Heimilisblaðið - 01.05.1968, Blaðsíða 31
®vo mikið á hún að minnsta kosti skilið af
mér.“
Fyrr en varði — svo óhugnanlega fljótt, að
h ran var varla búin að jafna sig eftir ógæfu
úslyssins — var sá dagur raunninn upp, að
un átti að mæta fyrir skilnaðarréttinum.
XXVII.
AUGNARÁÐ
•Síðla dags daginn áður átti Pran tal við
ógfræðing sinn, hr. Chesterton, og samstarfs-
^ann hans Norman Longfield í hinni fornfá-
egu og kyrrlátu skrifstofu hans í Temple.
Longfield var lítill og snaggaralegur náungi.
fann dró fram hægindastól, sem var svo stór,
Pran næstum hvarf í honum, en settist
^an bak við skrifborðið sitt til þess að búa
lana undir liinar margvíslegu spurningar
Sern hann hugsaði sér að bera fram fyrir rétt-
lnnrn, þannig að hún gæti búið sig undir
svara þeim með fyrirvara.
IJetta er alveg eins og ég eigi að fara að
v°aia fram í skopleik, hugsaði Pran hvað
pítir annað, meðan á samtalinu stóð. Og þetta
<n i°kaæfingin. Það kæmi mér ekki á óvart
Pott þeir færu að segja mér hverju ég ætti
. klæðast á morgun. Eins og ég finni mig
odthvað síður bundna Peter þótt ég ltomi
ram í réttarsal og svari lieimskulegum spurn-
lngum, sem fram eru settar af hátíðlegum
mgfræðingum!
Ieran bar enga virðingu fyrir siðvenjum,
strangar siðareglur réttarhalda höfðu eng-
111 góð áhrif á hana. í hennar augum átti
S ilöaðurinn sér stað daginn sem Peter fór
ram a hann. Afgangurinn — vélræn og
le'nileg formsatriði — var ekki til annars
en brosa að. Og Pran brosti líka bitur-
, '— yfirleitt var framkoma hennar svo
0 |átíðleg, að hr. Longfield fann ástæðu til að
a,a hana við, svo að dómarinn yrði henni
e 'ki andsnúinn daginn eftir.
^yAður verður að skiljast, frú Kelway, að
ei 1 landi er litið alvarlegum augum á skiln-
d< arinál,“ sagði hann ákveðinn.
, ' ran brosti við. „Yður finnst ég ekki líta
n°Ku alvarlega á máUð?“
, • Longfield ræskti sig. „Ef ég má leyfa
lllei að segja það, þá finnst mér framkoma
•'( ar ekki þannig, að þér takið þetta hátíð-
lega.“
„Þér viljið kannski að ég setjist á vitna-
bekkinn með táraflóðið streymandi, nugg-
andi hendurnar í vandræðum — átakanleg
mynd af ungri eiginkonu sem hafi orðið fyrir
illri meðferð í hjónabandinu ?“ Tónninn í
orðum hennar var óeðlilega kaldranalegur.
„Ekki segi ég það nú kannski,“ sagði þá
hr. Chesterton, sem tók starf sitt mjög alvar-
lega. „En það væri hyggilegt af yður að láta
réttinn verða þess varan, að þér séuð óham-
ingjusöm vegna þess að þér hafið orðið að
sækja um skilnað vegna framkomu mannsins
yðar.“
„Er það virkilega meining yðar, að ég -beri
tilfinningar mínar á torg fvrir forvitið fóllt?“
spurði þá Pran og var skyndilega ekki sama.
„Því óhamingjusamari sem ég lít iit fyrir að
vera, þeim mun stærra virðist afbrot manns-
ins míns. En ég kæri mig ekkert um, að fólk
álíti hann neinn afbrotamann. Eg vildi held-
ur, að sökinni væri varpað á mig. Ef þér
viljið fá að vita það, þá tekur það mig mjög
sárt að skilja við manninn minn, en ég kæri
mig bara ekkert um að viðkomandi fólk viti
það.“
Hr. Chesterton og hr. Longfield litu hvor á
anan, og það var þýðingarmikið augnaráð.
Mál þetta var auðsjáanlega ekki eins einfalt
og þeir höfðu haldið hingað til.
Pran var staðin upp úr stólnum og gekk
að arinhillunni, því henni var of mikið niðri
fyrir til að geta setið kyrr. Anartak stóð hún
og sneri baki við mönnunum, beit á vör og
kristi veskið sitt.
„Þér vitið það, vona ég, frú Kelway, að
ég og lir. Longfield viljum gera allt sem yður
má verða til hæfis og til góðs,“ sagði hr.
Cesterton hátíðlega.
„Ó, — já vissulega!“ Pran sneri sér snögg-
lega að þeim, og reiði hennar var horfin eins
og dögg fyrir sólu, jafn snöggt og hún hafði
blossað upp. „Ég veit það, og þið verðið að
afsaka mig.“ Bros hennar var svo elskulegt,
að þeim féllust hendur til orðsvara. „Ég skal
líka koma vel fram í réttinum á morgun. Mér
þykir leitt, að ég lét tilfinningarnar hlaupa
með mig í gönur áðan.“
Susan fór ekki með Pran til réttarins.
Henni fannst nógu mikið talað um málið,
þótt hún léti ekki sjá sig þar líka. „Þú ættir
ekki að koma með, Susan,“ sagði Pran. „Við
HEllíI
lisblaðið
119