Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1961, Blaðsíða 19

Heimilisblaðið - 01.05.1961, Blaðsíða 19
bess fyrst að bráðna. Þetta bar mjög æski- ^egan árangur; eftir að búið var að bleyta fiskinn aftur í vatni, va.r hægt að borða hann sem ágætis mat. En fjárhagslega hagkvæm var aðferðin ekki — því það tók ^Pp undir tíu klukkutíma að þurrka fisk- inn. Með áframhaldandi tilraunum var fund- aðferð til að stytta þurrkunartímann til *nuna, og fylgdu nú endurbæturnar í kjöl- fnrið hver eftir aðra. Brátt var hafizt handa um tilraunir með Pnnað en fisk, og árangurinn var mjög nkjósanlegur. Brezka landvarnarráðuneyt- lð gerði tilraun með að gefa hermönnum Ur landher og flota þannig tilreidda fæðu, °k viðbrögð þeirra fullvissuðu menn um, geysimiklar framfarir höfðu orðið í samjöfnuði við aðferðirnar á stríðsárun- um. . Nu tóku að streyma til tilraunastöðvar- ’nnar í Aberdeen hópar verzlunarmanna, nermálafulltrúa og annarra embættis- n?anna, en öllum varð þó vísað rakleitt til ^nupmannahafnar. Frá þeim tíma hefur ^tlas-fyrirtækinu tekizt að endurbæta upp- ’nninguna á margan hátt, og frá Dan- n^ngu hafa verksmiðjur um víða veröld engið vélar til ísþurrkunar. En einnig önn- n’ lönd hafa framleitt slíkar vélar. Brezka ■Vrirtækið Vickers Armstrong er að reisa Dsaverksmiðju af því tagi, sem gert er að tyrir að taki til starfa á næsta ári. j ^tlir geta séð, hversu mikla hernaðar- ^ga þýðingu ísþurrkunin getur haft og í ,jandaríkjaher er gert ráð fyrir því, að nan fárra ára verði ísþurrkuð matvæli l^n^nnst notuð í bækistöðvum hersins. Út- er einnig fyrir, að hinn almenni mark- tIjUr_ taki þessu fegins hendi. Reyndar er v ^k, sem segir, að húsmæður muni ekki v lða ginkeyptar fyrir ísþurrkuðum mat- ^ nm. En varla getur þetta reynzt rétt. °kkar dögum, þegar stöðugt fleiri hús- ari® Ur vinna bæði utan heimilisins og inn- j. ’ eru þær gjarnan reiðubúnar til að e.yna allt, sem getur gert heimilishaldið tr aMara og auðveldara. Og sérhver sú jJ^Mðsla, sem stendur undir því sem jj. ^Miðandinn gefur fyrirheit um, fær ■ aitanshlýjar móttökur. ÚEi Raymonde fær aðsvif Smásaga eftir Etienne Deselles „Þetta kom allt til af því, að Batistin sá ekki fyrir afleiðingar gerða sinna. Þér þekkið sennilega Orgon, er það ekki? Há- vaxinn maður og myndarlegur, herðabreið- ur og bláeygur. Á stúdentsárum hans var hann kallaður Fagri-Orgon, og allar ung- ar stúlkur voru bandvitlausar í honum. Það eru þær reyndar ennþá. Elvire konan hans er falleg og smávaxin brúða, en hún er bæði afbrýðissöm og uppstökk úr hófi fram. Hún hafði þó meðferðis heiman- mund upp á heila milljón! En sú, sem varð fórnarlamb þessa at- burðar, var hin saklausa Raymonde. Hún er ekki nema tólf ára, en lítur út fyrir að vera sextán ...“ „Jájá ... en hvað um söguna?“ „Vissulega. Nú kemur sagan. — Það var á mánudegi í september, að vöruflutn- ingamaðurinn Batistin hafði verið í París með vörur sínar og kom um ellefuleytið að morgni hingað til Aragon. Hann stöðvaði vagn sinn í lítilli hliðargötu og fór að hitta kærustuna sína — sem er eldhússtúlka hjá Orgons-hjónunum. Hann gekk upp stigann bakdyrameginn og barði að dyrum á þriðju hæð. „Hver er það?“ „Það er bara ég — hann Batistin." Rosalie opnaði dyrnar, svo súr á svip- inn, að það hefði mátt ætla að hún hefði verið nýbúin að gleypa súrsaða gúrku ... Hér verð ég að bæta því inn í, að Batistin hafði gleymt afmælisdeginum hennar, sem var í byrjun september ... En hvað um það, hann greip um hálsinn á henni og ætl- aði að heilsa henni með kossi eins og venju- lega, — en hún hratt honum gremjulega kflLlSBLAÐIÐ 107

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.