Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1969, Page 39

Heimilisblaðið - 01.07.1969, Page 39
46. I vesturliluta Coloradofylkis, þar sem fjall- garðarnir byrja, reið maður yfir mikla liásléttu í íitt til skóga. Hann var hvorki sérstaklega liár né þrekinn, en augsýnilega stekur vel og þrautseigur. Þessi maður nefndist Masklúka gamli, vegna liœfi- leika sinna til þess að koma öllu í mask og mél. 1 liægri hendi liafði hann léttan riffil, en um öxl lion- um hékk þungur, tvíhleyptur riffil til bjarnaveiða. En annars var sagt að hann gæti ráðið niðurlögum allra andstæðinga með berum höndunum ef á þyrfti að halda. Nú hélt liann að lionum væri óliætt, en liætt- an læddist að honum í líki tveggja reiðmannahópa. 47. Annar hópurinn var reyndar aðeins tveir menu sem höfðu rekist á slóð Masklúku gamla. Þetta voru ttjósnarar úr liinum liópnum en í lxonum voru Cornel °g þorpararnir tuttugu, sem sloppið höfðu frá Arn- arstéli. Á meðan iiafði Masklúka gamli gert sér búðir undir klettum. Framan við þá rann árspræna. Innan skamms var kjöt komið í steikingu yfir eldi. Þá kom hann auga á mennina tvo nálgast. 48. „Megum við kannski livíla okkur stundarkorn '■já þér?“ — þeir stigu af baki og settust niður við eldinn. Hinum megin í skóginum nálgaðist flokkur 11111 það bil tvö liundruð Indíána. Fyrir þeim reið risavaxinn höfðingi. Eauðskinnarnir voru í lierferð vegna þess að þorpararnir höfðu ráðizt á búðir þeirra í nágrannafylkinu TJtah, stolið lirossum og drepið marga Indíána, vegna lélegs vopnabúnaðar liinna síðrnefndu. HE1MILISBLAÐIÐ 171

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.