Heimilisblaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 23
„Það má vera, að við höfum á röngu að
startda — en það getur alveg eins verið, að
Vlð höfum á réttu að standa. Sam Helfinger
dauður. Ég geri ráð fyrir að þessir menn
afi gert það, það er engin sönnun fyrir
gagnstæða. Og þeir eru með tíu naut-
®riPi, sem tilheyra mér.“
Chris varð hálfringlaður við þetta svar.
j’^era má, að þér hafið á réttu að standa,
6rra Dunkle,“ sagði hann á báðum áttum.
”bn vera má, að einhver hafi drepið hann
V6Sfta greiðslufjárins. Við verðum bara að
l°a og sjá, hverju fram vindur. Og ef þér
ailð á röngu að standa, verðum við — að
^^ta afleiðingunum.“
>.Bíða?“ Dunkle fölnaði. „Veiztu, hvað
®6rist, ef við sleppum þeim? Þau munu ríða
e'Pt til lögreglustjórans!“
Bhris kinkaði kolli. „Ég býst við, að þau
e6ri það. Myndir þú ekki gera það sama?“
Svitadropar fóru að koma í ljós á enni
unkles. Hann laut fast að Chris. „Ef þú
6fðir ekki fundið þennan miða, þá hefðum
Vlð hengt hinn manninn og það hefði slegið
j ^Pinn í málið.“ Augu hans urðu lymsku-
eS- ,,Hvað hindrar þig í að bera logandi eld-
sPýtu að pappírsblaðinu?“
Chris brá svo við, að það var eins og ís-
sverð væri rekið í maga hans. Hann
arði á búgarðseigandann. „Og hvað svo?“
^að var einkennilegur glampi í augum
, Uukles. „Við höldum áfram eins og við
^efðum ekki fundið það. Stúlkan hefur enga
^Un. Hún getur ekki gert neitt veður út
. bessu. Við komum henni burt úr land-
lftU.“
k>að fór kuldahrollur um Chris. Hann
tti varirnar. „Veiztu, hvað þú ert að
Bja, herra Dunkle? Fyrir augnabliki lýst-
bér viðbjóði yðar á morðingjum.“
t°ði kom í hið stóra andlit búgarðseig-
Pans. Hann tók upp klútinn sinn og þurrk-
j 1 sér um ennið. „Chris,“ sagði hann hátíð-
,,Ég tala eins mikið fyrir þig og sjálfan
g. Þessi sölukvittun sannar ekki að þau
kafi
ekki drepið Sam. Við verðum að hugsa
111 okkur sjálfa. Láttu mig um þetta og allt
^ enda vel fyrir okkur.“
. nn setti hendina á öxl Chris. „Ég sagði,
jj eg skyldi hjálpa þér og ég mun gera það.
myndirðu segja við því, að ég gæfi
Paegan búpening til að byrja á nýjan
f ~\
v___________________________________________■>
leik? Og hvernig þætti þér að fá væna spildu
af haglendinu næst landi þínu?“
Chris hafði séð menn deyja fyrir miklu
minna en þær mútur, er honum voru nú
boðnar. Og máske hafði Dunkle á réttu að
standa. Hann fór með hendina ofan í vasann
og hann klemmdi miðann fast milli fingr-
anna. Hérna var stóri búgarðurinn, sem
hann hafði alltaf langað i, og hluti af úrvals-
búpeningi Dunkles. Dunkle hafði tekizt að
verða mikill og voldugur með því að stefna
beint að markinu, án þess að hugsa um eða
bera umhyggju fyrir öðrum. Það var leiðin,
sem bar að fara. Hann myndi ekki þurfa að
yfirgefa búgarð sinn og hverfa aftur til hinn-
ar þreytandi iðju að hirða um nautgripi
annarra.
Honum varð litið á lik Jake frænda, er lá
þarna undir stóru greininni, og eitthvað
ósýnilegt hreyfðist í skugganum og þreif um
háls hans. Hann gat fengið sinn stóra bú-
garð, en skuggar tveggja dauðra manna
myndu falla á hann. Og minningin um stúlk-
HEIMILISBLAÐIÐ — 67