Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1968, Qupperneq 20

Heimilisblaðið - 01.05.1968, Qupperneq 20
Ef vinur vðar er mikið gefinn fyrir krossgátur, þá ættuð þér nð fá yður slíkan krossgátukjól til að lialda honum við efnið. Stúlkan lieitir Unni Wolfer og or frá Oslo, en kjóllinn er frá Lundúnum. Unni kvartar aðal- lega yfir þvl, að of margir karl- menn vilji ráða krossgátur. Má ég sjá ökuskírteiuið, frú. Maríu brá ekkert við, því lmn liefur ökuskírteini fyrir öll létt farartæki og æfir. sig í dýra- garði skammt fyrir utan Tokio. Þessi fallegi kvöldkjóll er skreyttur með suðurafríkönsk- um strútsfjöðrum. En svo mik- ill vandi er að bera liann svo vel fari, að aðeins þjálfaðar sýningarstúlkur eru taldar liæf- ar til þess. —» Islenzkir kvikmyndahúsagestir kannast fiestir við franska gamanleikarann Frenandel, en færri liafa sennilega vitað, að hann á uppkominn son. Nýlega skemmtu þeir feðgarnir með liljóðfæraleik og söng í París. Eftir andlitssvipnum á þeim feðgunum að dæma gæti mað- ur lialdið að áheyrendur hafi skemmt sér vel. Á eyjunni Oshima skammt frá Tokio í Japan er mikill skortur á neyzluvatni og konurnar verða því að sækja það langar leiðir i slíkum tréfötum, sem þær bera á liöfðinu, en myndin sýnir iivað þær fá mikla þjálf- un í lmakkann við vatnsburð- inn, því konan er með fjögur börn sín í balanum. Enda þótt Susanne Hackspill í Miinchen sé ekki nema 18 ára sigraði hún í pulsukappáti 19 keppinauta, þar af þrjár stúlk- ur. Hún borðaði pylsulengju, sem var 2,60 im, að lengd. 108 HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.