nokkur skref fram. „Það er bara 7^ajiii- lækkaði róminn — „hestur sparkaði ^ -,. Lítið á enni hans. Þegar hann verður geðshræringu þá verða hugsanir hans ar. Hann veit ekki-------------" u't^ „Þú ætlast til að ég trúi þess ** ^ sögu?" greip Dunkle fram í fyrir henn ¦ 62 — HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.