Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 19

Heimilisblaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 19
>.tíver myndi láta fábjána annast viðskipti . ^túlkan roðnaði. „Það var ekkert í veg- Uum með hann, þegar hann tók við kvitt- Uninnj« ^unkle sperrti upp augun. „Svo? Hver ^dirritaði hana?" *tún hikaði andartak, og sneri sér að bróð- Ur sinum. „Hvað hét hann, Randy?" i,Eg------------" Hann þagnaði, og hrukkur ^Ui á brúnt enni hans. „Ég kem því bara 6kl£i fyrir mig." nKemur til mála að það hafi verið Sam ^finger?" , ^andolph Fickett horfði í augu systur SuUiar. „Eg held að svo hafi verið. Ég hygg Pað hafi verið hann, sem seldi okkur bú- íeuinginn. En Jake frændi verzlaði — — —" i ^g nú varð rödd Dunkles silkimjúk. „Var Það áður eða á eftir að þið skutuð hann?" ^au stirðnuðu upp, þá hæfðu orðin stúlk- i..a °S hún hörfaði skref aftur á bak, og .* öieð skjálfandi höndum um hálsinn á v ' en blá augun urðu of stór fyrir andlit eruiar. „Er — er hann dá-dáinn?" l„ ^dartak urðu grunsemdir Chris fyrir , r°U áfalli. Það var mögulegt að hún vissi , ^1 hvað bróðir hennar hefði gert. En hann , Soi hugsuninni frá sér. Þau voru of tengd ert Öðru til þess. ^andolph Fickett strauk aftur hár sitt f«eð iftn?' ,N tungu sinni. „Hvenær var hann skot- °ttina, sem þú stalst nautgripum hans," eði Dunkle hörkulega. við gerðum það ekki! Eg segi yður, við Rödd Ficketts varð há- f^m það ekki v£et jj a °g skræk af reiði og örvæntingu. „Við Þtum þá. Það var ekkert að honum, þeg- ^ið yfirgáfum hann." tv>" u getur ekki einu sinni forðazt að vera ¦ j, aSa." Það var fyrirlitning í svip Dunkles. }j.„ rst sagðist þú hafa fengið þá úr útigangs- Jj , . Nú viðurkennir þú að þeir séu frá finger." Hann snerist á hæl að Ed Fuller. ij^ er ekkert vit í að draga þetta á lang- ^ Náðu í reipið!" ijj n(nit stúlkunnar varð náfölt af skelf- 0„ er Fuller flýtti sér að hestinum sínum, \ir a??u flennar urðu dökk. „Bíddu! Þú get- % n^C % 1\i£ r\ V7 \É2 sí^ » lIj^^^ *&. z 1 ¥/ ekki gert þettá! Þessi búpeningur var hluti af útigangshjörð, en hr. Hel — Hel- finger keypti hann og seldi okkur. Ég — ég býst við, að hann hafi haft hagnað af því." Hún sneri sér að bróður sínum og setti hendur sínar á handleggi hans. „Geturðu- ekki látið þér detta í hug, hvar Jake frændi setti kvittunina?" Hann starði á hana með ráðvilltu augna- ráði. „Ég veit það ekki. Helfinger afhenti honum kvittunina, því næst talaði hann við mig og við virtum fyrir okkur búpeninginn. Ég sá ekki hvað Jake frændi gerði við hana." Hann leit á Dunkle. „En ég veit, að hann tók við henni. Ég sá þegar hann rétti honum hana." „Leitaðir þú í vösum hans?" Dunkle tal- aði með hinni fullkomnu þolinmæði þess manns, sem þegar er búinn að taka ákvörð- un sína. „Við gerðum það, en ég skal reyna aftur." HEIMILISBLAÐIÐ 63

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.