Heimilisblaðið - 01.05.1968, Qupperneq 13
Sem hæst heyrði ég stigið þungum skrefum,
°g áður en ég gæti gripið til púðurkvasans
uö gert mig fallega í framan, ruddist hávax-
mn rumur fram úr trjáþyknninu og óð að
mér.
Ég leit á hann og sagði: „Gott lcvöld —
það er bara ég!“
„Hver var að skjóta?11 spurði hann án
Þess að brosa eða biðjast afsökunar á því
að koma þannig að óvörum.
„Það var hávaxinn maður með ör yfir öðru
auganu,“ flýtti ég mér að svara. „Hann fór
þessa leið.“ Ég benti upp yfir dalbrúnina,
en um leið sá hann byssuna í hendi mér, og
þá var grínið búið.
„Ofétið yðar!“ Hann greip um báðar axlir
nnnar og hristi mig svo duglega að tennurn-
ar í mér glömruðu. „Ótugtar njósnarinn!“
Hann var síður en svo skemmtilegur, þessi
náungi.
„Afsakið,“ sagði ég þegar ég loksins mátti
^n^la. „Ég man ekki eftir því, að við höfum
kynnt okkur ...“
Én hann virtist ekki hafa áhyggjur af því.
„Hvers vegna heldurðu, að þessi bíll standi
hér?“ spurði hann.
„Hvernig ætti ég að vita það?“ spurði ég
ug virti bílinn fyrir mér. „Yarla er það vegna
bess að hann liggi á eggjum.“
Og allan tímann liugsaði ég sem svo: Þetta
gengur ekki. Og þetta getur ekki verið raun-
Veruleiki, mig hlýtur að dreyma. Þetta er
lómynd, sem ég hef séð endur fyrir löngu
°g er tekið að dreyma ...
„Haltu þér saman!“ sagði hann og svo
sPurði hann: „Hvers vegna skauztu hjólbarð-
aila sundur ?‘ ‘
„Eg veit það ekki,“ gegndi ég, „mér datt
Pað bara svona í hug.“
Éölleitur og magur náungi kom nú á vett-
^ang 0g ag baki hans annar, liarla dauflegur
a ai'' sjá. Allir þrír mændu á mig steinrunn-
u,m augnm. Ég tók allt í einu eftir því, að
Sa grannvaxni var með engin augnhár, og
Sa heimskvdegi var með fæðingarhlett á gagn-
ailganu. Ég sá líka, að hann var með belti
? Ér um sig, og viðbjóðsleg byssa hékk í belt-
lllu- Sá þeirra sem fyrstur hafði komið á vett-
''ang, greip nú um handlegginn á mér og
Slleri upp á, þannig að skammbyssan féll úr
SVeip minni.
„Hvað eigum við að gera við hana?“
spurði sá grannvaxni. „Bigum við að láta
hana fá eina í hausinn og lofa henni að
liggja? Við verðum að sjá um, að hún kjafti
ekki frá.“
Ég beið dómsins með öndina í hálsinum.
Nú væri þó mál til komið, að hetjan í kvik-
myndinni birtist, hugsaði ég með mér. Hann
ætti að koma þeysandi í rykskýi, svo að allir
strákar á fyrsta bekk klöppuðu og píptu í
fingur sér.
I sömu andrá heyrði ég kalda og rólega
rödd. Lewis var kominn. Hann sat á hest-
baki skammt frá okkur, harður en rólegur
á svip, en fölur sem nár. Svart skammbyssu-
hlaupið benti þangað sem við stóðum. Hann
hafði orðið órólegur af því að bíða mín svona
lengi við vaðið og þess í stað riðið til móts
ATið mig.
„Nú gefur á að líta!“ sagði hann og var
skemmt. „Upp með hendurnar, herrar mínir!
Anna, viltu safna skotvopnunum þeirra í
hattinn þinn. Ég þarf varla að minna ykkur
á það, að sá fyrsti ykkar sem hreyfir sig fær
kúlu í hausinn!“
Mig langaði mest til að láta líða yfir mig.
Mér fannst svo freistandi að fá sefasýkis-
kast, að ég gat varla staðizt það. En ég hlýddi
eins og til var ætlazt og afvopnaði mennina,
en Lewis sat kyrr á hestbaki eins og ógnandi
varðhundur.
„Agætt, Anna,“ sagði hann svo. „Taktu
reipið hérna undan hnakktöskunni minni og
bintu þá, hendurnar fyrir aftan bak. Hér
er hnífur til að kubba reipið með. — Herr-
ar mínir, svo er að sjá sem bílinn atama
sé ekki í ökufæru ástandi sem stendur. Ég
er hræddur um, að þið neyðist til að fá ykk-
ur gönguferð. En það eru ekki nema sex
litlir kílómetrar til Bar Four. Þar getum við
svo beðið eftir sýslumanninum. Anna, viltu
taka við bvssunni ?“
Hefur nokkur ykkar reynt að komast á
hestbak með fjórar hlaðnar skammbyssur í
höndunum? Það þarf sérstaka hæfileika til
þess.
Það tók langan tíma að komast til Bar
Four. Hestarnir voru óþölinmóðir þar sem
þeir röltu á eftir þremenningunum á undan
okkur. Aðeins einu sinni var þögnin rofin.
Það var þegar hestarnir komu svo nálægt
hvor öðrum, að Lewis gat lagt handlegginn
AEIMILISBLAÐIÐ
101