Heimilisblaðið - 01.05.1968, Page 27
Fi'an hristi höfuðið. Iíugsunin um Peter og
hennar eigin skilnað var með öllu horfin í
skuggann. Pran létti, þegar bíllinn nam stað-
ar hjá leikaradyrum leikhússins og Susan gat
ekkj komið með fleiri erfiðar spurningar.
A leiðinni að herbergi Susan hittu þau
^ 'lson leikhússtjóra.
uPetta verður stórkostlegur sigur fyrir yð-
llr r kvöld, frú Delaney,“ sagði hann hrifinn.
nHvert einasta sæti í húsinu er selt!“
Susan brosti við glaðlega og flýtti sér til
lerbergis síns. Þar var aðstoðarstúlkan Marie
með búning hennar til reiðu, sem hún átti
aÓ bera í fyrsta þætti, en það var fallegur
m°rgunkjóll. Það tók hana langan tíma að
ai'ða sig, og kortéri áður en tjaldið skyldi
oregið frá stóð hún upp frá snyrtiborðiuu
°S sneri sér að Pran.
j.Viltu nú ekki vera svo væn að hringja
ieim og spyrja hvort John sé kominn ?“
^purði hún. „Biddu hann þ á um að taka
erWelínskápuna mína með.“
Hran lyfti símatólinu kæruleysislega, enda
P°tt henni væri það sízt að skapi. Hvaða skýr-
1 npu átti hún að finna á því, að John var
ehki kominn heim ? Bezt var kannski að segja,
hann væri á leiðinni í leikhúsið.
’>J°hn er ekki heima,“ sagði hún þegar
Pin lagði tólið á. „Han hlýtur að vera á
leiðinni hingað.“
I il allrar hamingju lét Susan sér það svar
lr®gja Hún sneri sér aftur að speglinum
°g lauk við förðunina.
»Hljómsveitin er að byrja, frú,“ sagði
arje nokkrum mínútum síðar.
»H.“ sagði Susan. „Þá eru nákvæmlega
mínútur þangað til ég fer inn. Pljót,
tólf
^tarie — kjólinn.“
^larie var að taka kjólinn upp af stólnum
Pegar síminn hringdi. Pran rétti sig eftir tól-
Ulll,.en Susan greip það.
.»Hg skal sjálf,“ sagði hún. „Kannski það
Se John ..
»Já, halló — eruð það þér, Louisef ‘ Svo
^aið rödd hennar allt í einu hvell. „Hvað
'iuð þér ag segja? Talið greinilega, kona.
yað ? Maðurinn minn — bílslvs ? -— Hvar
r~ kva^ seg... Er hann á spítala í Canter-
Urry? .— En hvaða della er þetta, þetta
Mur að vera misskilningur. Ég botna bara
' ví‘rt í þessu.“ IJún sneri sér að Pran og
Star«i á hana.
Heim
„Sagðirðu ekki fyrir stuttri stundu, að
John væri á leiðinni til leikhússins? Nú segir
Louise mér, að liann hafi lent í bílslysi og
liggi slasaður á sjúkrahúsi í Canterbury! Ég
skil þetta ekki.“
Préttin hafði næstum jafnmikil áhrif á
Pran og Susan. Ilún stamaði:
„Þetta er hryllilegt! — Er hann — er hann
alvarlega slasaður, segirðu?“
„Þetta hlýtur að vera misskilningur, það
getur ekki verið John!“ hrópaði Susan. „Þú
sagðir sjálf, að hann væri á leiðinni til leik-
hússins, var það ekki? Og hvað í ósköpun-
um ætti hann að vera að gera í Canterbury?“
„Það hlýtur að vera John, úr því það er
sagt að það sé hann.“ Pran þvingaði sig til
að tala rólega. „Hanni var nefnilega á leið-
inni til Dover.“
„Til Dover?“ Susan starði á hana og tók
til að depla augunum. „Dover — ég skil
ekki — hvað ætti John að gera til Dover?
Ég hef ekkert fengið að vita um það.“
„Nei, ég veit það vel. En . . .“ Pran dró
andann djúpt ... „hann var á leið þangað
með Pixy Haye . . . þau voru að fara saman
til útlanda.“
„Hvað ertu að segja!“
XXV.
EKIvI PIXY, IIELDUR SUSAN!
Þessi fjögur orð gullu við eins og byssu-
skot, og tónninn var líkastur því sem Susan
héldi að Pran væri orðin vitskert. Iíún starði
á hana eins og hún vildi með augnaráðinu
einu saman fá Pran til að afturkalla það
sem hún hafði sagt. En þegar Pran sagði
ekki orð til viðbótar, lét hún fallast niður
við stólinn við snyrtiborðið og fölnaði svo,
að farðinn á andliti hennar varð eins og
aumkunarlegt klístur.
„Með Pixy — og það verður hún sem hann
spyr eftir, þegar hann kemst til meðvitund-
ar,“ sagði hún, og það kostaði hana sjáan-
lega áreynslu að segja þessi orð. Svo bætti
hún við og leit þreytuleg á Pran: „Hringdu
í Louise og fáðu nánari upplýsingar.“
Pran hlýddi. Hún átti sjálf bágt með að
koma orðunum upp: „Hver var það sem
skýrði frá slysinu, Louise ? ■—• Sjúkrahúsið ?
— Var annars sagt nokkuð fleira? — Hvað?
— Ilamingjan góða ...!“ Ilún lét tólið síga
og greip uni ennið.
ILISBLAÐIÐ
115