Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 9

Heimilisblaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 9
II ann gerði hreint 1skúr — S þaS varð til þess ö" gjörbreyta til veru hans. m ¦¦j: *lJ*a 'il'lií* I; *'-----""^Paílra ,.....„,,,55. : U-^Mmm* ^ .5 i ^húsin höfðu ekki verið lagfærð. Frú utfner sat og skrifaði við bráðabirgðaskrif- rð -— planka, sem lagður hafði verið milli .Veggja lítilla tunna. ^g skýrði henni stamandi frá því, að ég *ri kominn til að biðja um vinnu. Hún eri sér við í stólnum og leit þegjandi á g. Eg hafði aldrei verið þannig grand- skoð að aður fyrr — það var eins og hún væri ^ynda sér skoðun um, hvers konar ná- gl þetta væri. Ég man, að augu hennar . ru grá og skær og horfðu beint framan » P%. Þá sagði hún: „Við getum þó reynt. getur alveg eins byrjað strax. Við. þurf- að láta hreinsa til í eldiviðarskúrnum." ^idiviðarskúrinn var dimmur og fullur af Somlu, óhreinu drasli, og súra lykt lagði Ur haugnum á gólfinu. Frú Ruffner sótti s«úffu og sóp, stakk skóflu í hönd mér °e aðf. Sagði: „Þá geturðu byrjað. Því sem á evgja, geturðu hent á hauginn í garð- við getum brennt því síðar. Allt, sem ekki s, getur brunnið, t. d. glerbrot og annað, |tu setja í tunnuna þarna." Síðan fór hún. u skulið þið vita, að ég hef aldrei í lífi N- gert hreint í herbergi. Ég hafði ekki ^ÍUu y sinni séð hreint herbergi. En ég hafði izt því að gera eins og fyrir mig var Jagt, ej, eS var fastákveðinn í, að ég vildi læra baft ^rá byrjaði ég á að bera út allt Hvt' Sena ^ver °S einn gat séð, að var einskis j • Pað voru myglaðar tuskur, sem duttu eij, ^1*1" um le*ð °g ég tók á þeim. Úti í f . "orninu lá lík af hundi, sem hafði dáið £yru- i- , ' i „ Iongu síðan, það bar ég út á hauginn ar . num. Glerbrot voru út um allt, brotn- Sg lskyflöskur og krukkur. Ég sópaði öllu ari og tók það upp með höndunum (ég hafði ekki minnstu hugmynd um til hvers ætti að nota rykskúffu) og bar það út. I mínum augum var skúrinn nú orðinn mun þrifalegri, og fór ég því inn til að hitta frú Ruffner. Hún sat ennþá og skrifaði. Ég sagði við hana: ,,Nú er ég búinn." Hún ýtti stólnum aftur á bak og fylgdist með mér út í eldiviðarskúrinn. Hún opnaði dyrnar og leit lengi í kringum sig, án þess að mæla orð frá vörum, þá sagði hún íbyggin: ,,Það vantar enn nokkuð á, að þetta sé fullgert. Þessum spýtum, sem liggja þarna, geturðu staflað upp við vegginn þarna í hominu, þær getum við notað seinna til íkveikju. En sópaðu nú gólfið almennilega, áður en þú ferð að stafla spýtunum. Þarna liggur enn hrúga af mygluðum klútum, sérðu það ekki? Og þessi ruslahrúga bak við dyrn- ar — þú verður að taka hana í gegn og at- huga, hvað þetta er og fleygja því, sem ónýtt er." Hún sneri sér við og fór og sagði um leið: „Haltu nú áfram, þangað til þú ert algjörlega búinn, komdu þá og láttu mig vita." Rödd hennar var ekki vingjarnleg. Hún var heldur ekki óvingjarnleg. Ég leit í kring- um mig á ný og sá, að ég var rétt byrjaður. Eg tók eftir því mér til undrunar, að ég svitnaði. Ekki af því, að starfið reyndist mér of erfitt. Það var barnaleikur í samanburði við það strit, sem ég var vanur. Það, sem gerði það að verkum, að ég svitnaði, var blátt áfram það, að ég þurfti að nota heilann. Ég var vanur því, þegar ég var látinn gera eitt- hvað, að einhver stæði við hliðina á mér og hugsaði fyrir mig. Ég setti mér það að leysa þetta starf vel HEIMILISBLAÐIÐ — 53

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.