Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 4

Heimilisblaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 4
Rufus M. Jones, sem um langt skeið var leiðandi maður Kvekara og formælandi þeirra. aðilum og unnu að því að útvega spænskum landflótta fjölskyldum samastað í Mið- og Suður-Ameríku. Um allan heim vinna Kvek- arar sín miklu mannúðar og kærleiksstörf. Að lifa kristindómnum er þeim alt. Þeir starfa meðal fátækra í námunum og meðal munaðarlausra barna víðsvegar um Ame- ríku og á Vesturindíaeyjum. Og lífið og sál- in í þessu umfangsmikla kærleiksstarfi var um langt skeið Rufus M. Jones, prófessor. Hann hlaut menntun sína við ýmsa kunna háskóla, svo sem: háskólann í Heidelberg, Harvard, og Oxford, og var mörg ár pró- fessor í heimspeki við Haverford-háskó a 1 Ameríku. Þrettán háskólar gerðu hann ^ heiðursdoktor og hann var einn af 111 eftirsóttustu ræðuskörungum. ., Hann skrifaði bók um 40 ára starfsferl ’ sem Kvekari, þrátt fyrir mikið annríki 0 umfangsmikil störf. ^ Eitthvert þýðingarmesta starf Jones ^ það, að hann sameinaði Kvekara ^ hið mikla mannúðar- og kærleiksstarf sl Áður voru þeir meira einangraðir og 1111 hver fyrir sig, en hann fékk þá til að salT1_ eina sig. Hann stofnaði þá „Service Ct*1® mittee kvekara“, eins konar hjálparne ’ og formaður hennar var hann og íe . hennar stórkostlega starf um og heimsstyrjöldina fyrri. Og þrátt fyrir s háa aldur, leiddi hann starfið sem un^. væri. Læknar hans bönnuðu honum að skóg og höggva brenni, en þetta var n ^ uppáhaldsiðja, en þá sneri hann ser ^ sundíþróttinni og stundaði hana af 10 . kappi. Allt þetta sýnir, að hér var englP meðalmaður á ferð. Kvekarar kalla sig vinina og sarn^gf þeirra Vinasamfélagið. Það var stofna George Fox (1624—’91). Hann var s0^ vefara í Leichestershire í Englandi. 23 a . gamall byrjaði hann að prédika á móti ^ andlegu deyfð í kirkjunni. Hann la8 herzlu á iðrun og leit eftir sannleika11 Og þrátt fyrir það, að það hafi ekki ve ^ ætlun Fox að stofna sérstakt trúfélagi ^ söfnuðust að honum svo margir áhangen „ ur, að myndað var „Vinasamband kven (Society of Friends). u Nafnið kvekari er dregið af enska °r ,g quak, sem þýðir að skjálfa. Kom það ÞaI\ju til að andstæðingar hreyfingarinnar 8 ^ henni þetta nafn, vegna þess, að í 1111 g. geðshræringum, er þeir voru að verja ^ anir sínar, hætti þeim við að skjálfa. því að George Fox sagði eitt sinn, er jr mætti frammi fyrir dómara: „Skjálfié* Guðs dómi.“ rustu Kvekarahreyfingin óx ört undir t° Georgs Fox, en var af mörgum illa se^’^er- staklega vegna þess, að þeir neituðu , þjónustuskyldunni og neituðu einnigists vinna eið; vitnuðu þar til orða Jesu ^ sem segir að menn skuli ekki sverja- 48 — HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.