Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1968, Blaðsíða 19

Heimilisblaðið - 01.05.1968, Blaðsíða 19
Stúlkan er frá Auvergne í Frakklandi og er í þessum þjóð- lega búningi af því hún á- að koma fram sem hjarðmær á hér- aðshátíð. Tékkneska kvikmyndaleikkonan Olinka Berova er þarna á götu í Sheffield og er að spyrja lög- regluþjón til vegar. Hvað meinarðu eiginlega? í Kent í Englandi er verið að yfirfara vélarnar i minnstu járnbraut sem til er. Járn- brautin var byggð árið 1927 og er ein af þeim fáu, sem alltaf hefur gefið góðan arð. Á vorin eru geitarvagnarnir teknir í notkun á Champs Elys- ées í París til mikillar ánægju fyrir yngri íbúa borgarinnar, því þá geta þeir fengið sér öku- ferð í þeim. —» Þetta gamla kútterslag á fiski- bátum er enn algengt hjá ná- grannaþjóðum vorum, en eru þó útbúnir með nútíma tækni. ^EIMILISBLAÐIÐ 107

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.