Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1979, Blaðsíða 32

Heimilisblaðið - 01.09.1979, Blaðsíða 32
inn ókunnugur kæmist að. Hann hændist smám saman að heimilisfólkinu, hann fylgdi jafnvel ungfrú Ellu, dóttur herra- mannsins, þegar hún gekk út í skóginn sér til skemmtunar. Henni þótti svo vænt um að hafa Trygg með sér; þá vissi hún, að hún gat farið óhult, hvar sem var, hún þurfti ekki að vera hrædd um, að nokkur hrekkjaði hana. En aldrei gleymdi Tryggur bezta vin- inum sínum, honum Knúti litla, því að um hann þótti honum vænzt allra manna. Því að hann hét ekki aðeins Tryggur, heldur var hann það líka. 176 heimilisblaðið

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.