Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1968, Blaðsíða 16

Heimilisblaðið - 01.05.1968, Blaðsíða 16
 Lýðveldisljóð 17. júní Hér geng ég fram á glöðum sumardegi gestum að fagna, Jiátíð er í landi, gœfan og trúin yltkur vísi vegi, viljann og þroslmnn metur framsýnn andi. Svanur á vatni, sumarfugl í móa, syngjandi fagna, það er lífsins bragur, við shulum einnig meðan grösin gróa gleðjast, því nú er vorsins hljómur fagur. Fjallkonumálið móðurtungan góða mótaðist Jiér við líf í sorg og gleði, fáguð við Jireim og hœtti dýrra Ijóða Jielgust af því sem gœfan okJmr léði. Stöndum því örugg undir dagsins merki, islenzkan Jiljómi björt og skœr sem forðum, börnin í leiJc og vaxnir menn að verki verji og geymi Jireinleik sinn í orðum. Svo þegar nótt í norðurljósaslœðum norrœnan dans á vetrarJiimni stígur Ijósvcmgjað stef úr landsins beztu kvœðum Ijóðbjart í gegnum okkar drauma flýgur. Myndir úr sögu manns og starfs í landi málaðar sterkum litum brags og frœða skoðar á tímans tjaldi víðsýnn andi. Trú þín og von skal efni nýrra kvœða. Sveinbjörn Beinteinsson. HWMUMVMHVtHMtVVUVMMtUUUtUUMMUMUttHVHVWUUUMtMVMVttMtVUttHVVtf 104 HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.