Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1968, Page 3

Heimilisblaðið - 01.05.1968, Page 3
Nú snúum við okkur að hafrækf GEORGE BOEHM Rannsóknirnar á hinum duldu bjargarlindum úthafanna gefa mannkyninu fyrirheit um nýja og furðulcga möguleika. iEvintýralega mikil náttúruauðæfi eru ólgin í höfunum og á hafsbotninum. Það 'efur vísindamönnum verið ljóst lengi. Þegar <11 ið 1899 var, að frumkvæði Svía, stofnað ;>Al]jjóða hafrannsóknarráðið“, sem hefur ‘l alaðsetur sitt í Charlottenlundhöll. Það iofur aðallega unnið að líffræðilegum rann- s<>kntun á siglingaleiðunum úti fyrir Norð- ^ estur-Evrópu. Og Danmörk hefur auk þess a"t talsverðan skerf fram með hafrannsókn- arskipunum frægu, Dana og Galathea. En það er ekki fyrr en á síðustu árum, seni menn hafa hafið öflugt vísindalegt og ®knilegt starf til þess að opna þessa fjár- ^flu °g færa sér í nyt hinar feikilegu bjarg- ai ’Ucíir. Um allan heim er hert á þessum rnnnsóknum, og unnið er af kappi að því ^inna upp nýjar aðferðir til þess að ausa niatvæla- og steinefnagnægð úthafanna. - fiklar framfarir hafa orðið á síðustu tíu ‘uum. Árlegar fiskiveiðar á höfunum hafa 0 aldazt. Olíu, jarðgasi og brennisteini er . b 1 sívaxandi mæli, upp íir neðansjávar- •isiðlögum og uppsprettum. Tæknifræðingar s<?tja saman vélar, sem eiga að gera okkur c hafa námurekstur í djúpinu og ná óniíntum málmum upp úr ótæmandi jarð- Gnm hafsbotnsins. Jarðfræðingar og steina- r®ðingar eru farnir að taka mun meiri þátt iU'ssu starfi. ®aÖrœðin er enn tiltölulega ung vísinda- lein- I3að hafa ekki verið gerðir betri upp- drættir af meiri hluta botns úthafanna en voru til af svörtu álfunni í byrjun fyrri ald- ar. Það er ekki lengra síðan en árið 1960, að amerískt mælingaskip á leið frá Panama- skurðinum til Key West í Florida fann neð- ansjávarfjall, sem enginn hafði haft hug- mynd um að væri til. Það er 1800 metra hátt og nær alveg upp í 27 metra dýpt frá yfir- borðinu. Og haflíffræðingarnir viðurkenna hreinskilnislega, að þeir viti mjög lítið um lifnaðarhætti flestra nytjafiska, viðkomu þeirra og göngur. En haldi hin stórstíga þróun síðustu ára áfram, munu margar eyðurnar í haffræði- legri þekkingu okkar og tæknilegri getu fyll- ast á næstu árum. Svo að segja allar stóru siglingaþjóðirnar auka hafrannsóknaráætl- anir sínar — fyrst og fremst Sovétríkin, Jap- an, Vestur-Þýzkaland, Stóra-Bretland og Bandaríkin. Bandaríkin eru til dæmis að undirbúa áætlanir til hafrannsókna, sem krefjast 2,3 milljarða dollara fjárveitingar á komandi tíu árum. Og það er lífsskilyrði fyrir mannkynið, að þessu verki verði hrað- að sem mest má verða. Við þörfnumst nefni- lega allrar þeirra þekkingar, sem við getum aflað okkur fyrir árþúsundamótin, þegar íbú- um jarðarinnar hefur fjölgað um helming, upp í sex milljarða, og margar af málmsteina- uppsprettum þurrlendisins eru horfnar í gráðugt gin iðnaðarins. Old vatnsrœktarinnar. Það verður að setja

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.