Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 34

Heimilisblaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 34
„Hver fjandinn hefur skeð?“ spurði Tóm- as. „Fenguð þér líka höfuðhögg?“ „Ég held ég megi fullyrða það,“ sagði Mansel. „Og ég hundskammast mín. Ég minnist þess ekki að hafa hlaupið annað eins á mig.“ Tómas sat grafkyrr. „Hvað kom eiginlega fyrir?“ sagði hann. „Ég skil þetta ekki.“ „Hvað er það síðasta, sem þér munið?“ spurði Mansel. Tómas greip með höndunum um höfuð sér. Hann var alveg frá af höfuðverk. „Marteinn og Carsov,“ sagði hann, „fóru til að sækja bifreiðina, og þér genguð undir þiljur til að athuga, hvernig Mangey leysti verk sitt af hendi.“ „Alveg rétt,“ sagði Mansel. „Og nú skal ég skýra málið fyrir yður. Ég var þvílíkur glópur að halda, að Mangey væri einn niðri. Þér megið ekki spyrja mig, hvers vegna ég hélt það, því get ég ekki svarað. Það er bara staðreynd, að ég taldi það gefið mál. Og árangurinn af þessu athugunarleysi mínu er, að þér og ég verða seldir sem þrælar, nema við getum eitthvað aðhafzt í málinu. Við komumst vissulega út aftur, því að ég á bágt með að ímynda mér, að annar eins- náungi og Mangey er, eigi eftir að yfirbuga okkur. En óneitanlega hefur hann okkur í augna- blikinu, þar sem hann óskar sér. Sjáið þér til, eftirfarandi skeði: Þegar ég lét hann fara niður einan, gekk hann rakleiðis inn í aðra káetu og vakti félaga sinn, og þar sem káeturnar hafa kýr- augu, sáu þeir tveir þá Martein og Carsov ganga frá skipsfjöl. Þegar ég kom svo niður, var náunginn reiðubúinn, og á meðan ég tal- aði við Mangey, gaf hann mér einn vel úti- látinn aftan frá. Svo hefur annar þeirra farið upp á þilfar og gert út af við yður.“ „Já, en hvað sá hann sér í þessu?“ spurði Tómas. „Það var þó hans einasta bjargráð að halda sér að yður.“ „Hann hefur nefnilega haldið, að hitt væri skynsamlegra. Hann vissi, að það var ætlun mín að leggja til atlögu við Shamer, en hann hefur sennilega haldið, að það væri mér um megn. Að vísu álasa ég honum ekki fyrir það, því að öllum stendur stuggur af Sham- er. Og ef ég réðist á Shamer og yrði undir, yrði aðstaða Mangeys verri en nokkru sinni. Þess vegna kaus hann heldur að snúast ön verður gegn okkur, ef þess væri kostur. » ég gaf honum tækifæri til þess. Ef Shamer kemur, eða réttara sagt, þe2a’ fra hann kemur, mun Mangey skýra honum því, að við höfum sálgað Júdasi og neytt Mangey til að semja þessa sögu, sem hann sagði, síðan mun hann afhenda okkur hendur Shamers, sem sönnun fyrir hollustu sinni við Shamer og gerðir hans. Það lig£ur í augum uppi.“ „Það getum við hreint ekki látið viðgang ast,“ sagði Tómas. „Það finnst mér heldur ekki,“ sagði MaU sel, ,,og um leið og yður líður eitthvað be ur, skulum við fara að líta í kringum okkur- Þeir tóku auðvitað byssur okkar, en Þein? hefur sézt yfir vasaljós mitt. Ég ætla nU samt ekki að nota það núna. Það er um gera að spara batteríið.“ , „Haldið þér, að Mangey hafi farið a vegamótunum til að segja Górillunni fra a reksverkum sínum?“ spurði Tómas. „ „Það vona ég, að hann hafi ekki gert; sagði Mansel. „Meira þori ég ekki að segJa um það. Því að ef hann hefur gert það, muU Shamer tæplega bíða með að koma, þanga til í kvöld. En ég held, að Mangey hafi e^ * farið að vegamótunum, því að hann gat a á hættu að hitta Martein og Carsov. Stanm varlega á fætur, því að annars rekið Þer höfuðið upp undir.“ „Hvar í ósköpunum erum við?“ ,sPur hann. „ „Ég hef beðið eftir þessari spurningm sagði Mansel. „En við látum ekki annan einS þræl og Mangey leika á okkur. Við skululU vissulega sleppa út.“ „Hvar erum við?“ spurði Tómas aftur- „Við erum í einum af þessum einangrU klefum, vinur minn.“------ Þeim var báðum ljóst, að litlir mögulel ar voru til undankomu. Ef Mangey he^ farið að vegamótunum, var úti um þa- , ekki, hefðu þeir ef til vill alls fimmtaU klukkustundir til að grafa sig út úr klefaU um, en slikur klefi er ekki þannig úr gal, gerður, að hlaupið sé að brjótast út ur honum, og vasaljósið gat í mesta lagi en . í þrjár klukkustundir. Ef þeim tækist ek 1 að flýja, var leikurinn tapaður, því að Sha111 er myndi ekki taka neina áhættu á sig> °v 78 — HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.