Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1961, Blaðsíða 18

Heimilisblaðið - 01.05.1961, Blaðsíða 18
Barnell og varð hugsi. „Eigum við kannski að segja, að þetta sé stærsta framfaraspor- ið í aðferðum til að geyma mat, síðan nið- ursuðudósin var fundin upp?“ Mörg stórfyrirtæki í Bandaríkjunum eru að reisa eða láta breyta verksmiðjum, þar sem þessi nýja geymsluaðferð verður not- uð. í Canandaigua er t. d. verið að reisa verksmiðju, sem á að ísþurrka ungbarna- fæðu eins og spínat, gulróta- og bauna- stöppu og ýmislegt annað, sem hægt er að hræra út í vatn og reiðubúa til matar með skömmum fyrirvara. Fyrirtæki það sem framleiðir ýmsar niðursuðuvörur fyrir bandaríska herinn, undirbýr nú einnig framleiðslu ísþurrkaðra kjötrétta fyrir al- mennan markað. Ýmsar matvælaverksmiðjur í Bandaríkj- unum og á Englandi hafa þegar sett á markaðinn ísþurrkaða og framreidda rétti — m. a. spaghetti, kjöt í karrýsósu, hakk- aða nautasteik og kjúklinga. Ýmsir þess- ara rétta fást í sérstökum umbúðum, sem hentugar eru fyrir sportveiðimenn og ann- að ferðafólk, sem gjarnan vill gæða sér á ljúffengum mat úti í guðsgrænni náttúr- unni, án seinlegrar fyrirhafnar. Fyrirtæki eitt í Texas, sem um fjögurra ára skeið hefur selt ísþurrkaðar rækjur til sjúkra- húsa og veitingastaða, hyggst nú að senda framleiðslu sína á almennan markað. í stuttu máli sagt má gera ráð fyrir miklum framförum og aukningu í matvælafram- leiðslu þeirri, sem grundvallast á þessari geymsluaðferð. , ísþurrkunin gerir nú t. d. mögulegt að samþjappa svo mjög gulrótum t. d., að í 50 gramma pakka sé nægilegt í 16 matar- skammta. 1 öðrum fæðutegundum, sem innihalda meira vatn en gulræturnar, fæst enn stórkostlegri árangur. Kál er að 90 hundraðshlutum vatn, en eftir ísþurrkun geta 35 kíló af káli komizt fyrir í venju- legri niðursuðudós. Að sjálfsögðu verður flutningur miklu fyrirferðarminni og þægilegri á þeim mat- vörum, sem eru ísþurrkaðar. Það kostar t. d. um 70 krónur að senda 10 kíló af þurrkuðum rækjum frá Texas til Chicago. En sé vatn sett í þennan farm, vegur hann 225 kíló, og ef senda ætti rækjurnar í 106 frystiklefa sömu vegalengd, myndi kostn- aðurinn nema rúmlega 1000 krónum. Áhuginn fyrir ísþurrkun gerði fyrst vait við sig í síðari heimsstyrjöldinni, Þe£al flutningur matvæla til Englands varð eit af stærstu vandamálunum. Árlegur inn- flutningur matvæla þangað nam á að gizka 400 milljónum tonna — af vatnsinnihaldn Þetta skipti ekki svo litlu máli fyrir verz - unarflotann enska, sem beðið hafði miki afhroð. Reynt var á ýmsan hátt að fJal' lægja vatn úr kjöti og eggjum, og árangui' inn muna þeir, sem þurftu að leggja sel þessa fæðu til munns. Þegar stríðinu var lokið, tóku brezku sérfræðingar að leita dyrum og dyngj11111 í hinu sigraða ríki Hitlers að nýjum upP götvunum og framleiðslu. Einn þessara manna var dr. Barnell, og honum barst 1 eyrna, að hjá hlutafélaginu Atlas í KaUí> mannahöfn hefði verið fundin upp fti° virkari aðferð við að hraðþurrka fisk o önnur matvæli. Árið 1946 hafði Þ® danska fyrirtæki sett á stofn verksmi J í Álesund í Noregi, þar sem unnið var et aðferðinni. Verksmiðjan var útbúin me stálklefum, sem hægt var að tæma af 0 lofti, þannig að hægt var að hraðþm1 fisk í tómrúminu. Fiskur þessi reyn 1 að vísu ekkert ljúfmeti, en aðferðin va það athyglisverð, að nefnd sérfræðinga va ^ send frá Englandi til Noregs árið 1949 þess að líta nánar á útbúnaðinn. Árangu inn varð sá, að matvælaráðuneytið biez pantaði slíkan útbúnað hjá Atlas, til Pe^ að setja í tilraunaverksmiðju í Aberdee^_ Þannig hófst náin samvinna á þessu s milli Aberdeen og Kaupmannahafnar. . ^ í fyrstu varð ekki öllu meiri árangnr tilraununum en orðið höfðu í norsku raunastöðinni. Að vísu var hægt að Þur - matinn, en hann varð næstum alveg br laus eftir meðferðina. Þá tókst Atlas-m° um að útbúa geymi einn, sem val ^ öflugur, að hann þoldi geysiháan loftþ1 ^ ing. I geymi þessum, sem var að lögun . stærð á við 4000-lítra olíugeymi og rúmað hálft tonn af fiski, var flSku ^ j fyrst af öllu frystur, þannig að va n honum breyttist í ískristalla. Þegar 0 ^ var þvínæst dælt út, gufaði ísinn uPl1’ heimilisblAÍ)I

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.