Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 10

Heimilisblaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 10
af hendi. Nú, þegar ég fór að hugsa fyrir alvöru, varð ég steinhissa á því, hve þetta starf var miklu umfangsmeira en ég hafði haldið í fyrstu. Ég laut niður til að róta í ruslahrúgunni bak við dyrnar. Þegar ég hreyfði við henni, skreið út slanga og hnipraði sig við dyrnar. Mér brá ekki hætis hót. Ég var vanur slöng- um. Ég lét stein detta niður á höfuð hennar og bar hana síðan út á haug. Nú var ég kominn í skot, þar sem kjúk- lingar höfðu bersýnilega verið einhvern tíma til húsa. TJrgangur frá þeim var hreint um allt. Eg tók það ekki hið minnsta nærri mér að taka þetta upp með berum höndunum, hvað þá dauðan kjúkling, sem lá þarna líka. Meira af mygluðum tuskum, blettóttar og bættar buxur, sem voru jafnvel alltof tötra- legar fyrir mig. Nokkrar spýtur, sem mátti nota í eldinn. Sérhvern hlut varð ég að losa frá öllu hinu draslinu, því að þetta var allt samanþvælt. Það var ekki að furða, að svit- inn bogaði af mér. Ég varð hvað eftir annað að strjúka mér um augun með handarbakinu til að geta séð handa minna skil. Loks sá ég fyrir endann á þessu, ég hafði fjarlægt síðasta ruslið, og óhreinmdum og ryki, sem fallið hafði á gólfið úr hrúgunum, hafði ég sópað vandlega saman og borið út í garðinn. Eg gekk inn til að sækja frú Ruffner. „Nú hef ég lokið við þetta," sagði ég við hana. Hún lagði frá sér pennan og kom aftur út til að athuga árangurinn. Ég stóð kvíða- fullur og beið, á meðan hún leit þögul rann- sakandi augum yfir verk mitt: Það kom al- gjörlega flatt upp á mig, þegar hún sagði: „Þetta er betra, en það er alls ekki búið. Þú hefur alls ekki hreyft við köngulóavef- unum." Eg leit upp í loftið og varð á að gapa af undrun. Þetta var alveg rétt — þarna héngu þeir, langir og umfangsmiklir. Mér hafði hreint ekki komið til hugar að lyfta höfðinu til að leita að köngulóarvef. „Og hvað finnst þér um gluggann? Sæktu vatns- fötu og þvoðu hann. Hér eru hreinir klútar. Þú kemur til með að þvo þennan glugga oftar." Hún gekk aftur inn í húsið, og ég stóð eftir titrandi á beinunum. Hugur minn fyllt- ist svo mörgum nýjum hugsunum, að ég gat varla gert mér grein fyrir þeim. Ég ha ekki einu sinni hugsað út í, að þarna væ gluggi, þykkt ryklag og köngulóavefir "u hann næstum. Ég hafði aldrei áður n ; nokkuð með glerrúðu að gera. Gluggar þeim kofum, sem ég hafði búið í um dagan voru aðeins göt, sem söguð voru í vegg1 I þriðja skipti hófst ég handa og svit1 bogaði af andliti mínu. Ef til vill feng1 e* nú alls ekki að vinna hjá henni. Þá k*1" ég ekki í Hampton-háskólann. Ef mér tef' ist nú aldrei að skilja, hvernig hún vildi leysa hlutina af hendi, hvað þá? Ég byr^j. aftur að moka út úr þessum fjandans e viðarskúr. Við og við leit ég upp og lel , skúrinn, eins og ég hefði aldrei fyrr ln1 nokkurn skapaðan hlut. Ég reyndi ai o1 ^, sálarkröftum að skynja það, sem ég sa- held, að mér hafi aldrei verið meira i ^, að vinna vel, heldur en þegar ég gerði m í þessum litla, gamla eldiviðarskúr. .* Að lokum fannst mér, að allt væri konu í gott horf. Ég leit upp eftir skáhöllu loftin.g sperrurnar voru ekki aðeins lausar köngulóavefi heldur líka við ryk. Gólfi° tárhreint, þar lá ekki svo mikið sern spónn eða glerbrot. Meðfram veggJ unU"1 i Éí stóðu staflar af eldiviði. Og gluggmn- hafði fægt þennan glugga fimm sinnum hve ljómaði af honum. Hvernig steiKJ ¦ sólskinið flóði inn um hann. Eldiviðars^ inn var orðinn að herbergi. í mínum aU» , líktist hann fallegri stofu. Ég var stottu , honum. Ég hafði aldrei fyrr verið stoltu nokkru, sem ég hafði framkvæmt. .gg Ég gekk að nýju inn til frú Ruffnerhújj, var heljar rumur, helmingi stærri en en hendur mínar skulfu og varirnar tit . Mér fannst ég vera sjúkur. Hafði eg » , þetta almennilega í þetta skipti? Gse . nokkru sinni lært að gera nokkuð alm lega? hújj Ég gaf andliti hennar gaum, meðan virti fyrir sér skúrinn. Hún renndi aug j piíii. gaumgæfilega allt í kringum sig. Pa hún sér að mér, horfði beint í augu ^ kinkaði kolli og sagði: „Nú er hreúrthe Enginn hefði getað gert þetta betur. ^ Hún hafði lokið upp fyrir mér ^^,9 að algjörlega nýjum heimi — heimi ,^ menntuðu manna. Þennan dag byrJa nýtt líf. 54 — HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.