Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1968, Qupperneq 41

Heimilisblaðið - 01.05.1968, Qupperneq 41
l'jófnaðurinn kemst upp áður en við náum landi?“ >> ér er nóg af verkfœrum — þú átt að bora gat á arangursgeymsluna, síðan verðum við að koma oklc- Ur í land. Áður en vélvirkinn saknar bnífsins, verð- við komnir vel áleiðis til Svartbjarnarár!" Það ( mimti og ljósin voru slökkt eitt af öðru í klefun- Urn' Einn þorparanna setti borinn á hlið farangurs- geymslunnar x kjölrúminu. Stálið át sig hratt gegn- um viðinn og málminn, sem voru í botni skipsins. Á þiljum uppi hraðaði Cornel sér hljóðlega milli karfanna og sekkjanna í átt að klefanum. 4. Maður var á verði, en hann tók ekki eftir neinu. Klefi vélvirkjans var fremstur og þar af leiðandi á liorninu. Cornel skar sundur netdúkinn sem var fyrir £ "gganum. Yélvirkinn svaf með andlitið upp að eggnum og á rúmstöplinum hékk belti með skamm- yssu og hnífnum. Corel þreif liann burt, dró hann 'Jr s'iðrum og rannsakaði skeftið. Það liafði verið saman með spennu. Enginn hafði séð livað gerð- • Hann sneri til baka niður á lægri þiljurnar. Fá- um metrum framar leit liann til viustri. Þar voru tvö augu — tveir lýsandi blettir! 5. Cornel flýtti sér ákaflega og skutlaðist til hliðar inn í dimmuna hjá varningnum. Vera nokkur reis á fætur þar sem hann hafði séð augun. Það var Litli- Björn, ungi Indíáninn. Bátsmaðurinn, sem var á Jatli franx og aftur, heyrði einhvern liávaða og gekk / 'lans. „Hvað er á seyði?“ spurði hann. „Maður ^ umast framhjá. Hefur gert ljótt. Hann fara hratt ið*1? ‘ BátsmaSurinn lilustaði. Iíróp lieyrðist: „Skip- ^ckur — ag er ag sökkva!" v . ‘ ^arþegarnir þustu upp á þiljur. Hrópað og a® var á björgunarvesti. Allt var á ringulreið. „Það er eugin ástæða til þess að æsa sig,“ kallaði skipstjórinn til þeirra. „Skipið lekur smávegis og það þarf að dæla vatuinu útbyrðis. Þess vegna liöld- um við upp að bakkanum." Skipið breytti um stefnu. Þá kom Patterson, vélvirkinn, út úr klefa síuum. „Ég hef verið rændur! Þeir hafa stolið af mér níu þúsund dölum! ‘ ‘

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.