Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 39

Heimilisblaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 39
dae . 8 aetla Kalli og Palli í skógarför með öllum dýrunum. Þeir kalla á kengúruna og setja allt nestið j^ður í poka hennar, og svo er haldið af stað. Og nú gengur það glatt. Kalli situr á Júmbó, og Palli ^ ysir 4 reiðhjólinu sínu við hlið þeirra. „Hérna er prýðilegur staður," hrópar Kalli, „hérna skulum við ,r®a nestið okkar." En þegar hann fer að leita að nestinu, kemur í ljós, að það er allt horfið. Ken- ^Ur&n hefur hoppað svo hátt, að allt nestið hefur kastast úr pokanum. og nú verður að tína allt nestið upp, — og borða það heima. a °g Palli hafa ákveðið að leiðbeina dýrunum í umferðareglum, enda finnst þeim sannarlega ekki veita þ. bví. Kalli og Palli eru umferðalögregluþjónar, og það er ekki laust við, að þeir finni talsvert til sín. — verðið að hlýða! sagði Palli í skipunartón á meðan dýrin biðu,r'óþolinmóð eftir að fá að fara yfir göt- a' — Þið þurfið sannarlega að læra umferðareglur! Loksins gefur Kalli merki um að gatan fé frjáls til umferðar. Dýrin ryðjast áfram og „lögregluþjónarnir“ fá ósvikna pústra.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.