Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1961, Blaðsíða 41

Heimilisblaðið - 01.05.1961, Blaðsíða 41
„ Vei'snaði ]>að,“ tautaði Palli, „sjáðu regnið hef- fiii,lnyn^a® hér í lægðinni lieilt fljót, Kalli. Hvernig v‘ð nú að ])vi að komast heim'?“ A meðan sér s,an<fa þarna og velta þessari spurningu fyrir okí' 'l°ma tve>r geithafrar í Ijós. „Þeir geta lijálpað ])4 <Ul yfir,“ fullyrðir Iíalli, „við skulum bara gera s'o reiða að þeir vilji stanga.“ Kalli og Palli finna upp á hinu og öðru til ]>ess að erta geithafr- ana og ]>að endar með ]>vi að þeir reiðast. „Ertu til búinn, Palli,“ segir Kalli, „nú skeður ])að.“ í snatri stilla ]>eir sér upp viðbúnir i flugferðiua og eins og þeir bjuggust við koma liafrarnir á fleygi- ferð og senda þessa tvo ertnu náunga yfir vatns- fallið. Reglulega notalegt var það vissulega elcki. l)egar'1 *le*niilinu er aldrei hægt að finna lilutina, 1,111 éur ])arf að nota þá. Hvar hefur ])ú látið SVai'ar nÍ'S’ ^alll?“ segir Kalli í gremjutón. Palli liefn^. 1)V1 hann er næstum viss um, að Kalli segja Vei'ið með það síðast, en hann þorir ekki að 1 H’)tf opphátt. „Þá verðum við að fara í bæinn, 'erðum að ganga á sokkaleistunum. Af stað,“ skipar Kalli. Þegar ]>eir liafa keypt nýtt, fallegt skó- liorn, kaupir Kalli líka stóra blöðru. Palla til mik- illar undrunar. En Jiegar þeir koma 4ieim, fær liann skýringu á þessu, því að Kalli hindur skóhornið við blöðruna, sem svifur upp undir loftið, og á þennan liátt liafa þeir skóhornið á vísum stað. „Á bessu getur þú fengið einkaleyfi,“ segir Palli.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.