Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1968, Blaðsíða 2

Heimilisblaðið - 01.05.1968, Blaðsíða 2
strengjum sem voru festir í þakið. Það tók viku að steypa hverja hæð. Japanir eru byrjaðir að fram- leiða færanleg hús úr nylonefni, í von um að geta selt þau á erlend- um markaði. Tilraunir, sem hafa verið gerðar, sýndu að húsin þola 30 m. vindhraða á sek, og í 40 stiga frosti reyndist auðvelt að lialda 15 stiga liita inni í þeim. Húsin rúma 32 menn. Efst í turni nýju póst og síma- byggingariimar í Lundúnum er hringlöguð veitingastofa, sem snýst þrjá liringi á klukkustund. Þaðan er gott útsýni yfir stórborgina. Á sumrin eru svona bátar notað- ir á Keiue-á í París, til sýna er- lendum ferðamönnum umhverfið. Yfirbygging bátanna er úr gerfi- gleri (plexigleri). Þessi 10 liæða skrifstofubygging í Eotterdam var byggð þannig að fyrst var miðjan byggð í fulla liæð, síðan gólfið í efstu liæðina og svo veggir og þak á liana, en síðan út- veggir niður á við, liangandi í 1 Tokio í Japan mætast oft 6 göt- ur og er þá oft erfitt að stjórna umferðinni, en Japanir leysa vand- ann með því að reisa slíka turna til að þeir sjái betur yfir umferðina. Þetta er liugmynd að byggingu fyrir miðstöðvar fyrir frétta- og blaðaþjónustu í Lundúnum. Aðal- byggingin verður 70 m. liá, en í lienui verða salir fyrir ráðstefnur, vinnustofur fyrir blaðamenn, út- varps- og sjónvarpssalir, einnig veitingasalur sem verður opinn allan sólarliringinn. Áætlaður kostnaður byggingarinnar er 5 millj. sterlings- pund. kemur út annan hvern mán- uð, tvö tölublöð saman, 44 bls. Yerð árgangsins er kr. 100,00. I lausasölu kostar hvert blað kr. 20,00. Gjalddagi er 5. júní. — Utan- áskrift: SeimilisblaOiB, Bergstaðastræti 27. Sími 14200. Póstliólf 304. — Baldursprent. Heimilisblððið Nýir áskrifendur fá eldri árgang í kaupbœti, ef borgun fylgir pöntun. - Utanáskrift er: HeimilisblaÖið, Bergstaðastrœti 27 - Pósthólf 304 -

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.