Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1965, Blaðsíða 2

Heimilisblaðið - 01.07.1965, Blaðsíða 2
SKUGGSJfi Tvœr tegundir ávaxta a£ cinu i r{-'t Ef skorinn er skurður í börkinn á tré, grær hann brátt saman aftur. En sé nýlega afsniðin grein sett í sárið, gróa bæði sárin saman. Maðurinn notar þennan græðimátt náttúrunnar til þess að bæta runna sína og tré. Greinar, sem bera verð- mæta ávexti, eru græddar við stofna verðminni tegunda. Þessar greinar bera svo betri ávöxt, stofninn fiytur þeim næringarefnin. Við sam- græðsluna eru báðar greinarnar skornar sundur á ská til þess að fá ágræðisflötinn sem stærstan. Þær eru bundar saman með basti — þannig a sárin nema hvort við annað og gróa síðan sarn- an. Við brumgræðslu er aðeins einu brumi gseoa' tegundarinnar stungið niður í fyrirfram undir- búnum „vasa" á stofninum og síðan er han einnig vafinn. Ágræðsla er það kallað, þegar moO' urstofninn er skorinn þvert yfir og skáskornurn græðikvisti er síðan stungið niður í langskurð börkinn. — Á þennan hátt er ekki aðeins kleil^ að bæta ávötinn, heldur einnig að uppskera sani- tímis mismunandi tegundir af einu og sama tre. Zb&£*é£ „Uarnalicrliergi** dýranna. Sérhver dýrategund hefur sitt „barnaherbergi", sem er einkennandi fyrir hana. Tilgangurinn er þó sá sami hjá öllum. Þær vilja vernda uppvax- andi unga sína gegn óblíðu veðráttunnar og fyrir óvinum, þangað til þeir geta sjálfir, af eðlishvöt, hagað sér réttilega. Pokadýrsmóðirin býður eðli- legustu verndina. Hún hefur poka á kviðnum, þar sem hún ber ungann sinn, og hann kemur þangað aftur, ef hann skynjar hættu, jafnvel síðar. Ung- hérarnir verða að láta sér nægja að vera u 1 rj víðavangi. Héramamma þeirra hylur þá með lw ullarábreiðu, sem hún hefur búið til úr hárunu úr eigin loðfeldi og felur síðan með grsen gróðri, ef nauðsyn krefur. Isbjarnarmóðirin byr . djúpa holu inn í snjóinn og liggja göng frá he út til umheimsins, og veitir hún ungunum sKJ fyrir ísköldum vindunum. Hvítfætta hagamus ^ sem á heimkynni sín i Norður-Ameríku, býr ^ ^ að segja til kúlulaga hús úr stráum, fínger rótum og blÖOuni og fyllir það með mjúkum w° svo að ungunum hennar líði vel þar inni. HeimilisblaSi& kemur:út annanhvern nviuuubuiaoio mánuð) tvö töiubiae saman, 44 bls. Verð árgangsins er kr. 50.00.1 lausa- sölu kostar hvert blað kr. 10.00. Gjalddagi er 5. júní. - Utanáskrift: Heimilisblaðið, Bergstaðastræti 27. Sími 36398. Pósthólf 304. — Prentsm. Leiftur. Nýír áskrifendur fá eldri árga^^ ¦ kaupbæti, of liorgun fylgir p»^,t,',!' — IJtanáskrift er: UeimiUsM"0*' Bergstaðastrœti 27, pósthólf í*° ' Reykjavík. Síini 36.198.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.