Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1968, Side 38

Heimilisblaðið - 01.05.1968, Side 38
Kalli og Palli eru í gönguferð með nýju, fallegu hattana sína. Hitinn yfirbugar þá svo þeir leggjast niður og lirjóta brátt svo að jörðin skelfur. TJppi í trénu sitja tveir páfagaukar masandi. Þeir reiðast þessum óttalega hávaða og fljúga á brott móðgaðir. En á fluginu missa þeir sitt hvort eggið ofan í nýju fínu hattana. Nú vakna Kalli og Palli og grípa ttf liattanna og lyfta þeim upp á höfuð sér, en fá 1>U' páfagaukseggin beint í andlitið, þar sem þau kless- ast framan i þessum óheppnu skógargestum. Kalli og Palli eru glorliungraðir og kaupa kökur og nýtt brauð fyrir alla vasapeningana sína og halda síðan lieim með góðgætið. En þeir þreytast á að halda á því, svo þeir taka sér livíld. „Hvernig væri að bragða á því?“ segir Kalli, og áður en þeir vita af eru þeir búnir með allt góðgætið, með aðst° skjaldbökunnar og svangrar andarinnar. Nú þurft11 þeir elcki að bera neitt heim og með magafylli og tóma vasana héldu þeir áfram lieimleiðis — og i,U mundi verða gott að fá sér blund.

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.