Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1961, Blaðsíða 4

Heimilisblaðið - 01.05.1961, Blaðsíða 4
að virðast, hljóta fuglar að muna aðfarir vetrarstormanna frá ári til árs. Ef ekki, — hvers vegna skyldi fiskörninn skorða hreið- ur sitt með nýjum greinum, áður en hann hverfur suður á bóginn með haustinu? Menn hafa einnig tekið eftir því, að þegar veiðigarpar þessir fljúga í loft upp með bráð sína, beita þeir höfði fisksins alltaf upp í vindinn, svo að mótstaða loftsins verði sem minnst. Hér er annað dæmi um skipulagshæfi- leika ránfuglanna: Dúfnahaukur einn sat í skógarjaðri og horfði á starrahóp, sem hélt sig um kyrrt á hlöðuþaki og naut sólarblíðunnar. Fálk- inn, sem var glorhungraður, gat ómögu- lega flogið rakleitt í átt til þessarar freist- andi bráðar, því að þá myndu fuglarnir fljúga burtu og hverfa áður en hann næði til þeirra. Til hvaða bragðs greip hann þá? Hann hóf sig á loft og flaug inn í skóg, unz hann gat flogið að hlöðunni frá hinni hliðinni. Þá læddist hann örfáa sentimetra ofar jörðu í átt til hlöðunnar og notfærði sér hverja lægð og annað það, sem hann gat leynt sér í eða á bak við. Er hann hafði Enda þótt fálkinn sc ckki nema rúmt kg. að þyng, leikur liami sér með 3 til 4 kg. liéra í loftinu. Að loftorustunni loltinni setur hann á bráðinni og athugar hana vandlega. að lokum komizt í skuggann að hlöðuba h þeytti hann sér lóðrétt í loft upp 0^.^a.lg aði sér svo yfir starrana, sem einskis i áttu sér von. , • Sú flugleikni og það flugbragð er e til, sem haukfuglarnir hafa ekki á va sínu. Þolnastur þeirra allra er förufálkih*^ Þegar hann er á veiðum, flýgur hann mJ° hátt í lofti, en fylgist vel með öllu, sem &el ist fyrir neðan hann. Er hann hefur koflU^ auga á girnilegt fórnarlamb, leggui' ha vængina saman og geystist niðut ^ eins og sprengja — stundum með allt a 400 kílómetra hraða á klukkustund. I s0^_ andrá og klær hans ljóstra bráðina ba högginu, hemlar hann snögglega og yið ur loftfimleika af því tagi, sem fáh' 1 aðrir en þeir sem séð hafa: — hann vin ^ sig eldsnöggt niður undir bráðina , bakið — og grípur hana þannig í klmyj1 Allt annarri aðferð beita þeir stœrri ® ar, sem fljúga í hópum um loftin yfír_ . sælum veiðisvæðum og virðast sja þurfa að blaka vængjum á fluginu. Þeu eins konar lifandi svifflugur, sem skapa 15 92 HEIMILISBLA®

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.