Jólabókin - 24.12.1910, Qupperneq 3

Jólabókin - 24.12.1910, Qupperneq 3
Eftir Guðm. Guðmundsson. INGT! Hringt í hásalnum viöa til heilagra tíða! Hringt! Hringt! Á bláhvolfi kirkjunnar gullstjörnur glitra og geislar í krystöllum brotna og titra — í gljáfægðum ljóskrónum glitbrigðin ljóma, og gleðiblær leikur um organsins hljóma og hreimfagran óminn af hátiðasöng her hátt yfir mannfjöldans pröng. Mcð róðukross gullinn á rauðu skrúði við rósflosi dýrmætu altarið glæst hann stendur í kórstúku, klcrkurinn prúði, par Krists-myndin ljómar á stafninum hæst. Og tónbylgjan hefur há og löng til hiroins jólanna dýrðarsöng.

x

Jólabókin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.