Heimilisblaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 25
að geta séð, að þetta fólk hefði aldrei
Setað skotið Sam Helfinger.
þess að bíða eftir svari, sneri hún við
gekk hægt að Jake frænda. Hún kraup
ajður Qg horfði í þögn á stirðnað andlitið.
ingur hennar lokuðu gráum augunum og
s ®ttuðu hvítt hárið aftur á bak.
Er Chris virti þetta fyrir sér, jókst sektar-
1 tinning hans og varð að óþolandi kval-
nMér þykir þetta leitt----------“ Hann
aSnaði, röddin kafnaði í hálsi hans. Engin
0í® gátu breytt því, sem skeð hafði. Verkið
Var þegar framkvæmt; það var hinn misk-
°ntlarlausi og napri sannleikur.
^ Lissa hóf upp höfuð sitt, og bláu augun
ennar voru tárvot. ,,Eg veit.“ Rödd hennar
nijúk. „Ég veit, hvernig þér er innan-
rJósts. Þetta er hrikalegt, villt land án rétt-
^öi-yggis Stundum verða menn að taka
k°Sin í sínar hendur; en ef þú hefðir ekki
, °niið til skjalanna, myndi Randy einnig
dáið.“ Blíður svipur færðist yfir andlit
^6nuar mátt ekki ásaka sjálfan þig;
^töndum í svo mikilli þakkarskuld við
Chris hafði búizt við hatri, en fékk fyrir-
^ ningu. Það snart hann, hann fann enn
etnr til sektar sinnar. Hann fann til sterkr-
qþ I ••
°ngunar að hjálpa henni. „Sjáðu,“ sagði
iann og átti bágt með að koma orðum að
^ Ssunum sínum, ..þið þurfið ekki að leita að
saelendi fyrir skepnurnar ykkar. Ég á land-
Þið getið flutt búpening ykkar þang-
' Orðin streymdu nú af vörum hans við-
St°ðulaust.
ndrunin skein úr augum hennar. Augna-
ennar var hlýlegt og hún rétti út hend-
íað h,
'Ua
8öf °e utan um handlegg hans. „Þú ert
Snaenni, en við getum ekki notað okkur
’< að yrði °f þröngt á búgarðinum þín-
ett”^n skuldar okkur ekki neitt,“ sagði Fick-
þe Vlð hlið hans. „Skjöldur þinn varð hreinn
|ar bú felldir Dunkle.“
u*kan sleppti takinu á handlegg hans,
heil llris Sat enn fundið hlýjuna frá hendi
haiJ ar °g það vakti unaðskennd í brjósti
A
la j., hans féllu á Dunkle, þar sem hann
Uð f lð 1 rökkrinu. Hann sagði: „Ég verð
re„] ra með hann til Sentinel og gefa lög-
eiUstjóranum skýrslu.“
„Við munum fara með þér,“ sagði Rand-
olph Fickett ákveðinn, „og sjá svo um, að
þú komist ekki í vandræði. Þú varðst að
skjóta í sjálfsvörn, en það skaðar ekkert að
hafa vitni með.“
„Við munum vissulega koma með þér!“
sagði Lissa einbeitt. „Og þú hefur ekki gerzt
sekur um neitt í sambandi við Jake frænda.
Það var Dunkle! Þegar þú komst að því,
að ykkur hafði skjátlazt, hættir þú lífi þínu
til að bjarga Randy! Enginn dómari myndi
sakfella þig!“
Chris starði inn í dimman furuskóginn.
Þau voru göfug jafnvel í sorg sinni. Þau
myndu hjálpa honum vegna sterkrar sam-
úðarkenndar og drenglyndis. Honum fannst
hann ekki eiga þetta skilið.
Hann sneri sér að Fickett. „Ég meinti
það sem ég sagði, að þið megið hagnýta
ykkur jörð mína. Þið valdið engum þrengsl-
um. Ég missti búpening minn síðastliðinn
vetur. Ég var hvort eð er í þann veginn að
fara burt.“
Fickett hristi höfuðið, og svipur hans
sýndi skilning þess manns, sem sjálfur hefur
átt við ýmsa örðugleika að etja á lífsleiðinni.
Hann sneri sér að systur sinni og væna stund
ræddust þau við með augnaráðinu einu sam-
an.
„Við erum illa á vegi stödd,“ sagði hann
að lokum. „Höfum enga vinnumenn, ekkert
haglendi og engan verustað." Hann hikaði.
„Ef þú átt engan búpening, gætum við notið
gagnkvæms hagnaðar. Það myndi vissulega
verða.okkur hjálp og þú myndir ekki þurfa
að yfirgefa jörð þína. Þetta gæti allt bless-
ast hjá okkur.“
Er Chris sá hinn skyndilega vonarneista
er kviknaði í augum stúlkunnar, fór hlý
sælubylgja um hann. Hann hafði aldrei
þekkt svona fólk áður. Þau höfðu gengið
aðrar brautir en hann, en hann var alger-
lega viss um að þær voru betri. Hann gladd-
ist yfir þvi og varð hugarhægra. Eitthvað
gott myndi þrátt fyrir allt leiða af þeim
hörmulega atburði, er gerzt hafði. Annars
hefði getað farið svo, að þau hefðu aldrei
hitzt, og hvorki hann né þau vitað um þarfir
og neyð hins.
Hann rétti Randy Fickett hendina. „Ég
veit að þetta mun blessast. Ég veit að þetta
mun fara vel.“
HEIMILISBL AÐIÐ — 69